Tíminn - 03.07.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.07.1996, Blaðsíða 3
Miövikudagur 3. júlí 1996 3 Mokveiöi á iobnumibum í byrjun vertíbar og miklar annir í lobnubœjum. SR-Mjöi hf.: M j ög gott hráefni miðað við árstíma Atvinnuþróun í Reykjavík Uthlutun styrkja Styrkjum til þróunar atvinnu- lífs í Reykjavík hefur veriö út- hlutaö. Atvinnumálanefnd Reykjavíkur veitir slíka styrki á hverju ári. Einkum til verkefna sem stublaö geta aö nýsköpun, þróun, hagræbingu, markaös- setningu og uppbyggingu at- vinnulífs í Reykjavík. Að þessu sinni hlutu tuttugu aðilar, einstaklingar og fyrirtæki, styrki upp á samtals 5 milljónir króna en umsóknir bámst frá tæplega 80 aðilum. Styrkþegarnir koma úr ólíkum geimm atvinnu- lífsins, s.s: Hátækni og hugbún- aði, handverksiðnaöi, fataiönaði, fiskiönaði, húsgagnaiðnaði, málmiönaði, þjónustuiðnaði og öbmm framleiðsluiðnaði. Þeir em: Ársæll Hreiðarsson, Desform hf., Gagarín ehf., Gestamóttakan ehf., Kristín Þórólfsdóttir, Krist- ófer Þór Guðlaugsson, Landssam- band ísl. Akstursíþróttafélaga, Málmsteypa Þorgríms Jóssonar ehf., Náttúmsteinar, Spor í rétta átt sf., Sunna Emanúelsdóttir, Textílkjallarinn, VSJ-Tækni ehf., Þórarinn Kristinsson, Þórdís Zo- ega. -gos Leibrétting Nokkrar setningar féllu úr texta greinar sem birtist í Tímanum í gær um niöurstöður rannsóknar á velferð á Norðurlöndum. Út- koman varb heldur meinleg stað- hæfing: „Á sama tíma kemur í ljós að slysatíðni barna er að mörgu leyti jákvæð." Hið rétta er að Steinunn Hrafnsdóttir, kenn- ari við Háskólann, sagði: „Á sama tíma kemur í ljós að slysatíðni barna í umferðinni er hæst hér- lendis af Norðurlöndunum. Þjóð- félagið hefur tekið mjög hröðum breytingum og þessi vibhorf al- mennings em ekki í takt við það borgarsamfélag sem meira en helmingur landsmanna býr við. Sú áhersla sem við virðumst leggja á frelsi barna er að mörgu leyti jákvæð, en hún viröist því miður geta verið of dým verði keypt." Lesendur eru beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. ■ Þórbur Jónsson, rekstrarstjóri SR- Mjöls hf. á Siglufirði, segir að loðnan, sem flotinn er ab veiða á mibunxnn úti fyrir Norðurlandi, sé mjög gott hrá- efni miöað við árstíma. Sam- kvæmt mælingum er fitu- og þurrefnainnihald hennar um 30%, eba 15,5% fita og 14,5% þurrefni. Miðaö við það má búast vib að verksmiðjumar „Stílað verður upp á fjölskyld- una í ríkara mæli en ábur, meb því að fá fleiri tívolítæki fyrir yngri krakka og litla," segir Jömndur S. Gubmunds- son umbobsmanns. greibi eitthvað í kringum 5 þúsund krónur fyrir tonn af loðnu uppúr sjó. Mokveiði var á loðnumiöun- um úti fyrir Norðurlandi um leið og heimilt var að hefja veið- ar á mibnætti aðfaranótt 1. júlí sl. Flest íslensku skipin fylltu sig fljótlega og héldu þegar inn til löndunar með samtals um 20- 25 þúsund tonn. Þórður Jóns- Breska tívolíið, „Tívolí LfK", er komið til landsins fimmta sum- arið í röb. Það er búið ab vera fjóra daga í Hafnarfirði, fer næst til Keflavíkur í nokkra daga, þá liggur leiðin á Hafnarbakkann í son, rekstrarstjóri SR-Mjöls hf. á Siglufirði, sagðist gera ráð fyrir að tveggja til þriggja sólarhringa bið mundi verða eftir löndun hjá SR- verksmibjum eftir þessa fyrstu löndunarhrinu á sumar- vertíð. Fyrir utan íslenska flotann em á miðunum ríflega annar eins fjöldi af norskum loönuskipum og eitthvað af færeyskum skip- Reykjavík og að lokum til Akur- eyrar. Dagana 11. til 30. júlí verður tívolíið í Reykjavík en það verður komið norbur á Ak- ureyri um verslunarmannahelg- ina. -gos um, sem náðu góðum afla strax á fýrsta degi. Þar sem íslensku skipin njóta forgangs hjá SR- verksmiðjunum, hafa verk- smiðjurnar orðib að neita er- lendu skipunum um löndun og af þeim sökum hafa þau þurft að sigla annað meb aflann. En nær allar innlendu verksmiðj- urnar eru tilbúnar að taka á móti afla og ef að líkum lætur verður stutt í það að bræðsla verbi hafin í þeim öllum áður en langt um líður. Þórður Jónsson segir loðnuna vera í góbu ásigkomulagi, enda stærri en venjulega og feit mið- ab við árstíma, en átumikil. Hann sagði að þessi mikla veiði svona strax í byrjun hefði í sjálfu sér ekki komið á óvart, enda væri mikil loðnugengd í samræmi við það sem fiskifræð- ingar hafa sagt. Hinsvegar var um miðjan dag í gær ekki vitað hvað SR-Mjöl mun greiða fyrir lobnutonnið upp úr sjó, þar sem niðurstööur lágu þá ekki fyrir um fitu- og þurrinnihald loðnunnar. Jón Reynir Magnússon, for- stjóri SR- Mjöls hf., sagbi deyfð hafa verið yfír markaðnum meb mjöl og lýsi eftir síldina. Hins vegar bjóst hann ekki við öbru en að markaðurinn mundi taka við sér á ný, þegar á reynir. Þá er óvíst hvort áhrifa umhverfis- sinna muni gæta í þeim efnum, en þeir hafa uppá síbkastiö beitt sér gegn veiðum á bræbslufíski og nú síðast gegn sandsílaveið- um Dana í Norðursjó. Samkvæmt ákvörðun sjávar- útvegsráðherra er upphafskvóti íslenska loðnuflotans um 737 þúsund tonn. Miðað við þær forsendur, sem sú ákvörðun byggðist á, er vibbúið að leyfi- legur heildarafli verði hátt í 1,3 milljónir tonna. -grh Þessi mynd var tekin rétt áöur en tækin voru flutt frá Hafnarfirbi. Fjölskylduna í Tívolí Lítil pólitísk áhrif af forsetakosningum? í umræðunni fyrir og eftir for- setakjör hafa menn velt því fyrir sér hvort kjör Ólafs Ragnars Grímssonar komi til meb ab hafa einhver áhrif á hið pólitíska litróf í landinu. Óneitanlega munu sumir freistast til að draga þá álykt- un að sigur Ólafs endurspegli vinstrisveiflu, sem muni koma fram í næstu alþingis- kosningum. Ólík kosningaheg&un Ef litið er hinsvegar til fyrri forsetakosninga, þá virðist kjós- endum áberandi vera í nöp við þá frambjóðendur sem beint eða óbeint hafa haft tengsl við Sjálfstæðisflokkinn. í því sam- bandi er nærtækast að nefna út- reið Gunnars Thoroddsen á sín- um tíma, og kjör Vigdísar í for- setastól 1980. Svo virðist sem ís- lendingar séu vinstrisinnaðir í forsetakosningum (ef draga má pólitískar ályktanir af þeim), en miðju-og hægrisinnaðir í al- þingiskosningum. Þessi staba birtist vel í nýlegum skoðana- könnunum um fylgi stjórn- málaflokkanna, þar sem fylgi Sjálfstæðisflokksins fer vaxandi. Kosningahegðun virðist vera mun fastmótaðri í alþingiskosn- ingum, þar sem þættir eins og félagsmótun, búseta, starfsgrein og ekki síst fyrirgreiðslugeta stjórnmálamannanna spila mun stærra hlutverk en í for- setakjöri. Kjósendur velja sér forseta með allt öðru hugarfari en þeir velja sér stjórnmála- flokk. Helst mætti túlka útkomu kosninganna sem vilja þjóöar- innar til að viðhalda ákveðnu pólitísku valdajafnvægi í land- inu. Menn skyldu því varast aö draga fljótfærnislegar ályktanir um tengsl alþingis- og forseta- kosninga. Óbreytt staða Alþýbu- bandalags Önnur spurning sem brennur á vörum margra er sú hvort sig- ur Ólafs Ragnars muni hafa áhrif á ímynd Alþýðubandalags- ins. Innan þess hafa tekist á frjálsynd og íhaldssöm öfl, og telja sumir brotthvarf Ólafs Ragnars úr flokknum vatn á myllu hinna síðarnefndu afla. Abspurb segist Margrét Frí- mannsdóttir formabur Alþýðu- bandalagsins ekki eiga von á því ab þab gerist: „En þetta er aub- vitab mjög ánægjulegt fyrir Al- þýbubandalagið sem flokk, hinsvegar er þab bara stabreynd sem ekki verbur horft framhjá að þegar fólk velur sér forseta þá gerist þab án tillits til þess hvar í flokki þab stendur. Stefna Al- þýbubandalagsins mun ekkert brejdast, og innan flokksins á ég ekki von á því ab þetta hafi nein áhrif, önnur en þau að vib erum auðvitað mjög stolt af okkar manni". Ósammála Össuri Varbandi ummæli Össurar Skarphébinssonar á fundi stjórnmálafræbinga í fyrrakvöld um ab Alþýbubandalagib yrbi nú „einhæfara" og „gamaldags" sagði Margrét: „Þab hefur aldrei verib þannig hjá Alþýbubanda- laginu, þó þab sé eitthvab sem Össur þekkir úr núverandi flokksstarfi hjá sér, ab einn mabur móti stefnuna, og sú stefna sem Alþýbubandalagib stendur fyrir er samþykkt af landsfundarfulltrúum, og hún stendur sjálfsagt óbreytt." Gub- mundur Árni Stefánsson vara- formabur Alþýbuflokksins tekur í sama streng: „Ég hef nú ekki trú á ab þab hafi mikil áhrif, Ól- afur hefur allt frá því hann lét af embætti verib ákaflega lítt virk- ur í starfi flokksins, bæbi inn á vib og út á vib". Um ummæli Össurar sagbi hann: „þab er frá- leitt ab halda því fram, núver- andi formabur flokksins var studdur af Ólafí í því formanns- kjöri, og hennar verklag hefur ekki verib meb ósvipubum hætti og Ólafs. Ég sé enga ástæbu til ab ætla ab þarna verbi einhverjar stórar breytingar á." -SH Bændaferð til Mið-Evrópu í ágúst Vegna forfalla eru 8 sæti laus í bændaferb til Mib-Evrópu dag- ana 24. ágúst til 8. september. Farib verður um fallegustu hérub Subur-Þýskalands og Týrol í Austurríki, einnig verbur komið við í Prag. Verð kr. 79.500 á mann. Innifalið flug og skattar, gisting, morg- unverður og kvöldverbur sjö sinnum, allar skobunarferbir og far- arstjórn. Nánari upplýsingar hjá Agnari í síma 563 0300 hjá Bændasam- tökum íslands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.