Tíminn - 03.07.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.07.1996, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 3. júlí 1996 DAGBÓK Mibvikudagur 3 185. dagur ársins -181 dagur eftir. 27. vlka Sólris kl. 3.07 sólarlag kl. 23.55 Dagurinn styttist um 5 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 28. júní til 4. júlí er i Ingólfs apóteki og Hraunbergs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kí. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugar- d., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á iaugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júlí 1996 Mánabargrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlrfeyrir) 13.373 1 /2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 30.510 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31.365 Heimilisuppbót 10.371 Sérstök heimilisuppbót 7.135 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 bams 10.794 Meðlag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/fe&ralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eóa fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mána&a 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 02. júlf 1996 kl. 10,49 Bandaríkjadollar.... Sterlingspund..... Kanadadollar...... Dönsk króna....... Norsk króna....... Sænsk króna....... Finnsktmark....... Franskur franki... Belgískur franki.. Svissneskur franki Hollenskt gyllini. Þýskt mark....... Itölsk líra....... Austurrfskur sch.... Portúg. escudo.... Spánskur peseti... Japansktyen....... írsktpund......... Sérst. dráttarr... ECU-Evrópumynt... Grísk drakma...... Opinb. Kaup viðm.tjengi Gengi skr.fundar 67,04 67,40 67,22 ...104,24 104,80 104,52 49,13 49,45 49,29 ...11,394 11,458 11,426 .. 10,294 10,354 10,324 ...10,025 10,085 10,055 ...14,353 14,439 14,396 ...12,992 13,068 13,030 ...2,1327 2,1463 2,1395 53,50 53,80 53,65 39,13 39,37 39,25 43,90 44,14 0,04394 6,276 44,02 .0,04366 0,04380 6,256 6,236 ...0,4270 0,4298 0,4284 ...0,5219 0,5253 0,5236 ...0,6068 0,6128 0,6108 ...106,96 107,62 107,29 96,64 97,24 96,94 83,30 83,82 83,56 ...0,2791 0,2809 0,2800 STIÖRNUSPÁ fTL Steingeitin /VQ 22. des.-19. jan. Þú grípur til örþrifaráða á vinnu- staö í dag og „múnar" á forstjór- ann til að knýja á um kauphækk- un. Viðbrögðin valda vonbrigð- um þegar sá feiti spyr andstuttur hvort eitthvað sérstakt liggi fyrir hjá þér eftir vinnu í dag. Þú getur reyndar sjálfum þér um kennt. Vatnsberinn yfýr-k- 20. jan.-18. febr. Þú verður hálfur maöur í dag. Fínt fyrir offitusjúklinga. Fiskamir <£>4 19. febr.-20. mars 'ji/*) Krabbinn 22. júní-22. júlí Telur þú að félagslegt viðhorf þitt til gæludýra endurspegli kenndir samfélagsins í nærmynd hvað þróunaraðstoð varðar? Ljónib 23. júlí-22. ágúst Oddsson nokkur æfir sig á frasa í dag fyrir framan spegil, en kemst ekki lengra en að segja Heill ... Heill... Heill (Ææ). Meyjan 23. ágúst-23. sept. Ungbarn í merkinu lærir að labba í dag og upplifir þar með fyrstu árekstrana í lífinu. Það er nú þannig. Þetta verður niðursoðinn dagur. Ekki gleyma upptakaranum. Vogin 24. sept.-23. okt. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þetta er rétti dagurinn til að snúa blaðinu við. Sennilega verður það óskrifað. Nautið 20. apríl-20. maí Þú hunsar vilja almennings í dag. Slíkt lýsir ágætu sjálfstæði. Þú verður fyrir ágangi meinfýsins granna í dag og lýsir yfir stríði. Líkur sækir líkan heim. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Spá sporðdrekans líkt og fleiri merkja riðlaðist til í gær. Stjörnur biðja auðmjúkar um fyrirgefn- ingu, en hugsa umbrotsmanni þegjandi þörfina. Tvíburamir 21. maí-21. júní Þú ferð með stelpuna í laugarnar í dag og jafn hreinskilin og indæl og þessi börn nú eru, þá hrópar hún hástöfum og full hrifningar í heita pottinum: „Þú ert með hor, mamma." Pínlegt. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmenn hreint indælir í dag með mikið persónulegt fylgi. Ým- ist í ökkla eða eyra þar á bæ. DENNI DÆMALAUSI © NAS/Distr. BULLS „Ég ætla að ver&a nógu ríkur til að geta haft þjón, sem fer í baðið fyrir mig!" KROSSGÁTA A G S I N S 1 i 5 ■ ■ i r ■f 10 I/ IW " n /r 1$ ■ 7f 586 Lárétt: 1 sálm 6 lánar 7 auga 9 efni 11 neitun 12 ónefndur 13 röð 15 fugl 16 hár 18 ásjónu Lóðrétt: 1 landa 2 svikul 3 lít 4 títt 5 sulli 8 þak 10 elska 14 tölu 15 miði 17 tveir eins Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kengúra 6 ögn 7 eff 9 DDD 11 pá 12 ÓO 13 pre 15 TSR 16 móa 18 romsuna Lóbrétt: 1 Kleppur 2 nöf 3 GG 4 und 5 Andorra 8 fár 10 dós 14 emm 15 tau 17 ós

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.