Tíminn - 03.07.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.07.1996, Blaðsíða 16
VebrÍÖ (Byggt á spá Veöurstofu kl. 16.30 í gær) • Suöurland og Faxaflói: Norbaustan gola og þurrt framan af, en síbdegisskúrir. Hiti 9 til 15 stig. • Breibafjörbur og Vestfirbir: Norbaustlæg átt, gola eba kaldi og skýjab meb köflum. Hiti 8 til 12 stig yfir daginn. • Strandir oq Norburland vestra og Norburland eystra: Norbaust- læg átt, gola eoa kaldi. Skýjab meb köflum og hætt vib smá skúrum yf- ir daginn en skýjab og sums stabar súld vib ströndina í nótt. Hiti á bil- inu 6 til 12 stig. • Austurland og Austfirbir: Austan og norbaustan kaldi og rigning. Hiti 6 til 11 stig. • Subausturland: Norblæqar áttir og léttir heldur til, en þó síbdeg- isskúrir. Hiti 8 til 13 stig yfir daginn. • Mibhálendib: Norbaustlæg átt, qola eba kaldi. Skýjab meb köflum og víba skúrir, einkum síbdegis. Hiti 3 til 9 stig. Fyrir hverja nýja verslun þarfab loka tveimur jafnstórum. Margt bendir til þess ab offjárfest- ing í verslun sé ástœba fyrir lítilli arbsemi og lágum launum. VR: Verslanir allt of margar miðað við fólksfjölda „Þab er rannsóknarefni hvort verslanir séu of margar, eða hvort menn séu meb fleiri fer- metra á hvem starfsmann fyr- ir hverja milljón sem selt er fyrir o.s.frv.," segir Magnús L. Sveinsson formaöur Verslun- armannafélags Reykjavíkur. Hann minnir jafnframt á a& þá sta&reynd a& ekki sé langt síöan a& í ljós kom a& á Reykjavíkursvæ&inu voru allt a& 200 þúsund fermetrar af at- vinnuhúsnæöi sem ekki var nýtt og ar&semi þess eftir því. Hann telur brýnt a& þessi mál verði rannsökuö ofan í kjöl- inn me& tilliti til þess mikla launamunar sem er á launum fólks hérlendis og í helstu ná- grannalöndunum. Gunnar Páll Pálsson forstöðu- maöur fjármálasviös VR leiðir líkum að því í síðasta tbl. VR- blaðsins að verslanir á íslandi séu allt að 25%- 50% fleiri en þörf er á miðað viö að þjóðinni fjölgi um 20% á næstu áratug- um. Hann hvetur einnig lána- stofnanir til að sýna aðgát við fjármögnun á byggingu nýs verslunar- og skrifstofuhúsnæð- is í ljósi þess að fyrir hverja nýja verslun þarf að loka tveimur jafnstórum. Hann bendir einnig á að á liðnum árum hafi flest gjaldþrot orðið í verslun af ein- stökum atvinnugreinum. í leiðara sama blaðs segir for- maður VR að íslenskir vinnu- veitendur „verða að taka sig taki og fara í skóla til fyrirtækja í samkeppnislöndunum, sem geta greitt helmingi hærri dag- vinnulaun en hér eru greidd." Hann telur einsýnt að þessi mál verði ofarlega í huga manna við gerð næstu kjarasamninga jafnframt því sem hann fagnar framkominni skoðun forsætis- ráðherra að stefna beri að því að stytta vinnuvikuna án þess að Frœöslumiöstöö Reykjavíkur: Fjórar konur deildarstjórar Gengið hefur verið frá ráðn- ingu fjögurra deildarstjóra Fræðslumiðstöðvar Reykja- víkur. Þeir eru: Anna Kristín Sig- urðardóttir, deildarstjóri kennsludeildar, Zulima Gabri- ela Sigurðardóttir, deildarstjóri sálfræðideildar, Ingunn Gísla, deildarstjóri starfsmanna- deildar og Steinunn Stefáns- dóttir, deildarstjóri almennrar skrifstofu. Deildarstjórarnir verða alls fimm, áður hafði Júlíus Sigur- björnsson verið ráðinn. -GBK það skerði heildarlaun launa- fólks. Formaður VR segir að það hljóti að vera umhugsunarefni hvernig vinnuveitendur eða fyr- irtæki í samkeppnislöndunum fara að því að skapa miklu meiri arðsemi úr vinnunni en hér. Það sé ekki vegna þess að fólkið er- lendis sé svo miklu duglegra en landinn. í því sambandi bendir hann á þá reynslu sem fengist Tíu nýir skólastjórar taka væntanlega við skólastjórn í skólum Reykjavíkur í haust. Sjaldan eða aldrei hafa orðið jafn mikil umskipti í skóla- stjómun í borginni í einu. Borgarráð samþykkti í gær ráðningu skólastjóra í sjö grunnskóla borgarinnar. Skólastjórar í sjö gmnnskól- um Reykjavíkur hafa sagt störf- um sínum lausum frá og með haustinu. Slíkt er sennilega einsdæmi sem má væntanlega rekja til þeirra breytinga sem verða á skólahaldi í haust, þegar sveitarfélögin taka við rekstri grunnskólanna. lendis þar sem fram hefur kom- ið að þeir em engir eftirbátar hinna, nema síður sé. Af þeim sökum sé brýnt aö fulltrúar at- vinnulífsins fari erlendis og kynni sér af eigin raun afhverju hægt er ab gera miklu betur þar í þessum efnum en hérna heima. Hvaða verslunina áhrærir þá velta menn því fyrir sér hjá VR Skólamálaráð Reykjavíkur samþykkti ráðningu fimm skólastjóra á fundi sínum sl. föstudag. Þeir eru: Ragnar S. Þorsteinsson í Breiðholtsskóla, Yngvi Hagalínsson í Hamra- skóla, Erna Sveinbjarnardóttir í Langholtsskóla, Hafsteinn Karlsson í Selásskóla og Þórður Kristjánsson í Seljaskóla. Ráðn- ing þessara fimm skólastjóra var samþykkt einróma í ráðinu. Meirihluti Skólamálaráðs ákvað síðan á fundi sínum sl. mánudag að mæla með Guð- björgu Þórisdóttur sem skóla- stjóra í Breiðagerðisskóla en sjálfstæðismenn lögðu til að verlsunareigandi í Kaupmanna- höfn greitt starfsmönnum sín- um allt að helmingi hærri laun en tíðkast hér á sama tíma og verölag er svipaö. Hann segir naubsynlegt að þessir hlutir verði rannsakaðir ofan í kjölinn í stað fullyrðinga út og suður. -grh Júlía Ingvarsdóttir yrði ráðinn. í Vogaskóla mælir meirihlutinn með ráðningu Bergsveins Auð- unssonar en sjálfstæðismenn með Agnesi Björnsdóttur. Gengið var frá ráðningu allra skólastjóranna sjö í borgarráði í gær. Auk þessara sjö skólastjóra verða nýir skólastjórar ráðnir við tvo einkaskóla, þ.e. Mibskól- ann og ísaksskóla og væntan- lega einnig við Vesturhlíðaskóla en skólastjóri hans sagði starfi sínu lausu í síðasta mánuði vegna ágreinings við mennta- málaráðuneytið. -GBK Límmiba á hurbir um bann vib far- símanotkun er hœgt ab panta hjá landiœknisembœttinu. Farsímar trufla lœkningatœki t.d. vökvadcelur, nýrnavélar, ómsjár, röntgentœki og vökvainngjafir: Landlæknir vill banna farsíma á spítölum „Landlæknisembættið beinir þeim tilmælum til forsvars- manna heilbrigðisstofnana að notkun farsíma verði ekki leyfö innan veggja stofnana sem bún- ar eru rafeindatækjum til lækn- inga", segir í Lyfjatíðindum. Farsímar skuli alls ekki notaðir á stöðum þar sem lækningatæki séu í notkun, svo sem á gjör- gæslu, skurðstofum, á bráða- móttöku, á röntgendeiidum og þar sem blóðskilun fer fram/ Vegna endurtekinna tilkynn- inga um truflun farsíma á starf- semi lækningatækja er því beint til þeirra sem reka og nota slík tæki að leyfa ekki farsímanotkun í nálægð þeirra. Þetta eigi við um síma úr GSM og NMT kerfinu (sendiafl meira en 1 W) en ekki þráðlausa síma til notkunar inn- anhúss (meb 15 mW sendiafl eða minna). Það sé sérstaklega mikilvægt ab símarnir séu ekki notaðir meðan lækningatæki sem haft geta áhrif á heilsu sjúklinga séu í notkun, svo sem vökvadælur, sprautudæl- ur, nýrnavélar og svo framvegis. Þessir símar geti líka tmflab mæli- og skoðunartæki eins og ritsjár (monitora), rannsóknarstofutæki, ómsjár, röntgentæki og fleiri. Jafnframt er talin hætta á ab tmfl- un starfsemi tækja til vökvainn- gjafar sem sjúklingar em oft á ferð með um heilbrigðisstofnanir. Tmflun þessara síma á rafeinda- stýrðum sprautudælum og vökva- dælum geti líka skapað vemlega hættu. ■ Myndlistarsýning á Mokka: Hús Gunilla Möller opnar sýningu á Mokka sunnudaginn 7. júlí. Kveikjan að sýningunni er hús og rústir frá Miðjarðarhafs- svæðinu og ber hún því heitið Hús. Gunilla er fædd í Svíþjóð, stundaði nám í Kaupmanna- höfn og hefur verið búsett í Par- ís en býr nú á íslandi. Þetta er fyrsta einkasýning hennar á ís- landi en áður hefur hún haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum í Dan- mörku. ■ hefur af Islendingum í vinnu er- hvernig getur staðið á því að t.d. Bjart framundan Vebrib hefur verib milt ab undanförnu, sólin skein á höfubborgarbúa í gœrmorgun en dró svo fyrir meb smá skúrum síbdegis. Ab sögn Veburstofu íslands gœti orbib bjartara undir og yfir helgina. Þess- ar stelpur léku sér og nutu sólargeislanna í sundlaug Kópavogs í gœrmorgun. Reykjavík: Tíu nýir skólastjórar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.