Tíminn - 30.03.1989, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.03.1989, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 30. mars 1989 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP © Rás I FM 92,4/93,5 Fimmtudagur 30. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Yrsa Þórðardóttir fiytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorlákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið út forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (4). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Staldraðu við! Jón Gunnar Grjetarsson sér um neytendaþátt. (Einnig útvarpað kl. 18.20). 9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður vik- unnar, að þessu sinni Rut Ingólfsdóttir, fiðluleik- ari. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarp- að að loknum fréttum á miðnætti nk. föstudags- kvöld). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Friðaruppeldi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska", ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar. Skráð af Þór- bergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les (21). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög.-SnorriGuðvarðarson. (FráAkur- eyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit. Annar þáttur: Síðdegi. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Utvarpshandrit: Höfundurog leikstjóri. Leikendur: Margrét Guðmundsdóttir, Þórður Jón Þórðarson, Þorsteinn ö. Stephen- sen, Steinunn Jóhannesdóttir, Steinunn Ó. Þorsteinsdóttir, Helga Bachmann, Sigurður Skúlason, Valur Gíslason, Pétur Einarsson, Gísli Halldórsson, Þórunn Sigurðardóttir og Sigríður Hagalín. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Efnisblanda Sigurlaugar M. Jónasdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Samuel Barber. - Fiðlukonsert ópus 14. Joseph Silverstein leikur á fiðlu með Sinfóníuhljómsveitinn í Utah; Charles Ketcham stjórnar. - „Medea" Tedd Joselson leikur á píanó með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; And- rew Schenk stjómar. - „Sumartónlist" fyrir blásarakvintett ópus 31. Björgvinjar blásara- kvintettinn leikur. - Forleikur og milliþáttatónlist úr óperunni Vanessu. Sinfóníuhljómsveitin í Utah leikur; Joseph Silverstein stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu við!. Jón Gunnar Grjetarsson sér um neytendaþátt. (Endurtekinn frá morgni). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Hall- dóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn - „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (4). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Utvarpsins. - Samnorrænir kórtónleikar frá finnska útvarpinu. Kór finnska útvarpsins syngur verk norrænna höfunda þ.á.m. Atla Heimi Sveinsson. - Kanadíski blásarakvintettinn „York Winds" leikur verk eftir Joseph Haydn og Paul Taffanel. (Hljóðritun Útvarpsins). Umsjón: Sigurður Einarsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 „Bronsriddarinn fallinn". Illugi Jökulsson ræðir um Alexander Púskin. (Áður á dagskrá í janúar 1987). 23.10 Fimmtudagsumræðan. í umsjón frétta- stofu. 24.00 Fréttir. 00.10 ísland, Finnland og Frakkland í tónum. Samantekt úr dagskrá franska útvarpsins 15. nóvember sl. Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá sl. mánudegi). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. á FM 91,1 01.10Vðkulðgin. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Pórðarson hefja daginn með hlustend- um. 9.0 Stúlkan sem bræðir íshjðrtun, Eva Asrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberlsdóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30 og fimmtudagsget- raunin. 11.03 StefnumóL Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlít. Auglýsingar. 12.15 Heimsblððin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mala, Óskar Páll á útkíkki. og leikur ný og fín lóq. - Útkíkkið upp úr kl. 14. - Hvað er i bíó? - Olafur H. Torfason. - Fimmtudags- getraunin endurtekin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fynr pá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Meinhomið kl. 17.30, kvartamr og nöldur. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.00 Hátt og snjallt. Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Fyrsti þáttur endurtekinn frá sl. þriðjudegi. 20.30 Útvarp unga fólksins - „Vetrarævintýri" eftir William Shakespeare. Kári Hallór Þórsson les endursögn Charles og Mary Lamb I þýðingu Láru Pétursdóttur. (Áður utvarpað á páskadag). 21.30 Hátt og snjallt. Annar þáttur enskukennslu á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mimis. (Þættinum verður einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 20.00). 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn þátturinn „Á frívaktinni" í umsjón Þóru Marteinsdóttur. Að ioknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttír af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 30. mars 18.00 Heiða. (40). Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björns- dóttir. 18.25 Stundin okkar - endursýning. Umsjón Helga Steffensen. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 í hringleikahúsi. (Circus Time) Litið inn í hringleikahús víðsvegar um Evrópu. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva. Úrslit íslensku forkeppninnar í beinni útsendingu úr sjónvarpssal - Sam- sending með Rás 2 í steríó. Kynnir Jónas R. Jónsson. Umsjón Egill Eðvarðsson. 21.40 Fremstur í flokki. (First Among Equals) Fimmti þáttur. Breskurframhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum byggður á sögu eftir Jeffrey Archer. Leikstjórar John Corrie, Brian Mills og Sarah Harding. Aðalhlutverk David Robb, Tom Wilkin- son, James Faulkner og Jeremy Child. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 íþróttasyrpa. Umsjón Ingólfur Hannesson. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Kristján fjórði. Kristján fjórði ríkti sem konungur Danmerkur og Npregs á árunum 1588 til dauðadags 1648. Á langri valdatíð Kristjáns var Danmörk meðal forystuþjóða Evr- ópu á sviði menningar og stjórnmála. Síðustu ár sín var Kristján í mikilli mótstöðu við ríkisráðið og aðalinn í heimalandi sínu en þrátt fyrir dapurlegan endi á glæstum ferli verður Kristjáns fjórða minnst sem eins af litríkustu þjóðhöfðingj- um Norðurlanda. Þýðandi Þorsteinn Helgason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 23.40 Dagskrárlok. JW Fimmtudagur 30. mars 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþátt- ur. New Worid Intemational. 16.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðn- um laugardegi. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2. 18.00 Snakk. Tónlist úr öllum áttum. Seinni hluti. Music Box. 18.20 Handbolti. Sýnt verður frá 1. deild karla í handbolta. Umsjón: Heimir Karfsson. Stöð 2. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Morðgáta. Murder She Wrote. Sakamála þáttur með hinni vinsælu Angela Lansbury í aöalhlutverki. Þýðandi: ömólfurÁmason. MCA. 21.20 Forskot á Pepsí popp. Kynning á helstu atriðum tónlistarþáttarins Pepsí popp sem verð- ur á dagskrá á morgun. Stöð 2. 21.30 Þríeykið. Rude HeaJth. Breskur gaman- myndaflokkur um lækna sem gera hvert axar- skaftið á fætur öðm. Aðalhlutverk: John Wells, John Bett og Paul Mari. Channel Four. 21.55 Hamslaus heift. The Fury. Spennumynd kvöldsins er úr gnægtarbúri Brians De Palma og fjallar um leit föður að syni sínum sem hefur verið rænt í þeim tilgangi að virkja dulræna hæfileika hans. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassavetes, Carrie Snodgress, Charies Duming og Amy Irving. Leikstjóri: Brian De Palma. Framleiðandi: Ron Preissman. 20th Century Fox 1978. Sýningartími 120 mín. Alls ekki við hæfi bama. Aukasýning 13. maí. 23.55 Svo spáði Nostradamus. The Man Who Saw Tomorrow. Stöð 2 hefur ákveðið að sýna aftur þessa merkilegu mynd vegna fjölda áskor- ana. Fjallar hún um franska skáldið, listamann- inn, lækninn og spámanninn Nostradamus og undraverða spádómsgáfu hans. Richard Butler, Jason Nesmith og Howard Ackerman fara með hlutverk Nostradamusar á hinum ýmsu ævi- skeiðum. Sögumaður er Orson Welles. Fram- leiðandi: David L. Wolper. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Wamer 1981. Sýningartími 85 mín. 01.20 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 Föstudagur 31. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Yrsa Þórðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn - „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (5). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Kviksjá - Hvað hafði Platón eiginlega á móti skáldskap? Umsjón: Emil Kjalar Emils- son, heimspekingur. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við borgarfulltrúann. Umsjón: Jóhann Hauksson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Heimsókn í Konserthúsið í Gautaborg. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Börn og tungumálanám. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudagskvöld kl. 21.30). 13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska“, ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar. Skráð af Þór- bergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les (22). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um ástand og horfur i islensk- um skipasmíðaiðnaði. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudags- kvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Símatími. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. - Sónata í a-moll KV 310, fyrir píanó. Mitsyko Uchida leikur á píanó. - Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit nr. 5 í A-dúr, KV 219. Anne-Sophie Mutter leikur á fiðlu með Fílharmoníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Hall- dóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn - „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (5). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Blásaratónlist. - Fantasía fyrir sópransaxó- fón.þrjú horn og strengjasveit eftir Heitor Villa- Lobos. Eugene Rousseau leikur á saxófón með Kammersveit Paul Kuentz; Paul Kuentz stjórnar. - Divertimento fyrir blásara í fjórum þáttum eftir Leonard Salzedo. Philip Jones blásarasveitin leikur. - Konsert í Es-dúr fyrir altsaxófón og strengjasveit Op. 109 eftir Alex- ander Glasunow. Eugene Rousseau leikur á saxófón með Kammersveit Paul Kuentz; Paul Kuentz stjórnar. - Konsert í f-moll fyrir túbu og hljómsveit í þremur þáttum eftir Vaughan Wil- liams. John Fletcher leikur með sinfóníuhljóm- sveit Lundúna; André Previn stjórnar. 21.00 Kvöldvaka. a. Um nafngiftir ísfirðinga 1703- 1845 Gísli Jónsson flytur fyrra erindi sitt. c. Sunnukórinn á ísafirði og Karlakór Isafjarðar syngja Söngstjóri er Ragnar H. Ragnar og undirleikari Hjálmar H. Ragnarsson. d. Úr sagnasjóði Árnastofnunnar Hallfreður Örn Ei- ríksson flytur þáttinn. Umsjón: Gunnar Stefáns- son. (Áður útvarpað 3. mars sl.). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Danslög. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 30.10 Samhljómur - Tónlistarmaður vikunnar, Rut Ingólfsdóttir. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá fimmtudagsmorgni). )1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustend- um. Jón Örn Marinósson segir Ódáinsvallasög- ur kl. 7.45. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Stúlkan sem bræðir ishjörtun. Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót Jóhanna Harðardóttir tekurfyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mála, óskar Páll á útkíkki. og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14 og Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæheimi. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. It3.45. - lllugi Jökulsson spjallar við bændur á sjötta tímanum. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. - Hug- myndir um helgarmatinn og Ódáinsvallasögur eftir kl. 18.30. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir kynnirtíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarp- að á sunnudag kl. 15.00). 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu- nefndar og Bréfaskólans. (Endurtekinn þáttur frá 20. mars sl.). 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja . Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir M. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. SJONVARPIÐ Föstudagur 31. mars 18.00 Gosi (14). (Pinocchio). Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Kátir krakkar (6). (The Vid Kids). Kanadísk- ur myndaflokkur i þrettán þáttum. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar (Eas’tenders). Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.25 Leðurblökumaðurinn. (Batman). Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíusson. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Barnamál. í þessum þætti verður fjallað um nýliðna barna- og unglingaviku. Umsjón Sjón. 21.05 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingimarsson. 21.30 Derrick. Þýskur sakamálaflokkur með Derr- ick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.30 Týnda flugvélin (The Riddle of the Stinson). Áströlsk kvikmynd frá 1987. Leikstjóri Chris Noonan. Aðalhlutverk Jack Thompson, Helen O'Connor, Norman Kaye og Richard Roxburgh. Þann 19. febrúar árið 1937 lagði þriggja hreyfla flugvél af Stinson gerð í sína hinstu flugferð. Hún hvarf á leið sinni til Sidney í Ástralíu og hófst strax víðtæk leit sem stóð yfir í sex daga. Ekki fannst tangur né tetur af flugvélinni og voru þeir sem í henni voru, tveir flugmenn og fimm farþegar, taldir af. Einn maður, Bernard O'Reilly, neitaði að gefast upp og var sannfærður að hann gæti fundið flugvélarflakið, svo hann lagði einn síns liðs út í auðnir Ástralíu til leitar. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. á & srn-2 Föstudagur 31. mars 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 16.30 í blíðu og stríðu. Made for Each Other. Myndin fjallar um tvo einstaklinga, karl og konu, sem hittast á námskeiði fyrir fólk sem þjáist af minnimáttarkennd. Þau verða ástfangin og lýsir myndin tilhugalifi þeirra sem var uppfullt af skemmtilegum uppákomum. Aðalhlutverk: Ren- ee Taylor, Joseph Bologna, Paul Sorvino og Olympia Dukakis. Leikstjóri: Roberl B. Bean. Framleiðandi: Roy Townshend. 20th Century Fox. Sýningartími 105 mín. 18.25 Pepsí popp. íslenskur tónlistarþáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndböndin, fluttar ferskar fréttir úr tónlistarheiminum; viðtöl, get- raunir, leikir og alls kyns uppákomur. Þátturinn er unninn í samvinnu við Sanitas hf. sem kostar gerð hans. Umsjón: Helgi Rúnar Öskarsson. Kynnar: Hafsteinn Hafsteinsson og Nadia K. Banine. Dagskrárgerð: HilmarOddsson. Stöð2. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarleqa eru á baugi. 20.30 Klassapíur. Golden Girls. Gamanmynda- flokkur um hressar miðaldra konur sem búa saman á Flórída. Walt Disney Productions. 21.05 Ohara. Spennumyndaflokkur um litla, snarpa lögregluþjóninn og sérkennilegar starfs- aðferðir hans. Aðalhlutverk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherine Keener og Richard Yniguez. Wamer. 21.50 Útlagablús. Outlaw Blues. Tugthúslimurinn Bobby ver tíma sínum innan fangelsismúranna við að læra að spila á gítar og semja sveitatón- list. Dag nokkurn sækir einn helsti snillingur sveitatónlistarinnar, Dupree, fangelsið heim og verður við langþráðri bón Bobbys um að hlusta á nokkur laga hans. Nokkru síðar eða skömmu áður en Bobby yfirgefur fangelsið kemst hann að því að Dupree hefur slegið í gegn með einu lagi hans en kynnir það <hins vegar sem sitt eigið. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Susan Saint James, John Crawford og James Callahan. Leikstjóri: Richard T. Heffron. Warner 1977. Sýningartími 100 mín. Aukasýning 14. maí. 23.30 Blóðug sviðsetning. Theatre of Blood. Hrollvekja með gamansömum undirtón. Aðal- hlutverk: Vincent Price, Diana Rigg, lan Hendry og Harry Andrews. Leikstjóri: Douglas Hickox. MGM 1973. Sýningartími 105 mín. Alls ekki við hæfi barna. Aukasýning 16. maí. 01.15 Anastasia. Rakin er saga Anastasíu sem talin var vera eftirlifandi dóttir Rússlandskeisara. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman. Yul Brynner, Helen Hayes og Akim Tamiroff. Leikstjóri. Anatole Litvak. 20th Century Fox 1956. Sýning- artími 115 mín. 03.10 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 Laugardagur 1. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Yrsa Þórðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn - „Agnarögn“ eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (6). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjömsdóttir leitar svara við fyrirspumum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vik- unnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöld- inu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fiðlukonsert nr. 2 í h-moll op. 7 „La Campanella" eftir Nicolo Paganini. Salvatore Accardo leikur með Fílharmoníusveit Lundúna; Charles Dutoi stjórnar. 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45). 16.30 Leikskáld á langri ferð. Dagskrá í tilefni af 100 ára afmæli Euaene O'Neill Jón Viðar Jónsson tók saman. (Áður útvarpað í nóvember sl.) 17.30Tónlist. 18.00 Gagn og gaman. Silfurskeiðin eftir Sigur- björn Sveinsson. Sögumaður er Sigrún Sigurð- ardóttir. Lesarar: Gunnvör Braga, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Kolbrún Þóra Björnsdóttir. Umsjón: Gunnvör Braga. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hvað skal segja? Umsjón: Ólafur Þórðar- son. 20.00 Litli barnatíminn - „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (6). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Visur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum í talstofu. (Frá Egilsstöðum) 21.30María Markan syngur lög og ariur eftir erlenda höfunda. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmtun Út- varpsins á laugardagskvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar i helgarblöðin og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Hannes Jón Hannesson sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þátturfrá þriðju- degi). 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætúrút- varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 1. apríl 11.00 Fræðsluvarp - Endursýning. Bakþankar (14 mín), Málið og meðferð þess (21 mín), Alles Gute (15 mín), Fararheill, Uppgangurog hnign- un Rómaveldis (19 mín), Umræðan (Dagvistun) (20 mín), Alles Gute (15 mín). 14.00 íþróttaþátturinn. Kl. 14.55 verður bein út- sending frá leik Southampton og Arsenal í ensku bikarkeppninni. Einnig verður fylgst með öðrum úrslitum frá Englandi, og þau birt á skjánum jafnóðum og þau berast. Umsjón Biarni Felixson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.