Tíminn - 03.07.1996, Qupperneq 13

Tíminn - 03.07.1996, Qupperneq 13
Mi&vikudagur 3. júlf 1996 13 Framsóknarflokkurinn Sumartími á flokksskrifstofunni Frá og meb 15. maí og fram til 15. september verbur opib á skrifstofu flokksins ab Hafnarstræti 20 alia virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Skrifstofa Framsóknarflokksins Framsóknarmenn Suður- landi og aörir göngugarpar! ■ Fimmvörðuháls — Þórsmörk! Efnt verbur til göngu- og fjölskylduferöar laugardaginn 13. júlí n.k. Tveir möguleikar verba á ferbinni: 1. Ekiö verbur ab skála á Fimmvörbuhálsi og gengib í Þórsmörk. 2. Ekib verbur í Þórsmörk og dvalib þar vib göngu og leik. Hóparnir hittast síbdegis, þá veröur grillab, sungib, dansab og leikib. Ekib heim ab kveldi. Ferbin verbur nánar auglýst síbar. Framsóknarmenn Suburlandi Sumarferö framsóknarfélaganna í Reykjavík verbur farin þann 17. ágúst n.k. Farib veröur á Snæfellsnes. Nánar augiýst síbar. Framsóknarfélögin í Reykjavík Vestflröingar Verb á ferbinni á eftirtöldum stöbum í júni og júlí: JÚNÍ: Noröurfjörbur-Drangsnes-Hólmavík 26. til 29. júní JÚLÍ: Hólmavík-Djúp 24. og 25. júlí Óska eftir ab hitta sem flesta til skrafs og rábagerba. Fylgist meö auglýsingum á hverjum stab fyrir sig þegar nær dregur. Cunnlaugur M. Sigmundsson alþingismabur Vinningar í Jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar , Útdráttur 30. júní 1996 Bifreið, VW Golf 1800, station. Verðmæti kr. 1.720.000,- 2200 Apollo tjaldvagn frá Camplet. Verðmæti kr. 402.000,- 23807 43954 51772 71196 71959 Ferð að eigin vali með Samvinnuferðum Landsýn. Verðmæti kr. 150.000.- 206 7240 37397 49099 62011 67520 3481 13978 43324 57240 66670 68849 4043 5309 17504 17921 44124 59466 67195 73084 Vöruúttekt í Kringlunni. Verðmæti kr. 20.000.- 117 12533 26171 39967 54050 63747 804 12885 26722 40384 54334 63816 1089 12946 26750 40764 54840 64666 1257 13206 27476 40885 55580 (64981 1595 13433 28181 41064 55676 i65875 1831 13471 28328 42118 56005 l|p6179 2378 13851 28744 43273 57117 66590 2490 14799 29452 44293 57298 67000 2677 15026 29547 44827 57587 67144 3654 15706 29699 45242 58351 67803 3719 15988 30147 46377 58484 6?085 4465 16008 30183 46532 58513 68289 5205 16028 30907 47146 58881 68447 5571 17049 31293 47478 59156 68f564 6549 17985 31422 47513 59679 69751 6790 19259 32437 48327 60429 70ý23 7751 19547 33613 48366 60433 71868 8580 19788 34924 49421 60557 71903 8865 20383 35685 49526 60632 71947 8927 21325 36760 49618 60763 72261 9167 21605 36970 49867 61127 72t78 9496 22357 37002 49885 61827 72996 9541 22414 37209 50636 61880 73(p74 9830 23444 38387 50894 62317 74jp01 10039 23448 38708 52329 62369 74265 10735 23788 39372 53019 63088 11850 23953 39404 53330 63566 12463 24304 39925 53688 63677 Þökkum veittan stuðning Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, 105 Reykjavfk, sími 552-9133 Steindautt Hin frœgari, glcesilegri, mjórri, hœrri, eldri, dýrari og mikil- ~ mennskubrjálabri af tveimur fyrrum tengdadætrum Elísabetar Bretadrottningar frá óvenjulegu sjónarhorni. Þab er meb slíkum ólíkindum ab jabrar vib snilli ab Ijósmyndara skuli hafa tekist ab reiba fram nýja hlib á þessum kútvelta teningi. Líkama hertogaynjunnar prýddi flöskugrœnn búningur á seinna stefnumótinu. Thomas Muster spekúlerabi ekki eins mikib í fatakistunni ábur en hann lét sjá sig á stefnumóti vib hertogaynju. í SPECLI TÍMIANS Hertogaynjan af York hefur ný- lega fengið skilnað frá bros- milda eiginmanninum Andrew. Hún er nú frjáls að því að eiga stefnumót við aðra karlmenn. Eins og gefur að skilja var Fergie fljót að átta sig og aðeins tveimur vikum eftir skilnaðinn var hún gripin glóðvolg á tveim- ur stefnumótum í röð með tenn- isstjörnunni Thomas Muster. Fergie þótti með eindæmum glæsileg á stefnumótunum, að mati slúðurblaða. Fyrsta mótinu valdi hún svart, þröngt dress, en flöskugrænan flauelsbúning því síðara. Tennisstjörnunni var fylgt eftir af sorpblaðamanni — þó ekki Spegils, hann hafði öðr- um æsilegri hnöppum að hneppa — sem vildi fá frá hon- um ástríðufull komment í hita augnabliksins. Muster brást kuldalega við og vildi lítið láta hafa eftir sér um nýfengna vin- áttu sína viö þessa tveggja barna einstæðu móður. „Einkalíf mitt tilheyrir ekki tennisvellinum." í samtali við vin sinn neitaði hann því hins vegar alfarið að þarna væri nokkur rómantík á ferð og hélt því fram að Fergie væri ekki einu sinni „hans týpa". ■ Sean Penn verbur fjölskyldusinnabri meb hverjum deg- inum og hefur tek- ist ab slá ryki í augu slúburblaba, sem telja hann nú búinn ab segja skilib vib skelmislíf- ib sem ábur þótti keyra úr hófi fram. Þab er hins vegar eitthvab íbrosvipr- unum og glampa augnatillitsins sem bendir til annars en sófasetu og sjónvarpsgláps. Hann tók foreldra sína meb sér á frumsýningu nýj- ustu myndar konu hans, leikkonunnar Robin Wright, en þau giftust í maí síbastlibnum og áttu þá þegar tvö börn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.