Tíminn - 30.03.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 30.03.1989, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 30. mars 1989 Tíminn 19 # ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Óvitar bamaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Ath! Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftir hádegi. Sunnudag kl. 14.00 Uppselt • Miðvikudag kl. 16 Fáein saeti laus , Laugardag 8.4. kl. 14.00 Uppselt Sunnudag 9.4. kl. 14.00 Uppselt Laugardag 15.4. kl. 14.00 Uppselt Sunnudag 16.4. kl. 14.00 Uppselt Fimmtudag 20.4. kl. 16.00 Uppselt Laugardag 22.4. kl. 14 Sunnudag 23.4. kl. 14 Laugardag 29.4. kl. 14 Sunnudag 30.4. kl. 14 Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur Sunnudag kl. 20.00.7. sýning Fö. 7.4. 8. sýning Lau. 8.4.9. sýning London City Baliet gestaleikur frá Lundúnum Á verkefnaskránni: Dansar úr Hnolubrjólnum. Tónlist: P.l. Tchaikovsky. Danshöfundur: Peter Clegg. Hönnun: Peter Farmer. Transfigured Night. Tónlist: A. Schönberg. Danshöfundur: Frank Staff. Sviösetning: Veronica Paper. Hönnun: Peter Farmer. Celebrations. Tónlist: G. Verdi. Danshöfundur: Michael Beare. Aðaldansarar: Steven Annegam, Beverly Jane Fry, Jane Sanig og Jack Wyngaard. Föstudag kl. 20.00. Fáein sæti laus Laugardag kl. 14.30 Fáein sæti laus Laugardag kl. 20.00. Uppselt Allar ósóttar pantanir komnar í sölu Litla sviðið Brestir eftir Valgeir Skagfjörð Aukasýningar: Föstudagskvöld kl. 20.30 Laugardagskvöld kl. 20.30 Miðasala Þjóðleikhússíns eropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Simapantanir einnig frá kl. 10-12. Simi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltiðog miði á gjafverði. SAMKORT VaitkvhM ALLTAF t LEIÐINNI 37737 38737 KÍMVER5HUR VEITIM0A5TAÐUR MÝBVLAVEOI 20 - KÓPAVOOI S45022 i.i ;iKi-'f':iA(; 2í2 22 RKYKJAVlKUR SVEITASINFÓNÍA \4A/ 1 eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Sunnudag 2. apríl kl. 20.30 Fimmtudag 6. april kl. 20.30 eftirGöranTunström Ath. breyttan sýningartíma i kvöld kl. 20.00. Uppselt Föstudag 31. mars kl. 20.00. Örfá sæti laus Laugardag 1. apríl kl. 20.00. Örfá sæti laus Miðvikudag 5. april kl. 20.00. Örfá sæti laus Föstudag 7. apríl kl. 20.00. Örfá sæti laus Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Arnadottur Leikstjórn: Ásdis Skúladóttir Leikmynd og búningar: Hlin Gunnarsdóttir Tónlist: Soffía Vagnsdóttir Aðstoðarleikstjóri: Margrét Árnadóttir Lýsing: Lárus Björnsson og Egill Örn Árnason Aðstoð við hreyfingar: Auður Bjarnadóttir Leikendur: Kjartan Bjargmundsson, Margrét Árnadóttir, Edda Björgvinsdóttir, Ása Hlin Svavarsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Valgerður Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Ólöf Sverrisdóttir, Arnheiður Ingimundardóttir, Ólöf Söebech, Margrét Guðmundsdóttir. Kristján Franklin Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. Laugard. 1. april kl. 14. Sunnud. 2. april kl. 14. Laugardag 8. apríl kl. 14. Sunnudag 9. apríl kl. 14. Þriðjudag 11. april kl. 16. Miðasala í Iðnó sími 16620 Opnunartími: Mán-fös. kl. 14.00-19.00, lau.-sun. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka dagafrákl. 10-12. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 1. maí 1989. VTF)TIORNIINA Fjölbreytfur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Simi 18666 Fjolbreytt urval kinverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Simi 16513 Fegurðardrottning varkarlmaður! Hin fagra Lynn Harris hafði allt til að bera sem mest má prýða eina stúlku - hún var fögur, upprennandi leik- kona og karlmenn dáðust að henni, enda var hún kosin fegurðardrottning í Costa Mesa í Kaliforníu. En það var eitt vandamál sem gerði lífið erfitt fyrir Lynn, - í rauninni var hún ekki stúlka! Bak við brosandi og fallegt andlitið leyndi Lynn óvissu og kvöl, því að örlögin höfðu gert henni þann grikk að hún fæddist tvíkynja. „Til 29 ára aldurs lifði ég við þetta. Ég leyndi ástandi ntínu og neitaði m.a.s. fyrir sjálfri mér að nokkuð væri að." En unt þrítugt leitaði Lynn til lækna með vandamál sitt. Hún var rannsökuð á sjúkra- húsi og þá kom í ljós að hún var tvíkynja og fædd með Lynn i dag, 38 ára og með yfirskegg og orðinn miklu sáttari við lífið en meðan hann var í „kvenhiutverk- inu“. Þessi mynd er tekin 1968, þegar Lynn var kosin „ungfrú Costa Mesa“ - sem er rétt við Los Angelcs kynfæri karls og einnig konu. Rannsóknin leiddi einnig í Ijós að karlkynshorntónar voru yfirgnæfandi og varð þetta til þess, að lífið gjör- breyttist hjá Lynn. Læknar gáfu henni nú karlkynshor- móna og smám saman fór henni að vaxa skegg og verða karlmannlegri í útliti. Nú er Lynn Elizabeth Harris orðin 38 ára og kallar sig Lynn Edward Harris og hefur látiö sér vaxa yfirskegg og gengur í karlmannsfötum. „Ég hef koniist yfir hina erfiðu „kynskiptalínu" og reyni nú að lifa hinu nýja lífi sent karlmaðurog njóta Iress. Ég er þó ekki tilbúinn enn til að hugsa (il að gifta mig,“ segir Lynn nýlcga í blaðavið- tali, en segist vonast til að hitta einhvern tíma á lífsleið- inni ævifélaga. Hann sagðist vera hreykinn af mörgu sem honum hefði tekist í „fyrra lífi" sínu. Sérstaklega þegar hún/hann var kosin fegurðar- drottning heimabæjar síns. KVIKMYNDIR STJÖRNUGJÖF ★★1/2I Bíóhöllin: Tequila Sunrise. Algjört augnakonfekt en heldur of flókin Það vantar ekki stjörnu- flóðið í hina nýju mynd Te- quila Sunrise, serri tekin hefur verið til sýninga í Bíóhöllinni. Stjörnuliðið samanstendur af leikurunum Mel Gibson, sem beðið hefur verið eftir lengi á hvíta tjaldinu, Michelle Pfeiffer og Kurt Russell sem í minni undirritaðs situr helst fyrir góðan leik í Spielberg ntyndinni Used Cars. Mckussic sem leikinn er af Mel Gibson hefur löngum verið góðkunningi lögregl- unnar fyrir gífurlega fíkni- efnasölu, sem hann nú hefur látið af eða svo segir Itann, en hann hefur ekki viljað láta það uppskátt hvað hann hefur haft fyrir stafni og hefur það vakið gífurlega athygli lög- reglunnar. í lögregluliðinu er starfandi foringi sem leikinn er af Kurt Russell og eru þeir Mckussic fyrrverandi skóla- félagar. Foringinn reynir í byrjun að halda yfir vini sínum örlítilli verndarhendi. Inn í ævintýrið blandast [rjónustu- stúlka (Pfeiffer) á veitinga- stað þar sem Mckussic bo.rðar ætíð. Lögreglan heldur að veitingastaðurinn og þjón- ustustúlkan séu illa flækt í fíkniefnamál. En fljótlega slettist upp á vinskapinn milli skólafélaganna og kemur þar bæði til grunur um citurlyfja- smygl og barátta um hylli þjónustustúlkunnar. En nóg um söguþráðinn. Pað er tvennt í myndinni sem aflar henni þessarar hálfu þriðju stjörnu. í fyrsta lagi er hreint alveg ágætur leikur þremenninganna í aðalhlut- verkum, þeirra Mel Gibsons, Michelle Pfeiffers og Kurt Russells og í öðru lagi er myndatakan sérstaklega góð þannig að á sum atriði ntynd- arinnar er hrein unun að horfa, eða eins og kemur framar fram; algjört augna- konfekt. Hins vcgar finnst mér handrit myndarinnar alltof flókið og of miklar kröfur gerðar til áhorfand- ans, sérstaklega með tilliti til þess að um afþrcyingarmynd er að ræða. Pétur Sigurðsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.