Tíminn - 10.07.1996, Page 12

Tíminn - 10.07.1996, Page 12
12 Mi&vikudagur 10. júlf 1996 DAGBOK Mibvikudagur 10 júlí 192. dagur ársins -174 dagar eftir. 28.vlka Sólris kl. 3.27 sólarlag kl. 23.37 Dagurinn styttist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 5. til 11. júlí er í Laugarnes apóteki og Árbæjar apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvorl að sinna kvðld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júlí 1996 Mána&argrei&stur Elli/örorkulffeyrir (grunnlrfeyrir) 13.373 1 /2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilrfeyrisþega 30.510 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31.365 Heimilisuppbót 10.371 Sérstök heimilisuppbót 7.135 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Me&lag v/1 barns 10.794 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 3ja barna e&a fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mána&a 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&slur Fullir fæ&ingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 09. júlí 1996 kl. 10,56 Opinb. Kaup viðm.pengi Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 67,08 67,44 67,26 Sterlingspund ....104,08 104,64 104,36 Kanadadollar 48,90 49,22 49,06 Dönsk krona ....11,420 11,486 11,453 Norsk króna ... 10,288 10,348 10,318 Sænsk króna ....10,024 10,084 10,054 Finnskt mark ....14,384 14,470 14,427 Franskur franki ....13,001 13,077 13,039 Belgískur frankl ....2,1354 2,1490 2,1422 Svissneskur franki. 53,18 53,48 53,33 Hollenskt gyllini 39,20 39,44 39,32 Pýskt mark 44,01 44,25 44,13 ítölsk líra ..0,04373 0,04402 6,291 0,04387 6,271 Austurriskur sch 6,251 Portúg. escudo ....0,4278 0,4306 0,4292 Spánskur peseti ....0,5225 0,5259 0,5242 Japansktyen ....0,6064 0,6104 0,6084 írskt pund ....106,73 107,39 97,23 107,06 Sérst. dráttarr 96,63 96,93 ECU-Evrópumynt.... 83,32 83,84 83,58 Grísk drakma ....0,2800 0,2818 0,2809 STIÓRNU S P A Steingeitin 22. des.-19. jan. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þetta er miðvikudagurinn sem ali- ir bíða eftir. Jafnvel steingeitur sleppa fram af sér beislinu í dag. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Það er dimmt yfir í augnablikinu og á eftir að verða enn svartara. Farðu á taugum til vonar og vara og láttu leggja þig inn á geðdeild. Gerðu átak í heimilisumgengn- inni í dag og sjarmeraðu makann með hreingerningu. Leiðin að hjarta fýlupokanna liggur í gegn- um skúringafötuna. Fiskamir ><^>4 19. febr.-20. mars Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú ferð út á vídeóleigu og tekur þrjár hryllingsspólur. Þetta er langsótt leið, Jens, til að sætta sig við útlit nýju kærustunnar. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Dagurinn verður fyrst og fremst fljótur að líða. Nóttin verður hins vegar krefjandi og gæti teygst úr henni, ef allt gengur upp. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú ferð út í búð í dag og kemur aftur heim. Sennilega gleymirðu að kaupa eitthvað og ferð aftur út í búð. En hvað það var sem þú gleymdir ... það geta stjörnurnar ekki upplýst, því þá stæðist spáin ekki. Karlmenn í þessu merki munu hitta sætar stelpur í dag. Fram- haldið veltur á hjúskaparstöðu. Vogin 24. sept.-23. okt. Nautib 20. apríl-20. maí Þú verður meðalmenni í dag. Ásættanlegt þegar þú átt í hlut. Mann í merkinu langar til að skil- ja, en konan neitar að leyfa hon- um það. Mega stjörnurnar leggja til blokkflautunám? Eftir 3-4 daga verður hún guðs fegin að losna við þig. Tvíburamir 21. maí-21. júní Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Fólk í þessu merki er með óvenju góða sjón um þessar mundir. Það er slæmt í þínu tilfelli, er það ekki? Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Ekki-stjörnuspáin þín segir að þú munir ekki verða svo duglegur í vinnunni í dag að þú fáir launa- hækkun. Hugsaðu um morgundaginn frek- ar en daginn í dag. Annars er oft best að hugsa sem minnst. DENNI DÆMALAUSI „Wilson er ekkert svo slæmur karl. Hann vill bara að fólk haldi a& hann sé þaö." KROSSGÁTA DAGSINS 591 Lárétt: 1 vöskun 6 tigna 7 100 ár 9 fugli 11 komast 12 stafrófsröð 13 hávaða 15 bati 16 fótavist 18 úr- ræðagóður Lóbrétt: 1 rúmlítill 2 tind 3 nes 4 handa 5 rómurinn 8 lukka 10 ólga 14 vætt 15 andvara 17 keyrði Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 Svíþjóð 6 mói 7 móa 9 háð 11 sá 12 áð 13 krá 15 máð 16 iða 18 tundrið Lóbrétt: 1 samskot 2 íma 3 þó 4 JIH 5 ÐÐÐÐÐÐÐ 8 óár 10 ÁÁÁ 14 áin 15 mar 17 ÐD 0* £ Cfi pfi D tíGvqiMapp Attfwað tASTAMm/tf

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.