Tíminn - 03.07.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.07.1996, Blaðsíða 2
2 Mi&vikudagur 3. júlí 1996 Tíminn spyr... Ættu stjórnvöld að auka fyrir- grei&slu til íslenskra popptón- listarmanna og stefna aö markaðssókn erlendis? Valgeir Guöjónsson tónlistarmab- ur: Alveg tvímælalaust já. Annað væri óráö. Lítil kona hefur brotiö ákveö- inn ís alein og fyrir vikib eru íslend- ingar orönir trúverðugari, en ábur fyrr var e.t.v. litib á okkur sem ein- hverja eskimóa. Núna emm vib meb viburkennda tónlistarmenn frá al- vöm landi og sumt af því sem er gert hér á fullt erindi erlendis. Því ættum vib ekki aö fá sömu tækifæri og ýms- ir synir og dætur erlendra ríkja til ab láta aö okkur kveða? Það er mikill stuðningur við popptónlistarmenn í nágrannalöndunum og sama þarf ab gerast hér. Þórir Baldursson tónskáld: Já, það er engin spurning, ekki síö- ur en vib annan iðnað. Viö höfum menntaöra fólk í tónlistinni í dag en ábur og þaö fylgir töluverður meðbyr þessum framgangi Bjarkar. Sem dæmi um leiðir til styrktar tónlistarmönn- um og tónskáldum má nefna afnám virðisaukaskatts á geisladiska og einnig þyrfti aö styrkja menn beint í einhverjum "mæli. í staðinn væri hægt aö skera niður nokkrar veislur í ráöuneytunum. Almennt er alltof lít- il virðing borin fyrir þessum iönaði og þeim hljómsveitum sem eru ab reyna aö hafa ofan í sig. Mörbur Árnason varaþingmabur: Stjórnvöld hafa ákveðnar skyldur gagnvart menningarstarfi á íslandi og sem betur fer hafa ýmsir stjórn- málamenn upp á síðkastið komið auga á aö íslenskt menningar- og listafólk hefur erindi á erlendan vett- vang. Menn hafa komið auga á að menning og íslenskar listir geta haft sjálfstætt markaðsgildi fyrir landið, sem dæmi má nefna Björk, Friörik Þór og nokkra ísl. rithöfunda. Ég sé hins vegar ekki ástæðu til að taka popptónlist út úr menningarlífinu í heild. Ekki frekar en það var rétt að líta nibur á hana á sínum tíma. -BÞ Hjörleifur Guttormsson gagnrýnir fyrirhugaöar virkjanafram- kvœmdir á Nesjavöllum í leiöara Austurlands. Alfreö Þorsteinsson: Tryggjum áfram lágt raforkuverb í Reykjavík „Reykjavíkurborg knýr nú um að fá að virkja til raforkuframleiðslu á Nesjavöllum. Stjómarformabur veitustofnunar borgarinnar, Framsóknarmaburinn Alfreb Þor- steinsson hefur beitt sér fyrir því að Reykjavík hefji undirbúning að framkvæmdum við þessa gufu- aflsvirkjun með það ab markmiði ab borgin eigi hana og Reykvík- ingar njóti sérstaklega hagstæðs raforkuverðs frá Nesjavöllum," segir Hjörleifur Guttormsson al- þingismabur m.a. í leiðara sem hann ritar í Austurland, málgágn Alþýðubandalagsins á Austur- . landi. Hjörleifur bendir á að 60 mega- vatta virkjun á Nesjavöllum myndi fullnægja helmingsþörf höfuðborg- arsvæ&isins fyrir raforku og telur vafasamt að lagaheimild sé til stað- ar fyrir virkjuninni miöað viö þá ráðstöfun orkunnar sem nú um ræðir, en upphaflega lagaheimild segir Hjörleifur hafa veriö í tengsl- um við ráðgerða álbræðslu Atlantal á Keilisnesi. „Ef mismunun fer vaxandi í raf- orkuverði er illa farið. Landsbyggð- arfólk og umbjóbendur þess verða hér að halda vöku sinni." Alfreð Þorsteinsson segir Nesja- vallavirkjun hagkvæman kost bæði fyrir Reykjavík og Landsvirkjun og með samningsdrögum þeim sem samþykkt hafi verið, bæði í Borgar- ráði og Landsvirkjun, sé alls ekki gert ráð fyrir að hin nýja virkjun raski þeirri verðjöfnunarstefnu sem í kvöld verbur sýning á leikriti Steinunnar Jóhannesdóttur, Heimi Gubríðar — síðustu heim- sókn Gubríðar Símonardótttur í kirkju Hallgríms. Sýningin er til heiburs frú Vigdísi Finnbogadótt- ur, forseta íslands og hefst kl. 20.30 í Bessastaðakirkju. Leikritið hefur verib sýnt í kirkj- um víðs vegar um landið og fjallar um Tyrkja-Guddu sem tekin var Hjörleifur Cuttormsson. ríkt hafi. „Tryggt veröur hins vegar að raforkuverð í Reykjavík verði lágt áfram eins og verið hefur en raforka verður ekki seld á einhverju útsölu- verði eins og Hjörleifur Guttorms- son virðist óttast," segir Alfreð og bætir við: „Ég sé hins vegar fyrir mér að Reykjavík geti boðiö ibnfyr- irtækjum og stærri atvinnufyrir- tækjum hagstæðara raforkuverð en gert hefur veriö til þessa." Bendir Alfreð á að ýmsar rafveitur utan höfuðborgarinnar bjóði fyrirtækj- um betra verð að þessu leyti en þekkist í Reykjavík. „Að öðru leyti ráðstafar Reykjavíkurborg þeim hagnaði sem kemur til með að verba af Nesjavallavirkjun til eigin nota." höndum í Tyrkjaráninu 1627 og var ein fárra gíslanna sem komst aftur til íslands. Á leib heim frá Alsír kynntist hún Hallgrími Péturssyni, Passíusálmaskáldi og stóð samband þeirra til æviloka. Bessastaðir tengj- ast reyndar ránsferðum Tyrkja því þeir hugðu á landtöku þar en skip þeirra strandaði á Seylunni á Álfta- nesi og urðu Tyrkir því frá að hverfa. ■ Alfreö Þorsteinsson. Alfreð segir það á misskilningi byggt hjá Hjörleifi að lagaheimild skorti til virkjanaframkvæmda á Nesjavöllum. Lagaheimild sé til staðar. Þar aö auki sé „hagur Landsvirkj- unar af Nesjavallavirkjun auðvitað sá ab Landsvirkjun stendur ffammi fyrir vissum vanda í sambandi við orkuafhendingu á næstu árum. í þeim efnun brúar Nesjavallavirkjun bil fyrir Landsvirkjun." -ohr Margrét Cuömundsdóttir í hlut- verki Cuöríöar eldri. Önnur helstu hlutverk eru í höndum Helgu Elín- borgar jónsdóttur og Þrastar Leós Cunnarssonar. Heimur Guöríöar í Bessastaöakirkju: Til heiöurs Vigdísi Ný heimildarmynd um glimu „Velþóknun glímumann- anna besta einkunnin“ NÝ HEIMILDAMYND um glímu hin ýmau brögð.“ verður frumsýnd 17. júní I ríkisaión- V£/D P£/R HÆTTJ / GLÍMUEF PE/E SJÁ /VE/M/LD/)/?- MVA/D/A//) / BÚG&I Sagt var... Betra seint en... „Mebal annars vegna þess, tel ég mjög líklegt ab þab verbi kosib um nýjan forseta eftir 4 ár." Kristín Halldórsdóttir, sú yfirvegaba kona, um nýkjörinn forseta á&ur en hann er settur í embætti. Tíminn í gær. 1+1 = vinstri í öðru „Snarbrjálaöar ályktanir" Oddur Ólafsson var ekki alveg sáttur vib ummæli vinstri manna um vinstri sveiflu í forsetakjörinu þar sem lagt var saman 30+40 og fengin útkoman vinstri sveifla í ö&ru veldi. Tíminn. Jákvæb slysatíbni Á sama tíma kemur í Ijós að slysa- tíbni barna er ab mörgu leyti já- kvæb." Tíminn í gær. Miklu ríkari „Þrátt fyrir svona miklu lægri rábstöf- unartekjur erum vib svona miklu rík- ari af „hlutum" en Danir. Munurinn á okkur og þeim er bara sá ab þeir eiga sína hluti en vib eigum ekki okk- ar hluti. Við höfum þá bara að láni." Sighvatur Björgvinsson í DV í fyrradag. Umburbarlyndi presta „Hjónavígslan fór fram utandyra þar sem sóknarpresturinn hafbi látib í Ijósi andúð á því ab annar prestur en hann sjálfur framkvæmdi athöfnina í kirkju sinni." DV í gær. Haldib í taumana „Fjórir á leikhússtjóralaunum í Borg- arleikhúsinu". Fyrirsögn í DV í gær. Hrífan öblast eilíft líf „Hámarki nábi uppboðið þegar garbhrífa í eigu Péturs var bobin upp en á hana hafði Pétur skrifab eigin- handaráritun sína. Hrífan hafði unnib sér nokkurn sess þar sem Pétur var meb hana í sjónvarpsauglýsingum og var uppbobib langt og spenn- andi. Sigurbur Gísli Pálmason í Hag- kaupi, hlaut að lokum þessa forláta hrífu." DV í gær. Grísinn kolfellur í verbi „Svínakjöt hríblækkar í verbi". Þetta þóttu ekki mikil tíbindi hjá þeim er fylgdust meö forsetakjörinu um helgina. Mogginn í gær. Þingmaður sem blaðamaður hitti á götu í gær sagði að nú væru þingmenn í sumarleyfum en hugsuðu sitt varðandi þingsetn- inguna í haust. Hann sagði Ijóst að þá kæmi eftirfarandi frá for- sætisráðherra: „Heill forseta vor- um og fósturjörð _ _ punktur — Lifi ísland! Punktinn mun forsæt- isráðherra lesa ... • Ástþór Magnusson, sem fyrir forsetakjörib lýsti yfir sigri sínum, telur'sig nú eiga gó&an banda- mann í friðarmálum þar sem Ól- afur Ragnar er. Hann er sagöur hafa verið hræddur um að í embætti færi maður sem hefði yfirlýsta stefnu að vinna ekki að friðarmálum. Ástþór virðist hafa gnóttfjár undir höndum og nú hefur hann boðist til að styrkja forsetann fjárhagslega til að vinna að friði. Þetta þótti ein- hverjum í pottunum í gærmorg- un, afar slæm latína ...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.