Tíminn - 10.07.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.07.1996, Blaðsíða 8
8 Miövikudagur 10. júlí 1996 Þöll frá Vorsabœ efst í flokki 5 v. hryssna. Knapi Magnús Trausti Svavars- SOn. Tímamyndir: E.J. Eiöur frá Oddhóli efstur 4ra v. hesta. Knapi Sigurbjörn Báröarson. og Leista frá Kirkjubæ með 8,27. Efstu hryssur 5 vetra, 1. Þöll frá Vorsabæ meb 8,21 fyrir byggingu og 8,17 fyrir hæfileika; aðaleinkunn 8,19. Þöll er undan Hrafni frá Holtsmúla og Litlu-Jörp frá Vorsabæ II. Eigandi er Magnús Trausti Svavarsson. 2. Elding frá Víðidal með 7,89 fyrir byggingu og 8,47 fyrir hæfileika; aðaleinkunn 8,18. Elding er undan Hervari frá Sauðárkróki og Rauðku frá Víðidal. 3. Hera frá Herríðarhóli með 8,20 fyrir byggingu og 8,13 fyrir hæfileika; aðaleinkunn 8,16. Hera er undan Orra frá Þúfu og Spólu frá Herríðarhóli. Eigandi er Ólafur A, Jónsson. Næstar komu Freisting frá Kirkjubæ með 8,16 í aalein- kunn og Orka frá Hala með 8,15. Efstu hryssur 4ra vetra. 1. Vigdís frá Feti með 8,11 fyrir byggingu og 8,15 fyrir hæfileika; aðaleinkunn 8,13. Vigdís er undan Kraflara frá Miðsitju og Ásdísi frá Neðra- Ási. Hún er í eigu Brynjars Vil- mundarsonar. 2. Hrafntinna frá Sæfelli með 8.16 fyrir byggingu og 8,07 fyrir hæfileika; aðalein- kunn 8,12. Hrafntinna er und- an Kolskeggi frá Kjarnholtum og Perlu frá Hvoli. Hún er í eigu Sveins S. Steinarssonar. 3. Eva frá Ásmundarstöðum með 8,04 fyrir byggingu og 8,16 fyrir hæfileika; að aðal- einkunn 8,10. Eva er undan Stíg frá Kjartansstöðum og Siggu-Brúnku frá Ásmundar- stöðum og er í eigu Sigríðar Sveinsdóttur. Næstar komu Vænting frá Stóra-Hofi með 8,05 í aðalein- kunn og Kyrrð frá Lækjarmóti með 8,02. ■ OggÓÖ Efstu sóðhestar 5 vetra 1. Frami frá Ragnheiðarstöð- um með 8,36 fyrir byggingu og 8,12 fyrir hæfileika; aðal- einkunn 8,24. Frami er undan Guma frá Laugarvatni sem kom fram með Glímu móður sinni en móðir Frama er Krás frá Laugarvatni. Frami er í eigu Arnar Guðmundssonar 2. Goði frá Prestsbakka meb 7,93 fyrir byggingu og 8,43 fyrir hæfileika; aðaleinkunn 8,18. Goði er undan Anga frá Laugarvatni og Gyðju frá Gerðum. Hann er í eigu Ólafs H. Einarssonar og Þorvalds . Þorvaldssonar. 3. Valberg frá Arnarstöðum með 8,21 fyrir byggingu og 8,04 fyrir hæfileika: aðalein- kunn 8,13. Valberg er undan Gassa frá Vorsabæ II og Kol- finnu frá Arnarstöðum. Hann er í eigu Gunnars B. Gunnars- sonar og Guðríðar Þ. Valgeirs- dóttur. Næstir voru Skinfaxi frá Þór- eyjarnúpi með 8.12 í aðalein- kunn og Jarl frá Búðardal með 8.10. Efstu stóðhestar 4ra vetra. 1. Eiður frá Oddhóli með 8,18 fyrir byggingu og 8,15 fyrir hæfileika; aðaleinkunn 8,16. Eiöur er undan Gáska frá Hofsstöðum og Eiðu frá Skán- ey. Hann er í eigu Sigurbjörns Bárðarsonar. 2. Robi frá Múla með 8,10 fyrir byggingu og 8,03 fyrir hæfileika; aðaleinkunn 8,07. Roði er undan Orra frá Þúfu og Litlu-Þrumu frá Múla. Eig- andi er Sæþór Jónsson. 3. Skorri frá Gunnarsholti með 8,08 fyrir byggingu og 7,95 fyrir hæfileika:abalein- kunn 8,02. Eigendur Guðjón Steinarson og Jón Finnur Hansson. Næstir komu Fáni frá Kvíar- hóli með 7,97 í aðaleinkunn og Glókollur frá Þverá með 7,94. Einstaklingsdómar — hryssur Efstu hryssur 6 v. og eldri, 1. Kórína frá Tjarnarlandi með 8,25 fyrir byggingu og 8,61 fyrir hæfikleika; aðalein- kunn 8,43. Kórína er undan Karval frá Sauðárkróki og Busku frá Tjarnarlandi. Eig- endur eru Þórður Þorgeirsson og Eysteinn Einarsson. 2. Eydís frá Meðalfelli með 7.91 fyrir byggingu og 8,91 fyrir hæfileika; aðaleinkunn 8,41. Eydís er undan Pilti frá Sperðli og Vordísi frá Sand- hólaferju. Eigandi Einar Ell- ertsson. Mumeyrar- mótib: há peningaverb- laun í tölti Nokkur umræba var um þab í vetur hjá hestamannafélög- unum Sleipni og Smára, hvort leggja ætti mótib á Mumeyri nibur. Talsverð andstaða varð við þá ákvörðun og því hefur verið ákveðið ab mótið verði haldið í sumar, nánar tiltekið helgina 20. og 21. júlí. Keppt veröur í hefðbundnum greinum, en auk þess verður opin töltkeppni og þar verða vegleg verðlaun í boði. Fyrir fyrsta sæti verða veitt 50.000 krónur, sem eru hæstu verölaun sem til þessa hafa verið veitt á félagsmótum. Verðlaun verða einnig fyrir annað sætið. Þab er Sláturfélag Suðurlands sem gefur verðlaun- in. Að mótinu standa félögin Sleipnir og Smári, sem fyrr seg- ir. Skráningu lýkur 14. júlí. Skráningarsímar hjá Sleipni eru: 482-2460, 486-3314, 483- 1465. Hjá Smára: 486-6009, 486-5560,486-6758. ■ Angi frá Laugarvatni hlaut heiöursverölaun fyrir afkvœmi. Mikií breidd Kynbótaþáttur mótsins var sem fyrr segir mjög sterkur. Þar vom sýnd hross í öllum flokkum vegna afkvæma. Einstaklingsdómar á kyn- bótahrossum voru góbir og stóbust fyllilega samanburb vib landsmótskröfur. Til dóms komu 13 stóbhestar 6 v. og eldri. Klárhrossin gáfu alhlibahestunum ekkert eft- ir. í 5 v. flokki vom sýndir 11 hestar og fóm allir yfir 8 nema einn. í 4ra v. flokkn- um voru 8 hestar sýndir og fóm þrír yfir 8 sem er mjög gott. Þó stóðhestarnir væru góðir þá voru hryssurnar enn betri. í 6 v. flokknum komu til dóms 56 hryssur og 40 fengu 8 eða þar yfir í aðaleinkunn. í 5 v. _ flokknum voru sýndar 27 hryssur og af þeim fóm 12 yfir 8 og aðeins ein hryssa fór nið- ur fyrir 7,90. Þetta er frábær árangur. í 4ra v. flokknum vom sýndar 21 hryssa og fóm 6 yfr 8 og alls 16 hryssur yfir 7,90 sem er með afbrigðum gott. Afkvæmahross Einn hestur, Angi frá Laug- arvatni, var sýndur til heiðurs- verðlauna. Hann hefur 129 kynbótastig. Honum fylgdu 12 afkvæmi í sýningunni og fór sú sýning batnandi meb hverj- um deginum sem leiö. 'Þá voru tveir hestar, Orri frá Þúfu og Piltur frá Sperðli, sýndir til 1. verðlauna og hlaut Orri fyrsta sætið með 139 kynbótastig. Piltur hlaut 123 stig. Báðum hestunum fylgdu skörulegir hópar. Þessir hestar báðir eru fæddir í Vestur-Landeyjum. Platon frá Sauðárkróki fékk önnur verðlaun fyrir afkvæmi. Til heiðursverðlauna voru tvær hryssur sýndar, Glíma frá Laugarvatni og Brana frá Kirkjubæ. Glíma hlaut fyrsta sætið og 126 stig en Brana 124 stig. Sex hryssur voru sýndar til fyrstu verðlauna fyrir af- kvæmi og var Gola frá Brekk- um þeirra hlutskörpust og hlaut fyrsta sætið. Perla frá Kjartansstöðum varð í öðru sæti. Þær hlutu báðar 119 stig. Aðrar hryssur í þessum hópi voru í réttri röð: Blíða frá Gerðum, Dúna frá Stóra-Hofi, Gyðja frá Gerðum og Blíða frá Kálfholti. Einstaklingsdómar — stóöhestar Röðunin á efstu stóðhestun- um 6 v. og eldri var þannig: 1. Logi frá Skarbi með 8,23 fyrir byggingu og 8,55 fyrir hæfileika: aðaleinkunn 8,39. Logi er undan Hrafni frá Holtsmúla og Rembu frá Vind- heimum. Eigandi Sigurbjörn Bárðarson. 2. Jór frá Kjartansstöðum meb 8,14 fyrir byggingu og 8,57 fyrir hæfileika; aðalein- kunn 8,35. Jór er undan Trost- an frá Kjartansstöðum og Vöku frá Ytra-Skörðugili. Eig- andi Hrossaræktarsamband Suðurlands o. fl. sambönd. 3. Víkingur frá Voðmúla- stöðum með 8,12 fyrir bygg- ingu og 8,59 fyrir hæfileika; aðaleinkunn 8,35. Víkingur er undan Sögu-Blesa frá Húsavík og Dúkku frá Voðmúlastöð- um. Eigandi er Guðlaugur Jónsson og Hrossaræktarsam- band Húnavatnssýslu. Næstir komu svo Sjóli frá Þverá aöaleinkunn 8,29 og Nökkvi frá Vestra-Geldinga- holti aðaleinkunn 8,28. hross 3. Randalín frá Torfastöðum með 8,40 fyrir byggingu og 8,38 fyrir hæfileika; aðalein- kunn 8,39, Randalín er undan Goða frá Sauðárkróki og Veru frá Kjarnholtum. Eigandi Ólafur Einarsson. Næstar komu Eva frá Kirkju- bæ og með 8,32 í aðaleinkunn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.