Tíminn - 10.07.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.07.1996, Blaðsíða 14
14 Mi&vikudagur 10. júlí 1996 HVAÐ E R A SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Þórsmerkurferð 18. júlí kl. 9 frá Risinu. Fararstjóri Sigurbur Kristinsson. Upplýsingar og skráning á skrifstofu félagsins, s. 5528812. Hafnagönguhópurinn: Flugvallarhring- urinn genginn í miðvikudagskvöldgöngu HGH 10. júlí verður farið frá Hafnarhúsinu kl. 20 niður á Miðbakka og litið á lífríki hafn- arinnar í sælífskerunum, heilsað upp á Gunnar víkingaskipasmib í Suburbugt og farið upp Gróf- ina, yfir Austurvöll, með Tjörn- inni, um Hljómskálagaröinn, Vatnsmýrina og flugvallarstæð- ið, Öskjuhlíð niður í Nauthóls- vík. Síðan eftir nýja strandstígn- um að Sundskálavík og Skild- inganeshólum og yfir Melana til baka. Á leiðinni verður litið inn hjá Landhelgisgæslunni á Reykjavíkurflugvelli. Gengið verður um svæði þar sem fyrsta búseta á íslandi hófst, öskuhaugar voru fyrrum, tívolí var einu sinni starfrækt, herflug- völlur var ásamt mannvirkjum honum tilheyrandi, vinsæll bað- staður var, fyrirhuguð var hafn- BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Skálholtskirkja. argerð við Skerjafjörð, olíuskip voru affermd, fornleib yfir land og sjó lá, sundstaður var fyrrum og þannig mætti lengi telja. Flugvallarhringur er ein sögu- og minjaríkasta leið sem farin verður í Reykjavík. í gönguna er hægt ab koma í og fara úr með SVR á ýmsum stöðum. Allir eru velkomnir í ferð meb Hafnagönguhópnum. Kees Visser sýnir í Ingólfsstræti 8 Sýning á málverkum mynd- listarmannsins Kees Visser opn- ar í Ingólfsstræti 8 í dag, mið- vikudag. Um þessar mundir eru 20 ár liðin frá fyrstu sýningu Ke- es í Gallerí Súm, en sýningin í Íngólfsstræti 8 er sextánda einkasýning hans á íslandi. Kees er af hollensku bergi brotinn, en bjó á íslandi um árabil og er því íslenskum listunnendum ab góðu kunnur. Síðastliðið ár hef- ur hann sýnt í Hollandi og víða í Frakklandi, en hann býr nú í París. Sýningin stendur til 2. ágúst. Ingólfsstræti 8 er opið frá 14- 18 alla daga nema mánudaga, þá er lokað. Norræna húsið Lovisakórinn frá Pernás í Finnlandi er í heimsókn á ís- landi um þessar mundir. Kórinn heldur tónleika í Norræna hús- inu í kvöld, miðvikudag, kl. 20. Stjórnandi kórsins og stofn- andi er Jan-Erik Slátis, en auk hans stjórnar Johan Forsström. Einsöngvarar eru Christina Slatis og Johan Forsström. Und- irleikari á píanó er Arno Kant- ola. Kórinn hefur sungið mikið á heimaslóðum í Finnlandi. Hann hefur einnig heimsótt vinabæi Pernás í Svíþjóð, Noregi og Danmörku. yinabær Pernás hér á landi er Ólafsfjörður og heimsótti kirkjukór Ólafsfjarðar Pernás og Lovisakórinn á vina- bæjamóti 1992. Á tónleikunum í Norræna húsinu verður flutt verk af ýmsu tagi, mest norræn tónlist, en einnig eftir J. Brahms og fleiri tónskáld. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og allir em velkomnir. Hrafnhildur Schram, listfræb- ingur og forstöðumaður Lista- safns Einars Jónssonar í Reykja- vík, verbur fyrirlesari kvöldsins í Opnu húsi annað kvöld, fimmtudag, kl. 20. Hrafnhildur ætlar að sýna lit- skyggnur og fjalla um frum- kvöðla í íslenska landslagsmál- verkinu frá ca. 1900-1945. Hún flytur mál sitt á sænsku. Dag- skráin í Opnu húsi er einkum ætluð ferðamönnum frá Norður- löndum, en íslendingar eru að sjálfsögðu velkomnir að hlýða á fyrirlesturinn. Aðgangur er ókeypis. Kaffistofan verður opin til kl. 22 og býður upp á íslenska sér- rétti á vægu verði. Á sunnudögum kl. 17.30 er dagskrá einkum ætluð ferða- mönnum frá Norðurlöndum. Borgþór Kjærnested fjallar um íslenskt samfélag og þab sem er efst á baugi í þjóðfélaginu. Flutt á sænsku og flnnsku. Fólki gefst tækifæri til fyrirspurna. Allir vel- komnir og aðgangur ókeypis. Kaffistofan hefur á boðstólum ýmislegt gott sjávarfang á sunnudögum. Sumartónleikar á Noróurlandi í sumar er 10 ára afmæli Sum- artónleika á Norburlandi og hefst fyrsta tónleikarööin nú í vikunni. Það eru hjónin Inga Rós Ing- ólfsdóttir sellóleikari og Hörður Áskelsson, organisti Hallgríms- kirkju í Reykjavík, sem flytja verk fyrir selló og orgel, m.a. eft- ir J.S. Bach, A. Vivaldi, Jón Leifs, Pál ísólfsson og Áskel Jónsson. Einnig leikur Hörður orgelverk m.a. eftir F. Couperin, J.S. Bach og Jónas Tómasson. Tónleikar þeirra verða í: Dal- víkurkirkju fimmtud. 11. júlí kl. 21, Þóroddsstaðakirkju í Köldu- kinn föstud. 12. júlí kl. 21, Reykjahlíðarkirkju við Mývatn laugard. 13. júlí kl. 21, og Akur- eyrarkirkju sunnud. 14. júlí kl. 17. Tónleikarnir standa í um eina klukkustund. Eins og undanfarin ár, er að- gangur ókeypis, en tekið er á móti frjálsum framlögum þeirra sem styrkja vilja Sumartónleik- ana. Arthur A. Avramenko sýnir í Hafnarborg Arthur A. Avramenko, listmál- ari frá Úkraínu, opnar sýningu á verkum sínum í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, laugardaginn 13. júlí kl. 14. Arthur hóf ungur að nema málaralist heima í Úkraínu og fór síban í framhaldsnám í lista- skólanum í St. Pétursborg. Hann hélt sína fyrstu einkasýningu í Poltava í Úkraínu árið 1968, síð- an í Moskvu og St. Pétursborg 1990-1991 og í Belgrad 1991. Eftir dvöl í París hélt hann til Kaupmannahafnar þar sem hann hefur unnið síðan. Hann hefur haldið fjölda málverka- sýninga í Danmörku frá árinu 1992. Arthur hefur dvalið á íslandi mikinn hluta síbasta árs, m.a. í Listamiðstööinni í Straumi við Hafnarfjörð. Hann sýnir afrakst- ur þeirrar vinnu á sýningu sinni í Hafnarborg. Sýning Arthurs stendur til 29. júlí. Opnunartími er frá kl. 12- LEIKHUS • SÍMI 568 8000 Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Leikfélag íslands sýnir á Stóra svib kl. 20.00 Stone free eftir ]im Cartwright. Handrit: Gunnar Cunnarsson Leikstjóri: Asa Hlín Svavarsdóttir Leikmynd, búningar og grímur: Helga Arnalds Tónlist: Eyþór Arnalds. Leikarar: Ásta Arnardóttir, Ellert A. Ingimund- arson og Helga Braga Jónsdóttir. Frumsýning föst. 12/7, 2. sýn. sunnud. 14/7, 3. sýn. fimmtud. 18/7. Forsala abgöngumi&a hafin Mi&asalan er opin frá kl. 15-20 alla daga. Lokab á mánudögum Tekib er á móti mi&apöntunum í síma 568 8000. Skrifstofusími er568 5500. Faxnúmer er 568 0383. Grei&slukortaþjónusta. 18 alla daga nema fimmtudaga, en þá er opið til kl. 21 og þriðju- daga er lokað. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Hátíbahelgi Hljómeykis í Skálholtskirkju Laugardaginn 13. júlí n.k. hefst hátíðahelgi hjá sönghópn- um Hljómeyki í tilefni 10 ára samstarfs vib Sumartónleika í Skálholtskirkju. Hljómeyki verbur með tvenns konar efnisskrá um helgina: Laugardaginn 13. júlí kl. 15 verða kórverk Hildigunnar Rún- arsdóttur flutt, m.a. frumflutn- ingur á Þremur Davíbssálmum fyrir kór, einsöngvara og orgel og kl. 17 verða flutt mótettan Jesu, meine Freude eftir J.S. Bach, Sechs Spruche eftir F. Mendelssohn og kantatan Rejo- ice in the Lamb eftir B. Britten. Douglas A. Brotchie leikur á org- el og stjórnandi er Bernharður Wilkinson. Sunnudaginn 14. júlí kl. 17 verða kórverk Hildigunnar Rún- arsdóttur endurflutt og kl. 17 verður messa þar sem flutt verba sálmaútsetningar Hildigunnar. Boðið er upp á barnagæslu í Skálholtsskóla meðan á tónleik- um stendur og er aðgangur sem ábur ókeypis. Lesendum Tímans er bent á að framvegis verða til- kynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áður. Dagskrá útvarps og sjónvarps Miðvikudagur 10. júlí 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréltir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljó& dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Gamli Lótan 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Heimur harmóníkunnar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hið Ijósa man 14.30 Til allra átta 15.00 Fréttir 15.03 Kenya - Safaríparadís heimsins og vagga mannkyns 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóöarþel: Úr safni handritadeildar 17.30 Allrahanda 17.52 Umferðarráö 18.00 Fréttir 18.03 Ví&sjá 18.45 Ljó& dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlist náttúrunnar, 21.00 Leyndardómur vínartertunnar 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.15 Or& kvöldsins 22.30 Kvöldsagan: Ávegumúti 23.00 „Meðan brjóst mitt ást og æska fylltu" 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Miðvikudagur 10. júlí 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Lei&arljós (429) 18.45 Auglýsingatimi - Sjónvarpskringlan 19.00 fylyndasafnib 19.25 Úr ríki náttúrunnar 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Víkingalottó 20.40 Nýjasta tækni og vísindi í þættinum ver&ur fjallab um vi&ger&ir á steindum gluggum, rannsóknir á Daubahafshandritunum, nýja tann- verndara&fer& og rafeindanef. Um- sjónarma&ur er Sigur&ur H. Richter. 21.05 Höfu&syndirnar sjö (5:7) Rei&i (Seven Deadly Sins)Ástralskur myndaflokkur þar sem fjallab er um höfuðsyndirnar sjö í jafnmörgum sjálfstæ&um myndum. í myndunum sameina krafta sína nojtkrir efnilegustu leikstjórar Ástrala og úrvalsleikarar. Leikstjóri þessarar myndar er julian Pringle og aðalhlutverk leika Genevieve Picot, Steve Jacobs, Paul Blackwell, Stuart McCreery og Haydn Mearns. Þý&andi: Veturli&i Gu&nason. 22.05 Ólympíustjörnur (2:3) (Olympic Glory) Bandarísk þáttaröb um sögu Ólympíuleikanna á þessari öld, íþróttamennina og reynslu þeirra. Þýðandi er Guöni Kolbeinsson og þulur Ingólfur Hannesson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Miðvikudagur 10. júlí 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarka&ur- ^ 13.00 Ævintýri Mumma 13.10 Skot og mark 13.35 Heilbrigb sál í hraustum líkama 14.00 Kínverjinn 15.35 Handlaginn heimilisfaðir (e) 16.00 Fréttir 16.05 Sumarsport (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 í Vinaskógi 17.25 Mási makalausi 17.50 Doddi 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn 19.00 19 >20 20.00 Beverly Hills 90210 (3:31) 20.55 Núll 3 21.30 Kapphlaup vi& tímann (2:2) (Op Center) Seinni hluti hörku- spennandi framhaldsmyndar sem gerist eftir kalda strí&ið þegar ný ógnun blasir vib heimsbygg&inni. Kjarnorkuvopnum er rænt me& fífldjörfum hætti og vi&kvæmu valdajafnvægi risaveldanna er ógn- a&. A&alhlutverk: Harry Hamlin, Carl Weathers, Kim Cattrall, Lindsay Frost, Rod Steiger og Wilford Brimley. 1994. 23.10 Kínverjinn (Golden Gate) Lokasýning 00.40 Dagskrárlok Miðvikudagur 10. júlí 1 7.00 Spftalalíf (MASH) ' J SVIl 17.30 Gillette sportpakkinn 18.00 Taumlaus tónlist 20.00 í dulargervi 21.00 Þungi hefndarinnar 22.30 Star Trek 23.15 Hefnd Emmanuelle 00.45 Dagskrárlok Miðvikudagur 10. júlí stop m »18.15 Barnastund tt| 19.00 Skuggi II i 19.30 Alf ' 19.55 Ástir og átök 20.20 Eldibrandar (7:13) 21.05 Madson (2:6) 22.00 Næturgagnib 22.45 Tíska 23.15 David Letterman 00.00 Framtí&arsýn (E) 00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.