Tíminn - 30.03.1996, Blaðsíða 19

Tíminn - 30.03.1996, Blaðsíða 19
Laugardagur 30. mars 1996 TOWWj 19 The Birdcage, meb Robin Willi- ams í abalhlutverki, varfrum- sýnd í New York og lababi ab sér marga stjörnuna, eins og frum- sýningum er œtlab. Margir frum- sýningargesta mœttu svo skyldu- rœknir í veislu sem haldin var á eftir. Þar á mebal var Raquel Welch, sem var yfir sig áncegb ab hitta á góban vin sinn Sting, sem hafbi mœtt íteitib ásamt eiginkonunni Trudie Styler. Prince og eiginkona hans Mayte högubu sér eins og almúgamenn og sátu í þvögunni á mebal hinna ófínni og lítt kunnu íbúa New York- borgar fyrir skömmu og horfbu á körfuboltaleik milli New York Knicks og Chicago Bulls. Hjónakornin hafa eigi verib gift skemur en heilan mánub, en munu hafa gift sig í Minneapolis þar sem eiginmaburinn ólst upp. TIMANS Michael J. Fox fór ásamt spúsu sinni Tracy Pollan, sem einnig leikur sér til viburværis, til kvöldverbar í Kaliforníu sem étinn var leikstjóranum Rob Reiner til heiburs. Tracy hefur nú náb fullum 34 vetrum og þykir hafa náb ab skreppa býsna vel saman, sé tek- ib tillit til þess ab hún hefur fyrir eigi alllöngu fœtt af sér tvíburadœtur, þær Aquinnah og Schuyler. Fyrir áttu þau Michael og Tracy sex ára gamlan son. Konurnar í lífi Donalds Trumps, eiginkonan Marla og dóttir þeirra Tiffany, fyrrum eiginkonan Ivana og dóttir þeirra Ivanka, voru allar mœttar til Palm Beach á Flórída í síbustu viku. UTBOÐ RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIK 96006, lagningu 33 kV jarðstrengs frá aðveitustöð við Kópasker að aðveitustöð við Brúarland í Þistilfirði. Um er að ræða þrjá einleiðara. Lengd strengs í útboði er 52 km (3x52). Verktími er 15. júlí-30. september. Útboðsgögn verða seld á aðalskrifstofu RARIK, Laugavegi 118, Reykjavík, og Óseyri 9, 603 Akureyri, frá og með þriðjudegin- um 2. apríl nk. Verð fyrir hvert eintak er 2.500 kr. Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK á Akureyri fyrir kl. 14.00 miðvikudaginn 15. maí nk. Tilboðin verða þá opnuð í við- urvist þeirra bjóðenda sem óska að vera nærstaddir. Þóknun fyrir gerð tilboða er engin. Vinsamlega hafið tilboðin í lokuðu umslagi, merktu: RARIK-96006 strenglögn Kópasker-Brúarland. RARIK Laugavegi 118 • 105 Reykjavlk Slmi 560 5500 • Bréfasfmi 560 5600 Til sýnis og sölu Zetor dráttarvél aö Sogavegi 144, Reykjavík. Upplýsingar í sfma 5534256. Útför elskulegrar móbur okkar, tengdarrjóbur, ömmu og langömmu Elínar Guðmundsdóttur frá Stafholtsveggjum ferfram frá Stafholtskirkju þribjudaginn 2. apríl kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er vinsamlegast bent á minningar- sjób Hreins Heibars Árnasonar. Sólveig Árnadóttir Ágústa Árnadóttir Davíb Árnason Cubjón Árnason Gubmundur Árnason Magga Hrönn Árnadóttir Sumarrós Árnadóttir Reynir Árnason Rúnar Árnason Elís Jón Sæmundsson Hlynur Þórbarson Gubmundína Jóhannsdóttir Ingibjörg Hargrave Margrét Ingadóttir Jón Emilsson Gubbjörg Magnúsdóttir Páll Sigurbsson Gubbjörg Ólafsdóttir Erla Einarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Móbir okkar, tengdamóbir, amma og langamma Helga Tryggvadóttir frá Víbikeri síbast til heimilis j Furugerbi 1, Reykjavík, lést sunnudaiginn 24. mars; Kvebjuathðffí vérbur haldin í Fossvogskapellu þribjudaginn 2. apríl kl. 13.30. . ..... . ' Jarbarförin-vérbur ab Lundarbrekku í Bárbardal, laugardaginn 6. apríl kl. 14.00. Jón Kristjánsson Gubrún Kristjánsdóttir Gerbur Kristjánsdóttir Jón Sigurbsson Hreinn Kristjánsson Erna Sigurgeirsdóttir Tryggvi Kristjánsson Gubrún Björk Gubmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn . t Eiginmabur minn s Asgrímur Halldórsson f.v. kaupfélagsstjóri, Höfn, Hornafirbi lést fimmtudagipp 28. mars í Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Gubrún Ingólfsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.