Tíminn - 04.05.1996, Blaðsíða 19

Tíminn - 04.05.1996, Blaðsíða 19
Laugardagur 4. maí 1996 19 Cwyneth á að hafa sagt aðdá- anda þeirra Brads að brúðkaup- ið yrði„innan tíðar". Hrygg- brotum lokið Samkvæmt heimildum spegils hefur Gwyneth Paltrow loks- ins fengist til aö giftast heit- manni sínum, Brad Pitt. Hún hefur líklega ekki fengiö þaö af sér aö þríbrjóta hrygg leikar- ans, því hún hefur í tvígang hafnaö tilboöum hans um giftingu. ■ í SPEGLI TÍMANS Barna... Don Johnson starfar nú viö tökur á sjónvarpsþáttaser- íunni Nash Bridges. Hann hef- ur vakið hneykslan margra í starfsliðinu með því að eyða grunsamlega miklum tíma meö táningastjörnunni sem leikur á móti honum, Jodi Lyn O'Keefe, en hún leikur dóttur hans í þáttunum. Don er orðinn 46 ára gamall og neitar því staðfastlega aö hann og Jodi, 17 ára, séu í rómantískum hugleiðingum, en svo mikið er víst aö þau skemmtu sér vel saman í af- mælisveislu, sem haldin var Don til heiðurs fyrir skömmu — og yfirgáfu samkvæmið saman. Auk þess er hann sagð- ur hafa gefið henni perluhring og demantseyrnalokka frá Tiffanys í New York. ■ Don og jodi í afmælisveislunni. Á leið út í leigubíl. . í kulda Moskvu- borgar Myndir af sólríkum ánægju- stundum í lífi hinna frægu og fríðu þar sem þeir teygja leti- lega úr sér á ströndum víðs- fjarri klakanum berast nú speglinum í stríðum straum- um. Þar sem spegilritara er ekki skemmt yfir myndunum, taldi hann réttast að ylja les- endum fremur um hjartarætur með stjörnufregnum frá Moskvuborg, enda mun ánægjulegra þegar stjörnurnar þurfa að hylja líkama sinn dúnúlpu og síðbuxum til að geta fengið sér sómasamlegan göngutúr. Það þurfti hún Cindy Craw- ford að reyna, þegar hún flaug til Moskvu um páskana til að taka þátt í rússneskri orþódox páskamessu. Það var raunar ekki trúarhit- inn sem tældi hana til Moskvu, heldur nýi maðurinn í lífi hennar, Val Kilmer, sem dvaldi þar um tíma til að leika í myndinni The Saint. Val er einkum þekktur fyrir að bregða sér í gervi Jims Morri- son í myndinni „Doors". ■ Cindy og Val rölta um götur Moskvu. Framsóknarflokkurinn 26. þing SUF 26. þing Sambands ungra framsóknarmanna verbur haldib á Bifröst í Borgarfiröi dagana 7.-9. júní nk. Nánar auglýst síbar. Stjórn SUF Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1996 Dregib verbur í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní 1996. Velunnarar flokksins eru hvattir til ab greiba heimsenda gíróseöla fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins í síma 562-4480. Framsóknarflokkurinn ÚTBOÐ F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í „Safnæðar á Reykjum, endurnýjun — 2. áfangi". Endurnýja skal 3 safnæðar með einangruðu stálpípuefni í stærð- um DN200-DN500 mm. Heildarlengd um 700 m. Fjarlægja skal á kafla steypta hitaveitustokka og leggja stálpípur í staðinn. Verkinu skal að fullu lokið 1. september 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000,- skil- atr. Opnun tilboða: þriöjud. 21. maí nk. kl. 11.00. F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í „Elliðavogs- æö — endurnýjun". Endurnýja skal æðina milli Kleppsmýrarvegar og Holtavegar meö einangraðri stálpípu DN 350/500 mm, alls um 730 m. Brot og endurlögn malbiks er um 130 m2. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000,- skil- atr. Opnun tilboða: þriðjud. 14. maí nk. kl. 14.00. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræöings er óskað eftir tilboð- um í lóðarframkvæmdir við Fossvogsskóla. Helstu magntölur eru áætlaðar: Hellulagnir 500 m2 Gróðurmold 90 m2 Malbik 70 m2 Opnun tilboða: miövikud. 22. maí nk. kl. 11.00. F.h. Árbæjarsafns er óskað eftir tilboðum í rekstur Dillonshúss. Árbæjarsafn er opið frá 27. maí til 1. september og þrjá sunnu- daga í desember 1996, og frá kl. 10.00 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Rekstur Dillonshúss þarf að vera í takt við aðra starf- semi safnsins, og er áhersla lögð á að Dillonshús bjóði upp á þjóð- legar veitingar. Áhugasamir sæki útboðsqöqn á skrifstofu vora að Fríkirkjuveqi 3, 101 Reykjavík. Opnun tilboða: miðvikud. 8. maí nk. kl. 14.00 á sama stað. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræbings er óskað eftir tilboð- um í endurnýjun og viöhald glugga utanhúss í Langholtsskóla. Helstu magntölur: Nýir gluggar 27 stk. Gler 180 m2 Rammar og opnanleg fög 245 stk. Verkinu skal vera lokib 10. ágúst 1996. Útbobsgögn verba afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 10.000,- skil- atr. Opnun tilboba: fimmtud. 23. maí nk. kl. 11.00 á sama stað. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræöings er óskab eftir tilbob- um í endurnýjun rafkerfis í Árbæjarskóla. Helstu magntölur: Vír 1,5 mm2 Aðaldreifiskápur 1 stk. Undirdreifiskápar 6 stk. Verktími: 5. júní -10. ágúst 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000,- skilatr. Opnun tilboða: þribjud. 28. maí nk. kl. 14.30. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 5525800 Absendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa Dirtingar vegna anna viö innslátt. A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN ( UMFERDINW JC VÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.