Tíminn - 10.07.1996, Qupperneq 13

Tíminn - 10.07.1996, Qupperneq 13
Mi&vikudagur 10. júlí 1996 13 Framsóknarflokkurinn Framsóknarmenn Subur- landi og abrir göngucjarpar! Fimmvöröuháls — Þorsmörk — einstakt tækifæri Efnt verður til göngu- og fjölskyiduferðar laugardaginn 13. júlí n.k. Lagt verður af stað meö rútu frá eftirtöldum stöðum: Kl. 10.00 Fossnesti, Selfossi Kl. 10.15 Skeiðavegamót Kl. 10.30 Landvegamót Kl. 10.45 Grillskálinn Hellu Kl. 11.00 Hlíðarendi, Hvolsvelli Kl. 11.20 Heimaland Kl. 11.50 Skógar Tveir möguleikar verða í boöi: 1. Ekið verður að skála á Fimmvörðuhálsi og gengið þaðan í Þórsmörk. 2. Rútan ekur til baka með viðkomu við Seljavallalaug og þaðan í Þórsmörk. í Þórsmörk verður dvalið við göngu og leik. Hóparnir hittast í Básum um kl. 17.00. Þar veröur sameiginleg grillveisla, sungið og leik- iö. Brottför frá Básum verður um kl. 20.00. Skráning þátttöku og frekari upplýsingar veita: Karl Gunnlaugsson, s. 486-6621 Ólafía Ingólfsdóttir, s. 486-3388 Þorvaldur Guðmundsson, s. 482-1640 ísólfur Gylfi Pálmason, s. 487-8649 Athugið að tilkynna þarf þátttöku fyrir kl. 20.00 fimmtudaginn 11. júlí. Þátttökugjaldi verður stillt í hóf og frítt verður fyrir börn 12 ára og yngri. Grillveisla verð- ur innifalin í þátttökugjaldi, en þátttakendur hafi meb sér annab nesti. Framsóknarmenn Suburlandi Sumarferö framsóknarfélaganna í Reykjavík verbur farin þann 17. ágúst n.k. Farið verður á Snæfellsnes. Nánar auglýst síðar. Framsóknarfélögin í Reykjavík UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbobsmanns Heimiii Sími Keflavík-Njarbvík Stefán jónsson Garðavegur 13 421-1682 Akranes Gubmundur Gunnarsson Háholt 33 431-3246 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Grundarfjöröur Gubrún J. Jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Ævar R. Þrastarson Hraunás 11 436-6740 Búöardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Gubmundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjöröur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Su&ureyri Debóra Ólafsson Aðalgata 20 456-6238 Patreksfjöröur Björg Bjarnadóttir Sigtún 11 456-1230 Tálknafjöröur Margrét Guðlaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg Jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Gunnhildur Elíasdóttir Abalstræti 43 456-8278 Hólmavík Júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfríbur Guðmundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Geröur Hallgrímsdóttir Melabraut 3 452-4355 Skagaströnd Kristín Þóröardóttir Bankastræti 3 452-2723 Sauöárkrókur Alma Guömundsdóttir Hólatún 5 453-5967 Siglufjöröur Guðrún Auöunsdóttir Hverfisgötu 28 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Halldór Reimarsson Bárugata 4 466-1039 Ólafsfjöröur Sveinn Magnússon 1 Ægisbyggð 20 466-2650 og -2575 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnageröi 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúö Rannveigar H. ( lafsdóttur 464-3181 Reykjahlíö v/Mývatn Daöi Friðriksson Skútahrauni 15 464-4215 Vopnafjörbur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Stöövarfjöröur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 475-8864 Raufarhöfn Helga Jóhannesdóttir Ásgata 18 465-1165 Egilsstaöir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Seybisfjörbur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Reybarfjörbur Ragnheiöur Elmarsdóttir Hæbargerbi 5c 474-1374 Eskifjöröur Björg Siguröardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupstaöur Sigríbur Vilhjálmsdóttir Urbarteigur 25 477-1107 Fáskrúbsfjöröur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Breiðdalsvík Davíb Skúlason Sólheimarl 475-6669 Djúpivogur Steinunn Jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 og -8962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Kristín Gunnarsdóttir Stöðull 478-1573 og -1462 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerbi 10 487-8269 Selfoss Bárbur Gubmundsson Tryggvagata 11 482-3577 og-1377 Hverageröi Þórður Snæbjarnarson Heibmörk 61 483-4191 og-4151 Þorlákshöfn Hrafnhildur L. Haröardóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Vestmannaeyjar Svanbjörg Gísladóttir Búhamar9 481-2395 og -2396 Þaö er Speglaritara gjörsamlega huliö hvaö þaö á aö fyrirstilla aö setja þennan annars myndarkvenmann í köflóttan, flaksandi engisprettu- búning. Hvorki horuö né tvítug Sarah Ferguson er nú að verða meðal vinsælli fyrirsætna slúö- urblaðanna, enda er leiðin að hjarta hennar, og þar meb við- tali, líklega í gegnum uppsettar tískuljósmyndir. Hún segir ánægjulegt að sýna almenningi að konur geti verið aðlabandi þó ekki séu þær tvítugar og horað- ar. Það hafði auðvitað engum dottið í hug. Stúlkan hefur gert' lýðum í SPEGLI TÍMLAIMS ljóst, þá daga sem liðnir eru síð- an hún hlaut endanlegan skiln- að frá prinsinum sínum, að hún hyggst verða stjórnandi eigin hljómsveitar hér eftir. Þannig er hún nú stjórnandi þeirra vibtala sem hún|veitir og neitar alfarið að ræba skilnaðinn í smáatriðum eða lífip innan hallarinnar, því hafi h\in lofaö fyrrum tengdafjölskyldunni. Auk þess ab rækta sjálfið, sem að hennar sögn var 'anrækt lengst framan af ævi, se; ist hún vilja vinna fyrir brauði sí íu með skapandi störfum, myndlist og ritun barnabóka. Þá æthr hún einnig að sinna góðgerqarstarf- Afslöppuö stelling, kœruleysislegur klœönaöur í beinhvítu stúdíóinu. Aö sögn innanhússmanna í Buckinghamhöll eru fyrrum tengdaforeldrar Söruh lítt hrifnir af nálcegöinni sem veröur milli Fergie og Andrews í framtíöinni. semi til handa börnum. Síðast en ekki síst vonast Fergie til að styðja aðrar konur til að halda út kvöl sína og skömm eftir að hafa sjálf orðið að þola miklar kvalir og skömm. Pressan er Söruh nokkuö vel- viljuð, þrátt fyrir fyrrum auka- kíló og fleiri alþýðlega ágalla, sem hún þótti hafa til að bera. Hún þykir nefnilega geta gengið hnarreist frá drottningunni sjálfri, því stúlkan neitaði að ræba stórar skilnaðarsummur og heldur svo góbu sambandi við fyrrum maka sinn að 100 metrar munu skilja bústaði þeirra að í framtíðinni. Mun því vart mikið breytast í þeirra samskiptum. ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.