Tíminn - 30.03.1996, Blaðsíða 20

Tíminn - 30.03.1996, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 30. mars 1996 DAGBOK |UVJ\AAAAJU\JUVAAJ| Laugardagur 30 mars 90. dagur ársins - 276 dagar eftir. 1 3.vlka Sólris kl. 6.52 sólarlag kl. 20.14 Dagurinn lengist um 6 mínútur APOTEK_____________________________________ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykja- vík frá 29. mars tll 4. apríl er í Laugarnes apóteki og Árbæjar apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíóum. Símsvari 681041. Hafnarfjördur: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjaröarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem ser um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um timum er lyfjafræóingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Gardabær: Apótekió er opió rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardagakl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. mars 1996 Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 1/2 hjónalífeyrir Full tekjutrygging ellilífeyrisþega Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega Heimilisuppbót Sérstök heimilisuppbót Bensínstyrkur Barnalífeyrir v/1 barns Meilag v/1 barns Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri Ekkju bætu r/ekki Isbætu r 6 mánaba Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba Fullur ekkjulífeyrir Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) Fæbingarstyrkur Vasapeningar vistmanna Vasapeningar v/ sjúkratrygginga Mánaturgreitilur 13.373 12.036 24.605 25.294 8.364 5.754 4.317 10.794 10.794 3.144 8.174 16.190 12.139 13.373 16.190 27.214 10.658 10.658 • • * S T1 O R N U S P A Steingeitin /yO 22. des.-19. jan. \uA) Krabbinn 22. júní-22. júlí Sól og blíöa „Mín bara farin að vefja sjálf," Barbi og Fríða sagði feimni apótekarinn eftir að ætla út í búð. hafa farið á Dale Carnegie nám- Nenna ekki skeið, þegar feitlagna konan bað kastast í kekki, hann um bómullarhnoöra. þau eru algjörir lúð- (Fram að þessu hafði hún beðið (ar). hann um Always Ultra) Vatnsberinn -rf 20. jan.-18. febr. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Vatnsberinn hefur það þokkalegt þangað til hann rekur augun í Þú verður maður dagsins. Frábær óljóöið að ofan. Dagurinn er náttúrlega gereyðilagður. dagur framundan. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Meyjan ÍAy^ 23. ágúst-23. sept. Þú verður skáldmæltur í dag og Ólafur Ragnar í merkinu stikar mælir speki af vörum fram um Laugaveg í dag og nikkar og hitt og þetta. Fyrir vikið verð- urðu ójyolandi, vinafár og öglí. heilsar á báða bóga. Er þaö stuð? ^^ Hrúturinn jfyf 21. mars-19. apríl JL. Vogin ^ ^ 24. sept.-23. okt. Þú verður sætur og fínn í dag. Hálfnað er verk þá hafið er. Snúðu þér til veggjar. Nautið 20. apríl-20. maí Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporðdreki fer í gaddaskóna í dag og rífur sig upp úr aumingjaskap Snjall dagur til að koma konunni sem hann hefur verið þekktur á óvart og færa henni morgun- verð í rúmið. Slíkt fá menn fyrir lengi. Tími til kominn. margfalt til baka. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Tvíburarnir ArÆk. 21. maí-21. júní Bogmaður lygnir aftur augunum í dag og nýtur þess að gera sem Tvíbbar miður sín af því að gær- minnst. Þetta er skynsamleg af- kvöldið stóð ekki undir vænting- um, en aftur er lag í kvöld. Þraut- seigja gildir í ástarmálunum. staða. DENNI DÆMALAUSI „Núna er ég viss um ab ég verb bóndi þegar ég verb stór!" KROSSGATA DAGSINS pr 2 H U 7 1 P 1 i5 fo ‘P~Pr W /5 /V w rHr 528 Lárétt: 1 land 6 þrjátíu ára 10 vein 11 hasar 12 fugla 15 kvöld Lóbrétt: 2 þrír eins 3 konu 4 baldið 5 óduglegar 7 mutter- ingar 8 hal 9 eiturloft 13 hulduveru 14 heibur Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 ræsta 6 skaflar 10 ná 11 um 12 alvitra 15 skinn Lóbrétt: 2 æfa 3 tól 4 asnar 5 armar 7 kál 8 fái 9 aur 13 vík 14 tin Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 SÍysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRANING 29. mars 1996 kl. 10,56 Opinb. Kaup Bandarikjadollar......66,03 Sterlingspund........100,70 Kanadadollar..........48,39 Gengi skr.fundar 66,21 100,97 48,55 Z 1 H 5 Lj 2 MJ 5 33 * a, I I/ _ Ndrsk króna \. ... 10,302 10,362 10,332 Sænsk króna .1 t 9,852 9,909 9,880 Finnsklmark 1..14.258 14,342 14,300 Franskur franki A.13,119 13,197 13,158 Belgískur franki .12,1759 2,1897 2,1828 Svissneskur franki. ..1.55,53 55,83 55,68 Hollenskt gyllini ..139,98 40,22 40,10 Þýsktmark ...144,75 44,99 44,87 Itölsk llra .0,04199 0,04227 0,04213 Austurrlskur sch ....£,361 6,401 6,381 Portúg. escudo ...0 4328 0,4356 0,4342 Spánskur pesetl ...0(5315 0,5349 0,5332 Japansktyen ...0,6200 0,6240 0,6220 írskt pund ...103,77 104,41 103,09 Sárst. dráttarr. 96,47 97,05 96,76 ECU-Evrópumynt.... .....62,91 83,43 83,17 Grlskdrakma ...Cj,2740 0,2758 0,2749 Margir fangar fylgjast spenntir meö.Flaut heyr- ist.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.