Tíminn - 04.05.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.05.1996, Blaðsíða 7
Laugardagur 4. maí 1996 Wliniirat 7 Verökönnun Neytendasamtaka og verkalýösfélaga. 13 dýrustu búöirnar allar á Vestfjöröum nema ein: Sex ódýrustu búðirnar eru utan Reykjavíkur Reykvíkingar viröast ekki lengur sitja aö lægsta vöru- veröi í landinu. Samkvæmt nýrri verökönnun Neytenda- samtakanna og verkalýösfé- laganna, sem nær til 137 Unniö er aö athugunum á hvort færa eigi Brunamála- stofnun undir umhverfisráöu- neytiö í stað félagsmálaráöu- neytisins. Þetta kom fram í máli Páls Péturssonar félags- málaráöherra á Alþingi, þegar hann svarabi fyrirspum frá Rannveigu Gubmundsdóttur um málefni stofnunarinnar. Rannveig benti á aö Bruna- málastofnun hafi nú veriö án stjórnar í tæpt ár og Brunamála- skólinn hafi veriö án skóla- nefndar frá því þessar stjórnir sögöu af sér í fyrravor. Rannveig vömtegunda í 57 matvöm- verslunum, vom sex ódýr- ustu búðirnar allar utan Reykjavíkur: Bónus í Hafn- arfirði (að vísu aðeins meö helming vömtegundanna), sagöi aö miklir samstarfsöröug- leikar hafi veriö á milli stjórna þessara stofnana og brunamála- stjóra og hafi þeir leitt til af- sagna stjórnarmanna. Páll Pét- ursson kvaðst hafa dregiö að skipa nýjar stjórnir vegna þess aö nú væri unnið aö athugun þess að flytja stofnunina undir umhverfisráöuneytið. Þeirri vinnu sé ekki lokið og verði nið- urstaðan sú aö stofnunin heyri áfram undir félagsmálaráðu- neytið, þá muni hann skipa stjórnir stofnana aö nýju. -ÞI KEA Nettó á Akureyri, KA- SKÓ í Reykjanesbæ, Skag- firöingabúö á Sauðárkróki, Fjarðarkaup í Hafnarfiröi og Hagkaup í Reykjanesbæ. Niöurstööur þessarar könn- unar gefa til kynna aö þaö sé ekki lengur gefiö aö fólk á Suövesturlandi og Norbur- landi græöi á því aö aka tugi eöa hundmö kílómetra til innkaupa í Reykjavík. Ódýrasta búöin í Reykjavík var 10-11 í Borgarkringlunni, en búöin í 8. sæti var á Akra- nesi, Verslun Einars Ólafsson- ar. Heldur hærra verðlag var í Hagkaupum í Kringlu og á Ak- ureyri, KEA í Hrísalundi og Miðvangi í Hafnarfirði, sem allar voru á svipuöu róli. Meö- alverð í Matbæ og Þingey á Húsavík og KÁ-verslunum á Selfossi og í Eyjum er t.d. um 4% hærra heldur en í Hag- kaupum í Reykjavík og Akur- eyri. Könnunin leiöir á hinn bóg- inn í ljós aö verðlag á landinu er áberandi hæst á Vestfjörð- um og síðan á Austurlandi. Þannig voru 13 dýrustu versl- anirnar á Vestfjörðum allar nema ein, sem var á Eskifirði ásamt þeirri búö sem var næst þessum á listanum, Pöntunar- félagi Eskfiröinga sem var 14. dýrasta búðin. En athygli vek- ur að við hliðina á henni kem- ur Breiðholtskjör, með nánast sama verð. Framangreind rööun miðast viö innbyrðis verðlagsstuðul, sem fundinn er á þann hátt að meðalverð hverrar vöru myndar stuðulinn 100, en lægra verð og hærra verð þá undir eða yfir hundrað. Versl- un með verðlagsstuðulinn 100 er þannig á sama hátt í meðal- lagi miðað við þær verslanir sem eru í könnuninni. Áber- andi lægstir reyndust verðlags- stuðlar hjá Bónus í Hafnarfirði (einu Bónusbúðinni í könn- uninni) 72,3 og KEA Nettó á Akureyri 77,1. Hæstur var stuðullinn hins vegar hjá Kaupfélagi Dýrfirðinga á Þing- eyri, 118, sem bendir til 63% hærra meðalverðs heldur en í Bónusi. ■ í Verökðnnun O* s Neyiendasamtakanna 1 o* og fe verkalýösfélaganna & & mars/aprll 1996 724 Bánns llaÍnarfírN 77, t 104 KEÁ NclÍS 94 KASKO RpiiiöKt -JiTT I2ö SkaghrOinfibM 132 FJaröarkaup HaTnarftrAÍ i.. llagkanp Rrykjanesblt iií 10-11 Borfarkrlngln vur t íu Veral. llnar* Ólafjs. Akrancsi 51,7- 133 Nóaláa JL-kásl llrlagbraat ~9Í,0 ij rj llagkanp Krloglunnl 133 llagkaap Akareyrl 9J7“ 134 KEA llrlsalandl w ijí’ Mlðvangar llafnarflrAJ 95,4 126 Malbarr llásavlk -f6,0 128' KA Strmadvegi Vealmanaaeyjum 99,1 132 KÁSeironi 73 i Wagey lláaavik 152 KA Goóahraanl Vcstmaaaaeyjam 1W Vðraval Vestmaaaaeyjam UT Kaapftl. dorgflrOlaga borgarnal -97T liö Valberg ÓtatsflTS HT 123 Skagaver Akraacsl ( “50 127 llllðarkaap Saaðárkrókl W 127' KJðrbéðía kaapaagl 100, i lli K£A ólafsílrðl lööX 12V 11-11 ►vtrbrtkka Kápavogl I5ÍT ur KEA Dalvlk IðiV nr KASk llBÍ, ioi.< 123 Sparkaap Rtykjantsbse ísi;í Vcralaala Neajam lloraaflrM m,v llv Jóa og Strfáa Borgamésl 1ÖJ,0 i 2 2 Graadarval Akraaesi löíl 117 Vðraval Isaflröl ioi;r TÍ9 Kaapf. lUrarðsbáa EgUsslöÓam ioö w Stykklskaap Stykklsbáiml 164,9 112 ' . KCA Sltl.nrtl I5J3' lol Aagdr SigÍatÍrM TJ5T 77 TraÖarbakkl AkraarsJ T«.r 74 LyklU Feilabr 155,t ir Eyjakjðr Vestmanaaeyjam Tóf.é m Matvðrabóð Sauðárkróks 1074 TiT Breióboltskjðr Araarbakka 15TJ- PðatáaarMag Eskflrólnga 1084 m Veralaala 10-10 llðfa ÍÓS.T ioS Bjðra Gaðmaads. IsaflrtH TSJX W irsjHnsiifH ; ÍÖ94 6Ö K..rr. Krökil]. RfyWWi,., ÍÖ94 w Mellabáð Bfldadal 1 109,9 *i Kaapf. Jsflrðiaga SáÖavlk 11 Ö,Ö Í7 Arnbáll Krykhólam 'ifó.i- ITF Kaapf. SlcingrlmiQar6ar llólmavlk 116,4' 731 Kaapf. laflrMaga isaflrM TT5T Lsklkjör Eakiflrbt ÍH.T 16i Fálagabaap Haieyri W 7T llelmaval Saóareyri 117,í ir Veraiaa Gaaaara Slg. biagcyrí ii8,r Kaapf. D/rflrðlnga WngeyH Ódýrasta verslunin í Reykjavík kemur fyrst í 7. sœti á listanum þar sem matvöruverslununum 57 er raöaö samkvœmt verölagsstuöli. Einnig kem- ur fram hve margar af vörutegundunum 13 7 fengust í hverri búö, en Bónus seldi t.d. aöeins um helming þeirra. Brunamálastofn- un undir um- hverfisráðuneyti? Breytingar á gjaldskrá Pósts og síma: Ódýrara aö „spjalla" á milli landshluta Þingmenn Vestfjaröakjördœmis telja gagnrýni Ebenezers Jenssonar á Reykhólum vera ómaklega: Sök íbúanna sjálfra hvernig komið er „Fjárhagsvandi Reykhólahrepps er fyrst og fremst íbúanna sjálfra sök, þeir hafa komiö sér í þessi vandræöi og ábyrgbin er fyrst og fremst þeirra. Þing- menn, og þá fyrst og fremst stjómarþingmenn, hafa reynt ab finna handa þeim lausn, og ég sé ekki hvaba leið þeir gátu fariö abra en ab selja hitaveit- una. Þab þarf peninga til ab borga skuldir og þab eina sem hreppurinn gat selt var þessi hitaveita," segir Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður. Kristinn er einn 5 þingmanna Vestfjarbakjördæmis sem Ebenez- er Jensson á Reykhólum er óánægbur með, en hann stendur fyrir undirskriftalista þar sem íbú- ar í Reykhólahreppi æskja þess að flytjast úr Vestfjarðakjördæmi til Vesturlands, aðallega vegna óánægju með þingmenn. Sala hitaveitu Reykhólahrepps hefur verið umdeild og er Ebenez- er sérstaklega óánægður með hana vegna aukins hitunarkostn- aðar í kjölfarið. Kristinn H. Gunn- arsson, Alþýðubandalagi, segir þingmenn Vestfjarðakjördæmis alls ekki hafa gleymt íbúum Reyk- hólahrepps og vísar til þeirrar samgöngubótar, sem verið er að gera með þverun Gilsfjarðar. Þar hafi þingmenn látið Reykhóla- Frá og meb 1. júní næstkom- andi verba gerðar breytingar á gjaldskrá Pósts og síma, sem felast aðallega í því ab ódýrara verður ab hringja á milli lands- hluta og til útlanda, en á móti kemur hækkun póstburðar- gjalda. Gert er ráb fyrir ab breytingarnar hafi ekki áhrif á heildartekjur Pósts og síma. hrepp ganga fyrir öbrum íbúum í fjóröungnum. Aöspurður um við- brögö vib því aö hluti íbúa Reyk- hólahrepps vildi flutning til Vest- urlandskjördæmis, sagöi Kristinn: „Verða menn ekki að fá að ráða sinni vist sjálfir." Ekki óskadraumur Orkubús- ins aö kaupa hitaveituna Einar K. Guðfinnsson, Sjálf- stæðisflokki — 1. þingmaður Vest- fjarða — tók í svipaðan streng og Kristinn. Hann sagðist ekki kann- ast við að íbúar Reykhólahrepps hefðu verið nein olnbogabörn, íbúar annarra sveitarfélaga hefðu í lækkun símgjalda innan- lands felst að taxti fyrir lengri langlínu, svokallaöur gjaldflokk- ur 3, fellur niður svo og kvöld- taxti. Dagtaxti mun gilda til kl. 19.00 virka daga, í stað 18.00 áð- ur, en næturtaxti tekur gildi kl. 18.00 í stað kl. 23.00 áður og gildir til kl. 08.00 að morgni virkra daga. Sem dæmi um lækkun sím- gialda má nefna að briggia mín- þvert á móti kvartað undan því hve hátt íbúum Reykhólahrepps hefði verið gert undir höfði að undanförnu. Hann ítrekaði varð- andi sölu hitaveitunnar að um ósk löglega kjörinnar stjórnar hefði verið aö ræöa og þingmenn unnið að því máli með heimamönnum. „Það var enginn óskadraumur, hvorki þingmanna Vestfjarða né Orkubús Vestfjaröa, að eignast þessa hitaveitu. Abrar tillögur gengu einfaldlega ekki upp." Einar sagöi aö lokum að hann sæi ekki að sala hitaveitunnar á Reykhólum skapaöi forsendur til að breyta kjördæmamörkum í landinu. - BÞ útna símtal á milli Reykjavíkur og Egilsstaða að kvöldlagi lækkar um 39% og að degi lækkar það um 28% og um 25% um helgar og nætur. Styttri langlínusímtöl, t.d. milli Selfoss og Reykjavíkur, lækka hins vegar einungis á kvöldin virka daga og fer þriggja mínútna símtal þá úr 11,62 í 9,55 kr. Gjaldskrá fyrir símtöl til út- landa lækkar að meðaltali um 10%, en þó mismunandi eftir löndum. Mínútugjald til Belgíu og írlands lækkar um 29%, um 25% lækkun veröur á símtölum til Bretlands ogjapans, um 17% til Kanada, um 12% til Norður- landanna, annarra en Finnlands, þar sem lækkunin nemur um 5%. Símtöl til Frakklands og Spánar lækka um 10% og um 6% til Austurríkis og Bandaríkjanna. Gjaldskrá fyrir póstþjónustu mun á sama tíma hækka, en hún hefur í grundvallaratriðum verið óbreytt frá 1992. Vegna halla- reksturs póstþjónustunnar er nú óhjákvæmilegt að hækka póst- gjaldsskrána að meðaltali um 15%, en það hefur í för með sér að 20 gr almennt bréf innan- lands hækkar úr 30 kr. í 35 kr. Burðargjald fyrir A-póst til út- landa hækkar um 15%, en B- póstur til útlanda um 20%. -PS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.