Tíminn - 30.03.1989, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.03.1989, Blaðsíða 16
16 Tíminn Fimmtudagur 30. mars 1989 TÍMARÍTIÐ proskahjálp Tímaritið Þroskahjálp 1. tbl. 1989 af Tímaritinu Proskahjálp cr komiö út. Landssamtökin Þroskahjálp gcfa ritiö út. Af cfni í blaðinu má ncfna frásagnir þriggja stúlkna, scm allar ciga þaö sam- eiginlegt aö eiga fatlaö systkini, og scgja þær frá reynslu sinni og fjölskyldunnar. Þá er viötal viö Magnús Kristinsson, formann Styrktarfélags vangefinna í Reykjavík og grcin cr eftir Sigrúnu Svcin- biörnsdöttur sálfræöing um breytingar og framfarir í málefnum þroskahcftra í sam- fclaginu. Einnig cr þýdd grcin um faðir Downs syndrömsins, John Down, scm áriö 1866 lýsti í fyrsta sinn þcssu ástandi. Fastir liöir cru á sínum staö í ritinu, svo scm Af starfi samtakanna, Bókakynning, Fréttamolar o.fl. Tímaritiö Þrpskahjálp kcmur út sex sinnum á ári. Þaö er scnt áskrifendum og fæst í lausasölu í bókabúöum, blaösölu- stööum og á skrifstofu Þroskahjálpar aö Nóatúni 17, 105 Reykjavík. Áskriftarsími er 91-29901. Ásgrímssafn Safn Ásgríms Jónssonar, Bcrgstaöa- stræti 74 er opið á sunnudögum, þriöju- dögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13:30- 16:00. KVENNAATHVARF Húsaskjól er opiö allan sólarhringinn og aðstoö fyrir konur sem bcittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum cða oröiö fyrir nauögun. Síminn er 21205 - opinn allan sólar- hringinn. Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna Aöalfundur Styrktarfélags vangefinna vcröur haldinn í Bjarkarási viö Stjörnu- gróf, fimmtudaginn 30. mars n.k. kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi- vcitingar. Stjórnin. Lögfræðiaðstoð Orators Orator, félag laganema, vcitir ókeypis lögfræöiaöstoö á fimmtudögum frá kl. 19.30-22.00, í síma 1 10 12. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu Jónnýjar Guðbjargar Guðmundsdóttur Miðdalsgröf Guðjón Grímsson Guðfriður Guðjónsdóttir Björn Guðmundsson Sigríður Guðjónsdóttir Kári Steingrímsson Einar Gunnarsson barnabörn og barnabarnabörn. t Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma Margrét Albertsdóttir Teigi, Fljótshlíð verður jarðsungin frá Breiöabólstaöarkirkju laugardaginn 1. apríl kl. 13.00. GuðniJohannsson Svanlaug Sigurjónsdóttir Albert Jóhannsson Erla Þorbergsdóttir Ágúst Johannsson Sigrún Runolfsdottir Sigrún Jóhannsdóttir Nikulas Guðmundsson Árni Jóhannsson Jónína B. Guðmundsdóttir JensJóhannsson barnabörn og barnabarnabörn. AuðurÁgústsdóttir Málverkauppboð á Borginni á sunnudag Uppboö, hiö 19. í rööinni á vegum Gallerís Borgar í samvinnu viö Listmun- auppboð Siguröar Benediktssonar h/f, veröur haldið á Hótel Borg sunnud. 2. apríl kl. 16:30. Uppboösmyndirnar eru til sýnis í Gall- erí BORG, Pósthússtræti 9, föstudag kl. 10:00-18:00 og laugard. kl. 14:00-18:00. Félag eldri borgara Opiö hús í dag, fimmtudaginn 30. mars, í Goðheimum, Sigtúni 3. Kl. 14:00 er frjáls spilamennska. Kl. 19:30 veröur félagsvist og kl. 21:00 dansaÓi Athugiö: Gönguferö á vegum Félags eldri borgara verður farin frá Tónabæ nk. laugardag kl. 14:00. „Hlaupum apríl“. Athugið: Skemmtun verður haldin í Tónabæ, 1. apríl, og hefst hún kl. 20:(K). Fjölbreytt dagskrá. Sýning Ragnars Stefánssonar ÍFÍM Síöasta sýningarhelgi er nú í FÍM- salnum, Garöastræti 6 á sýningu Ragnars Stefánssonar. Þar sýnir hann myndverk unnin meö blandaöri tækni, úr m.a. harðplasti og málmum. Opiö virka daga kl. 13:00-18:00 og kl. 14:00-18:00 um helgar. Sýningunni lýkur 4. apríl. Sölugallerí FÍM er í kjallaranum og opiö á sama tíma. NÝ MENNTAMÁL Ný menntamál 1. tbl. 7. árg. 1989 er komið út. Útgefandi er Bandalag kennarafélaga. Þetta blað er byggt upp á fjórum greinum. Sigrún Aðalbjarnardótt- ir fjallar um skilning barna á félagslegum samskiptum og tengir þar saman fra-ði- kenningar og hagnýtt skólastarf. Tom Fox segir frá reynslu sinni af því að kenna án þess að nota námsbækur. Ólafur Oddsson vcltir fyrir sér þeim þjóðfélags- legu hagsmunum sem byggja á íslenskri tungu og Sigrúður Heiða Bragadóttir fjallar um tjáningu á rituðu máli í grunn- skólum. Margt fleira er í blaðinu, svo sem grein um bækurog námsgögn, Dagbók kennar- ans og spurt og svarað - og spurt. Ritstjóri er Hannes Ólafsson. BILALEIGA meö utibu allt i knngum landiö, gera þer mögulegt aö lelgja bíl á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöótum bíla erlendis interRent Bilaleiga Akureyrar Dr.Hook and the Medicine Show á íslandi Hljómsveitin Dr. Hook and the Medi- cine Show heldur þrenna tónleika hér á landi um mánaðamótin mars/apríl. Tónleikarnir veröa allir haldnir á Hótel íslandi. Þeir veröa fimmtudaginn 30. mars, föstudaginn 31. mars og laugardag- inn 1. apríl. Tónleikarnir hefjast kl. 22:00 og aö þeim loknum er almennur dansleik- ur. Forsala aögöngumiöa er hafin. UGLAN sendir frá sér þrjár nýjar bækur Uglan - Islenski kiljuklúbburinn hefur sent frá sér þrjár nýjar bækur: Svo berist ekki burt með vindum, er skáldsaga eftir bandaríska rithöfundinn Kichard Brau- tigan (1935-1984). Þýðingin er eftir Gyrði Elíasson rithöfund, sem nýlega hlaut stílverðlaun Þórbergs Þórðarsonar. Guðjón Ketilsson hannaði kápu. Bókin er 105 bls. og er prentuö í Nörhaven bogtrykkeri í Danmörku, og sömuleiðis hinar tvær bækurnar. Saklaust blóð er spennusaga eftir enska rithöfundinn P.D.James. Álfheiður Kjartansdóttir þýddi söguna. Teikn hann- aði kápu. Bókin er 401 bls. að stærð. Fjórða og síðasta bindið af Vesalingun- um eftir Victor Hugo, er komið út. Vilhjálmur Þ. Gislason þýddi þennan hluta verksins, en hér er auk þess eftirmáli um Hugo og verk hans eftir Torfa H. Tuliníus, sem yfirfór þýðinguna. Teikn hannaði kápu. Bókin er 207bls. aðstærð. BLIKKFORM ______Smiðiuveqi 52 - Sími 71234 Öll almenn blikksmíðavinna, vatnskassavið- gerðir, bensíntankaviðgerðir, sílsalistar 9 alla bíla, (ryðfrítt stál), og einnig nælqnhúðaðir í öllum litum. Póstsendum um allt land (Ekið niður með Landvélum).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.