Tíminn - 10.07.1996, Blaðsíða 3
Mi&vikudagur 10. júlí 1996
3
Valfrjálsa stýrikerfiö frá Heilbrigbisráöuneytinu. Kristján Erlendsson hjá rábuneytinu:
Almenningur fær valfrelsi
um tilvísunarkerfið
Starfsmenntafélagib vinnur ab
gerb gagnagrunns um öll
námskeib fyrir faglœrba:
Námskeib
faglæröa á
Internetinu
í haust
Verkefnishópur á vegum Starfs-
menntafélagsins hefur hafib
vinnu viö söfnun og skráningu
á öllum námskeiðum sem
standa faglær&um til bo&a á ís-
landi. Stefnt er aö því a& koma
gagnagrunninum upp á Inter-
netinu og er gert ráö fyrir því aö
hann veröi tilbúinn á hausti
komanda, en félagiö fékk í
þessu sambandi styrk frá ESB
vegna árs símenntunar.
Markmið með þessu starfi er
m.a. aö fá heildaryfirlit yfir öll
námskeið sem standa faglærðum
til boða þannig aö einstaklingar
og atvinnurekendur geti nýtt sér
þau tækifæri sem símenntun býð-
ur upp á. Þá eiga einstaklingar að
geta gert sér grein fyrir gildi
menntunar og nauðsyn þjálfunar
auk þess sem fyrirtæki geta séö á
einum staö skrá yfir öll námskeið
og metið út frá því hvað hentar
starfsfólki þeirra best. Jafnframt
eiga skólar að geta áttað sig betur
en ella hvað er boðið uppá af
námskeiðum á öðrum stöðum.
Þótt öllum skólum og stofnun-
um sem bjóða uppá námskeið fyr-
ir faglærða standi til boða að
koma upplýsingum um sín nám-
skeið í gagnagrunninn er þeim í
sjálfsvald sett hvort þau taka þátt
í verkefninu eður ei. Á heimasíð-
unum verður annars vegar hægt
að leita að námskeiðum eftir
starfsrófsröð og hinsvegar eftir
skólum — stofnunum, auk þess
sem á heimasíðunum veröur
einnig að finna námskeiðalýsing-
ar og hægt að skrá sig á námskeið.
Þá mun hvert stéttarfélag og fag-
félag hafa sína eigin heimasíðu
með almennum upplýsingum um
viðkomandi félag auk annarra
nytsamra upplýsinga s.s. hversu
oft það styrkir félaga til þátttöku á
námskeið og hversu mikið.
Námskeiðavefurinn mun að
öllum líkindum verða til húsa hjá
Upplýsingamiðstöö Rannsókna-
þjónustu Háskóla íslands sem tek-
ur til starfa í haust. En þar er ver-
ið að byggja upp safn upplýsinga
um starfsmenntun á íslandi og
annars staðar í Evrópu í nánum
tengslum við rekstur Þjónustu-
miðstöðvar námsráðgjafa. Deild-
arstjóri Upplýsingamiðstöðvar-
innar er dr. Guðmundur Rúnar
Árnason.
Verkefnishópur Starfsmenntafé-
lagsins er skipaður fulltrúum frá
Endurmenntunarstofnun Háskóla
íslands, Fræðslunefnd sjúkraliða,
Fjölbrautarskólanum í Ármúla,
Hárgreiðslumeistarafélagi íslands,
Landssambandi bakarameistara,
Prenttæknistofnun, Sammennt,
Samtökum iðnaðarins og Verk-
stjórasambandinu. -grh
ÁTVR seldi heldur meira af borð-
vínum fyrri helming þessa árs en
í fyrra, þótt sú grundvallarbreyt-
ing hafi á orðið að veitingahúsin
geta nú keypt sitt áfengi beint frá
heildsölum — en í fyrra fór nærri
fjórðungur allrar borðvínssölu
ÁTVR (rúmlega 23%) til veitinga-
húsanna. Annað hvort virðist því
sala á borðvínum hafa stórlega
Komin er út stefna Heilbrigbis-
ráðuneytisins um aðgerðir til að
efla heilsugæslu og hafa áhrif á
verkaskiptingu í heilbrigðis-
þjónustu. Meö stefnunni telur
Félag íslenskra heimilislækna
komib til móts vib kröfur þeirra
um faglegar úrbætur og
minnka því líkumar á því ab
heimilislæknar hverfi til Noregs
í ágúst komanda þegar upp-
sagnir þeirra taka gildi ab
óbreyttu.
í stefnu ráðuneytisins eru til-
lögur í 21 lið um breytingar á
heilbrigðiskerfinu. Samkvæmt
þeim mun almenningur fá val
um hvort hann vill óbreytta heil-
brigðisþjónustu eða hvort hann
vill taka þátt í því tilvísunarkerfi
sem ætlunin er að taka upp um
mitt næsta ár sem nefnt hefur
verið valfrjálst stýrikerfi af ráðu-
75 ára gamall bandarískur
mabur sem gegndi her-
mennsku hér á landi á tímum
seinni heimstyrjaldarinnar
leitar konunnar sem bar bam
hans undir belti þegar örlögin
skildu þau ab.
Maðurinn heitir Maurice J.
Cardinale og konan Pálína en
ekki er vitað um föðurnafn
hennar. Þau kynntust og uröu
kæmstupar árið 1941-1942, þ.e.
árið sem Maurice dvaldi hér á
vegum bandaríska hersins. Leið-
aukist eliegar ab veitingahúsin
kaupa sín vín ennþá ab stórum
hluta hjá Ríkinu en ekki beint frá
heildsölunum.
Svipað á við um margar aðrar
áfengistegundir sem áður fóm að
stórum hluta til veitingahúsanna,
að sala þeirra hjá ÁTRV viröist samt
hafa minnkað tiltölulega lítið.
Þannig seldi ÁTVR nú aðeins 1%
neytinu. Þeir sem kjósa nýja stýri-
kerfið geta á skattskýrslu næsta
árs krossað við þar til gerðan reit
og samþykkt þar með að greiða
ákveðið stofngjald, um 1000-
2000 krónur. Með þessu stofn-
gjaldi hefur sá einstaklingur
tryggt sér frían aðgang að heilsu-
gæslustöð og afslátt af komu-
gjaldi til sérfræðings sem Trygg-
ingastofnun greiðir. Sá sem ekki
krossar á skattskýrsluna greiðir
áfram komugjald til heimilis-
læknisins og fær ekki afslátt af
gjaldskrá sérfræðings.
Stofngjaldið hefur ekki verið
fastákveðið og að sögn Kristjáns
Erlendssonar, skrifstofustjóra hjá
ráðuneytinu, er sú upphæb sem
almenningur hefur hingað til
greitt fyrir gmnnheilsugæslu látiö
nærri 1500 kr. á hvern íbúa.
Þannig verði stofngjaldib svipað
ir þeirra skyldu þegar hann var
fyrirvaralaust fluttur á aðra her-
stöð við Kyrrahafið en þá var
Pálína komin fimm mánuði á
leiö.
Síðan þá hefur Maurice reynt
á einn eða annan hátt að hafa
uppi á Pállínu án árangurs enda
með litlar sem engar upplýsing-
ar hana, vantaði t.d. föðurnafn-
ið og átti enga ljósmynd af
henni. Maurice var staddur hér
dagnna 5. til 9. júlí í þeirri von
að honum tækist með hjálp
minna af koníaki/brandí en á fyrra
árshelmingi 1996, þegar fjórðungur
allrar koníakssölu ÁTVR var til veit-
ingahúsanna. Og sala á líkjömm
minnkaði aöeins um 7% þótt veit-
ingahúsin keyptu 42% allra líkjöra í
fyrra. Sala ÁTVR á bjór er nú tæp-
lega 15% minni en í fyrra, en þá fór
26% af öllum seldum bjór til veit-
ingahúsanna. Einungis af vodka
því sem íslendingar hafa hingað
til greitt í komugjöld á heilsu-
gæslustöðvar og fyrir aðra tengda
þjónustu.
Aðspurður um hvort fyrirhug-
aðar væm hækkanir á gjaldskrá
heimilislækna og sérfræbinga
sem bitnuðu þá á þeim sem veldu
að vera utan tilvísanakerfisins
sagði Kristján að hækkanir hefðu
ekki verið í umræðunni. „Kerfið
er náttúrulega töluvert flókið nú
þegar meb öllum þessum þökum
og afsláttum og það þarf að skoba
allt í heild sinni. En það verður
enginn réttur tekinn af fólki."
Gert er ráð fyrir ab framkvæmd
þessara tillagna hafi þó nokkurn
kostnaðarauka í för með sér þó
ekki liggi ljóst fyrir hver hann
verði. Stærstu liðirnir er að 25
stööugildi heimilislækna munu
bætast við til ársins 2005 og fjölg-
góðra manna að hafa uppi á Pál-
ínu, afkomendum hennar eða
einhverjum sem vita um afdrif
hennar.
Þeir sem einhverjar upplýs-
ingar kunna að hafa em vin-
samlega beðnir ab hafa sam-
band við Maríu Sigurðardóttur í
síma 557-9336 eða Maurice.
Heimilisfang hans er Box 393
Campbell, New York 14821,
USA. Símanúmer hans em 607
527 3344 og 607 527 8660.
hefur sala minnkað milli ára um
svipaö hlutfall (13%) eins og fór til
veitingahúsanna á síðasta ári.
Heildarsala ÁTVR mæld í hreinu
alkóhóli nam nærri 4,2 milljónum
lítra á fyrri helmingi þessa árs, sem
er tæplega 12% minna heldur en á
fyrri helmingi síðasta árs. Þá var
hlutur veitingahúsanna hins vegar
nær 23% allrar áfengissölu ÁTVR. ■
un heilsugæslustöðva. „En menn
vissu þab fyrir ab leggja þyrfti út í
þennan kostnað á næstu ámm."
„í umræðunum um þessar til-
lögur var mikil áhersla lögð á að
skoða abrar leiðir til að fjármagna
framkvæmdina. Þá er bæði verið
ab tala um að einstakir læknar
taki alfarið að sér að reisa og reka
heilsugæslustöð rétt eins og sér-
fræðingar gera með sínar stofur.
Eða að gerður yrði þjónustusamn-
ingur við lækna um rekstur."
Kristján segir að mögulegur
einkarekstur heilsugæslustöðva
myndi ekki bitna á sjúklingum
því þeir fengju þar sömu þjónustu
og fyrirgreiðslu og á öðmm
heilsugæslustöðvum.
í tillögunum er einnig gert ráð
fýrir að yfirstjórnum í heilbrigðis-
kerfinu fækki. „Nú er í raun stjórn
yfir hverri heilsugæslustöð. í stað
þess ab hafa eina stjórn á hverri
stöð yrði t.d. ein stjórn í hverju
kjördæmi, eba svæði," sagbi Krist-
ján en ekki er búib að ákveða
hvaða eining veröur notuð til
grundvallar svæöaskiptingunni.
„í þessum tillögum er gerð frek-
ari tilraun til að beina sjúklingum
fyrst til heilsugæslunnar. Sjúk-
lingar hafa valfrelsi, læknar hafa
valfrelsi og það er enginn trygg-
ingarréttur tekinn af sjúkling-
um."
Ekki náðist í formenn félaga
heimilislækna eða sérfræðinga.
-LÓA
Innflutningur vélhjóla hrunib
úr 150-190 árlega nibur í 50
hjól síbustu tvö árin:
Um 650%
fjölgun hjól-
hýsa og tjald-
vagna frá 1990
Hjólhýsum og tjaldvögnum
landsmanna hefur fjölgab um
650% síban 1990, eba úr abeins
480 upp í 3.600 í byrjun þessa árs,
samkvæmt skýrslum Hagstofunn-
ar um skráningar ökutækja 1990-
95. Virbist ekki ólíklegt ab þessi
geysimikla fjölgun hjólhýsa- og
tjaldvagna kunni ab eiga drjúgan
þátt í þeirri mettun sem orbib hef-
ur á sumarhúsamarkabnum síb-
ustu árin, eins og nýlega kom
fram í vibtali Tímans vib vib virt-
an fasteignasala.
Snjóslebaeign íslendinga hefur
líka vaxið töluvert, úr tæplega
1.900 sleðum í byrjun áratugarins
í nærri 2.600 sleða í lok síðasta árs.
Vinsældir fjórhjólanna virðast á
hinn bóginn hafa orðið enda-
sleppar. Flest urðu þau um 830 í
ársbyrjun 1990. Síðan hefur þeim
fækkað jafnt og þétt og voru að-
eins um 320 fjórhjól á skrá um síð-
ustu áramót.
Spurning er hvort vinsældir
mótorhjóla og vélhjóla séu líka að
dala. Slíkum farartækjum fjölgaði
jafnt og þétt til ársins 1992 þegar
þau urðu rúmlega 1.800. Síbustu
tvö árin hefur nýskráning (inn-
flutningur) þeirra hins vegar hrun-
ið niður — úr 160-190 hjólum á
ári 1991/92 niður í a&eins um 50
hjól á ári síðustu tvö ár. Enda hef-
ur skráðum hjólum hrabfækkað,
eða nibur í 1.370 um síðustu ára-
mót. ■
Hefur áfengissala stóraukist
eba kaupa vertar enn í Ríkinu?
Maurice j. Cardinale beib á Hótel Loftleibum í gœr í von um upplýsingar um gömlu kœrustuna sína. Tímamynd: /ak
Leitar gömlu kærustunnar