Tíminn - 10.07.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.07.1996, Blaðsíða 16
Vebriö (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.B0 í gær) _ , . . ... . ... . , . i ,. • Subausturland: Léttirtil ídag með vestan kalda. Hiti lOtil 15 stiq. • Su&urland til Breiöaf|ar&ar: Vestan gola eba kaldi. Hiti 9 til 13 stig. s M c, ,» , , . . ., . , , • Mi&hálendi&: Hægt minnkandi vestan átt. Hiti 5 til 12 stiq. • Vestfir&ir og Strandir og Nor&urland vestra: Vestan e&a nor&- 3 3 vestan gola e&a kaldi og skúrir. Hiti 8 til 13 stig. Mi&vikudagur 10. júlí 1996 • Nor&urland eystra til Austfjar&a: Su&vestan gola e&a kaldi og skýjaö me& köflum. Hiti 9 til 17 stig. Neytendasamtökin telja fasteignasaia brjóta gegn samkeppnislögum og eölilegum viöskipta- venjum: Heimta sölulaunin þó aðrir selji íbúbina Rökstubning vantar fyrir flutningi Landmœlinga ríkis- ins uppá Skaga. Borgarráö: Atlaga að at- vinnulífi borgarinnar Á fundi borgarrábs í gær var lýst yfir undrun á þeirri ákvöröun ríkisstjórnarinnar ab flytja Landmælingar ís- lands frá Reykjavík til Akra- ness án sýnilegs rökstubnings. Rábib hvetur stjórnvöld til ab standa betur ab undirbúningi slíkra mála og skoba vel allar hlibar þess ábur en hrapab er ab fljótfæmislegum nibur- stöbum. Borgarráb telur jafnframt ab flutningur á starfsemi Land- mælinga uppá Skaga muni ekki abeins hafa í för meb sér röskun á högum tuga starfsmanna og fjölskyldna þeirra heldur felur slík rábstöfun í sér atlögu að at- vinnulífi borgarinnar, sem á undir högg að sækja um þessar mundir. -grh Styttist í Suöurlandsskjálfta: Innan tutt- ugu ára, segir jarbfræöingur Miklar líkur em á ab Subur- landsskjálfti sé kominn á dag- skrá innan tuttugu ára. Subur- landsskjálfti er yfirleitt talinn geta orbib um 7 til 7,1 stig á Ricter skala og eins og nafn skjálftans bendir til er skjálftasvæbib Suburlands- undirlendib. „Svona frá Heklu og vestur að Hveragerði, en stærstu skjálft- arnir verða austast, þeir minnka þarna vestureftir," segir Sigurö- ur Rögnvaldsson jarðfræðingur á Veðurstofu íslands um skjálftasvæðið. -En kemur skjálftans ekki til með að gaeta víðar en á Suður- landsundirlendinu, t.d. í Reykja- vík? „Jú, jú. Ég þori nú ekki að segja hver áhrifin verða, en skjálfti upp á 6,5 í Ölfusinu hef- ur örugglega töluverð áhrif í Reykjavík." -ohr Tíminn hefur heimildir fyrir því ab nokkrir jarbfræbingar hafi áhyggjur af því ab hitasvæbib á Nesjavöllum gæti verib í hættu vegna jarbhræringa eba jafnvel eldgosa í framtíbinni og er ein helsta ástæban fyrir áhyggjun- um þær jarbhræringar sem verib hafa á Hengilssvæbinu ab und- anförnu, en Nesjavellir eru á sama eldstöbvakerfi. Páll Halldórsson yfirnáttúru- fræðingur á Jaröeðlisfræðideild Veðurstofunnar segir að það fari saman þegar menn séu komnir inn á háhitasvæbin að þá sé jörðin oröin meira lifandi en annarsstað- ar. „Inni á þessum svæöum verða „Eigandi eignar í einkasölu skuld- bindur sig til þess ab bjóba eign- ina abeins til sölu hjá einum fast- eignasala og á hann rétt til um- saminnar söluþóknunar úr hendi seljanda jafnvel þótt eignin sé seld annars stabar. Einkasala á einnig vib þegar eignin er bobin fram í makaskiptum." Þetta nýja ákvæbi í í stöblubu einkasöluum- bobi Félags fasteignasala — þar sem fasteignasölur áskilja sér þóknun fyrir einkasölu hvort sem jarðskjálftar ekki svo óskaplega stórir. Mestu atburöir sem við vit- um af urðu í kringum 1789 þegar landsigið mikla var á Þingvöllum og það var atburður sem virtist ná inn á og suður fyrir Hengilssvæð- ið. Þá voru þarna skjálftar á milli 5 og 6 stig á Richter og það er það mesta sem við vitum af. En í raun og veru þá held ég að jarðskjálftar sem slíkir séu ekki það sem þarf að ógna þarna mest mannvirkjum. Stærsti skjálfti sem orðið hefur á þessu svæði, Hengilssvæðinu, varö 1955 og hann var 5,5 stig á Ricter. Það eru skjálftar af þessari stærð sem verður að hafa með í reikn- ingnum, frá 5,5 og uppí 6." þeir hafa lagt vinnu í sölu við- komandi eignar eba ekki — telja Neytendasamtökin (NS) brjóta gegn 20. grein samkeppnislaga og því óheimila og hafa samtökin sent Samkeppnisstofnun erindi þar ab lútandi. Slíkir skilmálar stríbi líka gegn góbum vibskipta- háttum og raski til muna jafn- vægi milli réttinda og skyldna fasteignasala annars vegar og neytenda hins vegar — neytend- um í óhag. Um hættuna á jaröeldum segir Páll: „Það virðist ekki vera neitt svona í augnablikinu sem bendir til þess að það sé von á slíku, en þetta er auðvitað þessi almenna áhætta sem menn búa viö." „Jú, jú, þetta er sama eldstöðva- kerfi og Hengillinn en það er ekki á neinu sérstöku hættusvæði í sam- þandi við jarðskjálfta á Suður- landi. Það eru náttúrulega jarðskjálftar þarna, en þeir eru litlir. Þetta verða ekki stórir skjálftar eins og á Suður- landinu. En það er ekkert útilokað að það verbi sæmilegir skjálftar, jafnvel upp á fjóra til fimm og yfir fimm, þarna á þessu svæbi og það Neytendasamtökin telja um- rædda samningsskilmála ganga gegn þeirri viðurkenndu og eðlilegu viðskiptavenju að seljandi krefjist þóknunar í samræmi við þá vinnu sem hann innir af hendi og gerir grein fyrir. Þetta sé líka brot á lög- um um fasteigna- og skipasala þar sem kveðið sé á um að fasteignasala sé óheimilt að taka hærri þóknun fyrir starfa sinn en sanngjarnt megi telja með tilliti til þeirrar vinnu sem hann lætur í té. er gert ráð fyrir því í hönnuninni, geri ég ráð fyrir, því það var allt vit- ab fyrir þegar menn fóru út í þetta," sagði Sigurður Rögnvalds- son jarðfræðingur á Veburstofu ís- lands í samtali við Tímann, og bætir vib: „Þab hefur ekki gosið í 2.000 ár þarna á þessu svæði, á Nesjavöllum. En það er ekki hægt aö útiloka neitt svosem. Frey- steinn Sigmundsson á Norrænu eldfjallastöðinni hefur verið að túlka landhækkunina þarna og hún er um þab bil ekki neitt miðað við þab sem geröist t.d. í Kröflu fyrir gosin þar, þar sem hækkunin - skipti metrum." -ohr Samtökin kvarta sömuleiðis und- an svohljóðandi samningsskilmál- um um uppsögn einkasöluumboðs: „Umboðib er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Uppsögnin skal vera skrifleg og gerð á sannanlegan hátt". Fyrirvarann um skriflega upp- sögn telja NS ekki nægilega skýrt aðgreindan frá öðrum skilmálum þannig að neytanda sé gerð skýr grein fyrir skyldum sínum. Slík framsetning sé mjög villandi ekki síst vegna þess að munnleg upp- sögn á söluumboði hafi tíðkast í fasteignaviðskiptum. Að gefnu tilefni telja Neytenda- samtökin nauðsynlegt að vekja op- inberlega athygli á þessu, til að reyna að koma í veg fyrir ab fleiri en einn fasteignasali geti krafist sölu- þóknunar af fasteignaeiganda fyrir sölu einnar og sömu fasteignar og þar með óhæfilega hárrar söluþókn- unar. Neytendasamtökin taka fram að þau hafi ekki gert sjálfstæða könn- un á því hvort allir félagsmenn Fé- lags fasteignasala notist við hið nýja staðlaða söluumbob sem hér um ræðir. ■ Nýir einstaklingsgaröar stúdenta veröa reistir viö Suöurgötu: Kröfurnar aðr- ar en árið 1943 í kjölfar þess ab Félagsstofnun stúdenta seldi Háskólanum Nýja Garb hefur verib ákvebib ab byggja nýja stúdentagarba á lób Félagsstofnunar vib Suburgötu í Reykjavík. Húsib verbur milli gömlu hjónagarbanna og BHMR- blokkarinnar. Á Nýja Garbi voru ríflega 60 einstaklingsherbergi og var húsib selt á um 95 milljónir en Háskólinn fær húsib afhent í áföngum og lýkur afhendingu um mitt ár 1999. 1 nýju byggingunni verða milli 60 og 70 stúdíóíbúðir. „Þab er náttúrulega verulegur karakter- munur á þessum húsum. Á Nýja garði eru bara lítil herbergi og sameiginlegt eldhús á hverri hæð en í stúdíóíbúöunum er herbergi með eldhúskrók og baðherbergi. Nýi Garður er byggður 1943 og þá voru kröfurnar verulega abrar en þær eru í dag. Árið 1943 fór fólk t.d. bara í bað einu sinni í viku," sagði Baldvin Ólason, rekstrar- stjóri húsnæðisdeildar í samtali við Tímann. Kostnaðaráætlun hefur ekki verið gerð enda teikningar enn á frusmtigi en að sögn Baldvins hef- ur Félagsstofnun til umráða 195 milljónir og verður ekki farið fram úr þeirri upphæð. Til byggingar- innar fær Félagsstofnun 80% lán úr Byggingasjóði verkamanna og restin kemur úr sjóðum Félags- stofnunar. -LOA 335 ára kjörgripur Ögmundur Helgason í Handritadeild Landsbókasafns sýnir okkur á þessari mynd mikinn kjörgrip sem deildin varbveitir, — eiginhandarrit Hallgríms Péturssonar að Passíu- sálmunum, 335 ára gamalt handrit. Handritadeildin er 150 ára um þessar mundir og heldur afmcelissýningu í Landsbókasafni íslands — Háskólabókasafni. Tímamynd: cva Nesjavellir í hœttu vegna náttúruhamfara á háhitasvœöinu? Jöröin meira lifandi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.