Tíminn - 30.03.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.03.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 30. mars 1989 ! ÚTVARP/SJÓNVARP lllllllllllllll! piiií iiiiiiiiiiii illllllll IIIIIIU! 18.00 íkorninn Brúskur (16). Teiknimyndaflokkur í 26 þáttum. Leikraddir Aöalsteinn Bergdal. Þýöandi Veturliöi Guönason. 18.30 íslandsmótið i dansi. Frjáls aðferð. Sýnt frá keppni sem tekin var upp í Tónabæ. Seinni hluti. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Áframabraut. (Fame). Bandarískurmynda- flokkur. Þýöandi Gauti Kristmannsson. 19.54 /Evintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 ’89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást viö fréttir líöandi stundar. Leikstjóri Karl Ágúst Úlfsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). Bandarískur gamanmyndaflokkur um fyrir- myndarfööurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Hér svaf Laura Lansing (Laura Lansing Slept Here) Bandarisk gamanmynd frá 1988. Leikstjóri George Schaefer. Aöalhlutverk Kat- harine Hepburn, Karen Austin, Brenda Forbes, Schuyler Grant og Joel Higgins. Laura Lansing er metsöluhöfundur sem á orðið erfitt með aö ná til lesenda sinna. Hún tekur þaö til ráös aö flytja inn til bandarískrar fjölskyldu til aö kynnast venjulegu fólki af eigin raun. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 23.15 Orrustan um Alamon (The Alamo). Banda- risk bíómynd frá 1960. Leikstjóri John Waýne. Aöalhlutverk John Wayne, Richard Widmark. Laurence Harvey, Richard Boone og Frankie Avalon. Áriö 1836 komu nokkrir uppreisnar- menn í Texas sér fyrir í Alamo, gamalli trúboös- stöö í San Antonio i Texas. Markmiöiö var aö brjótast undan yfirráöum Mexikóbúa og lýsa yfir sjálfstæöi, en viö ofurefli var aö etja. Þýöandi Reynir Haröarson. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 7J é. ST0ÍJ-2 Laugardagur 1. apríl 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýöandi: Sigrún Þorvaröardóttir. Paramount. 08.25 Hetjur himingeimsins. He-man. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvaröardóttir. Filma- tion. 08.50 Jakari. Teiknimynd meö íslensku tali. Leik- raddir: Júlíus Brjánsson. 8.55 Rasmus klumpur. Petzi. Teiknimynd meö íslensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guö- rún Þóröardóttir og Júlíus Brjánsson. 09.00 Með afa. Þaö veröur gaman aö fylgjast meö Afa í dag. Skyldi Pása takast aö gabba hann Afa? Þaö er aldrei aö vita. En Afi segir ykkur líka skemmtilegar sögur og sýnir ykkur teiknimynd- irnar Skeljavík, Litli töframaöurinn, Skófólkiö, Glóálfarnir, Snorkarnir, Tao Tao og margt fleira. Myndirnar eru allar meö íslensku tali. Leikraddir: Árni Pétur Guöjónsson, Elfa Gísladóttir, Eyþór Árnason, Guömundur ólafsson, Guörún Þórö- ardóttir, Helga Jónsdóttir, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. Umsjón: Guörún Þóröar- dóttir. Stöö 2. 10.35 Hinir umbreyttu. Transformers. Teikni- mynd. Þýöandi: Björn Baldursson. Sunbow Productions. 11.00 Klementína. Clementine. Teiknimynd meö íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikradd- ir: Elfa Gísladóttir, Guörún Þóröardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Antenne 2. 11.30 Fálkaeyjan. Falcon Island. Ævintýramynd í 13 hlutum fyrir börn og unglinga. 4. hluti. Þýöandi: Björgvin Þórisson. RPTA. 12.00 Pepsí popp. Við endursýnum þennan vin- sæla tónlistarþátt frá því í gær. Stöð 2. 12.50 Myndrokk. Vel valin tónlistarmyndbönd. 13.05 Sjóræningjamyndin. The Pirate Movie. Ung stúlka á ferðalagi um Ástralíu hrífst af ungum dreng, íklæddum sjóræningjafötum, leikandi nitjándu aldar skylmingalistir fyrir ferömenn. Aðalhlutverk: Christopher Atkins, Kristy McNic- hol og Ted Hamilton. Leikstjóri: Ken Annakin. Framleiöandi: David Joseph. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. 20th Century Fox 1970. Sýningartimi 95 mín. 14.40 Ættarveldið. Dynasty. Bandarískur fram- haldsþáttur. Þýöandi: Snjólaug Bragadóttir. 20th Century Fox. 15.30 örlagadagar. Pearl. Endursýnd framhalds- mynd í þremur hlutum sem fjallar um líf þriggja hjóna sem bjuggu i Pearl Harbor þegar Japanir geröu þar hina afdriíariku árás sina 7. desem- ber 1941. 1. hluti. Aöalhlutverk: Angie Dickin- son, Dennis Weaver og Robert Wagner. Leik- stjóri: Hy Averback. Framleiöandi: Sam Manners. Þýöandi: Ágústa Axelsdóttir. Warner 1978. Annar hluti er á dagskrá á morgún, sunnudag. 17.00 íþróttir á laugardegi. Meöal annars veröur litiö yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt og margt fleira skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19 Lifandi fréttaílutningurásamtumfjöllun um málefni líðandi stundar. Stöö 2. 20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur getrauna- leikur sem unninn er í samvinnu viö björgunar- sveitirnar. I þættinum veröur dregið í lukkutríói björgunarsveitanna en miðar, sérstaklega merktir Stöö 2, eru gjaldgengir i þessum leik og mega þeir heppnu eiga von á glæsilegum vinningum. Kynnir: Magnús Axelsson. Dag- skrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöö 2. 21.30 Steini og Olli. Laurel and Hardy. Þeir félagarnir fara á kostum. Aöalhlutverk: Stan Laurel og Oliver Hardy. Framleiðandi: Hal Roach. Beta Film. 21.50 1 utanríkisþjónustunni. Protocol. Myndin fjallar um konu sem fyrir hreina tilviljun er ráöin til starfa hjá utanríkisráðuneytinu til aö útkljá viðkvæmar samningaviöræöur í Mið-Austur- löndum. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Chris Sar- andon, Richard Romanus og Andre Gregory. Leikstjóri: Herbert Ross. Framleiðandi: Goldie Hawn. Warner 1984. Sýningartími 95 mín. Aukasýning 11. maí. 23.20 Magnum P.l. Spennumyndaflokkur. Aöal- hlutverk: Tom Selleck. MCA 1988. 00.10 Bannvænn kostur. Terminal Choice. Læknirinn Frank lendir í alvarlegri klípu þegar annar sjúklingur hans í röödeyr. Ferill hans sem læknir er ekki gallalaus. Yfirlæknir sjúkrahúss- ins veitir honum haröa áminningu og Frank lofar bót og betrun. Skyndilega rennur upp fyrir honum að dauði sjúklinga hans er ekki meö öllu eölilegur og hann byrjar aö rannsaka máliö. Aöalhlutverk: Joe Spano, Diane Venora og David McCallum. Leikstjóri: Sheldon Larry. Framleiðendur: Jean Ubaud og Maqbool Ham- eed. Warner. Sýningartimi 95 min. Aukasýning 12. maí. Alls ekki viö hæfi barna. 01.50 Hvíti hundurinn. White Dog. Spennumynd um hvítan hund sem þjálfaöur hefur veriö til þess aö ráöst á blökkumenn. Aöalhlutverk: Kristy McNichol, Paul Winfield og Burl Ives. Leikstjóri: Samuel Fuller. Framleiöandi: Edgar J. Scherick. Þýöandi: Björn Baldursson. Para- mount 1982. Sýningartími 90 mín. Alls ckki við hæfi barna. Lokasýning. 03.15 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 Sunnudagur 2. apríl 7.45 Útvarp Reykjavik, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnar- son prófastur á Breiðabólsstað flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðuríregmr. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. Meö Sigmundi Guö- bjarnasyni háskólarektor. Bernharður Guö- mundsson ræöir viö hann um guðspjall dagsins, Jóh. 20, 29-31. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni - Buxtehude, Telemann, Hándel og Bach. Prelúdia, fúga og chaconria i C-dúr ettlr Dietrich Buxtehude. Peter Hurford leikur á orgel. - Víólukonsert i B-dúr ettir Georg Philip Telemann. Stephen Shingles og St-Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika; Neville Marriner stjórnar. - Fiölukonsert í B-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Yehudi Menuhin leikur meö og stjórnar Hátíðarhljóm- sveit sinni. - Brandenborgarkonsert nr. 5 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Trevor Pinnock leikur á sembal og stjórnar „The English Consort" hljóðfæraleikurunum. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þorberg. Þættir í tilefni af aldarafmæli hans á þessu ári. Umsjón: Árni Sigurjónsson. 11.00Messa í Fíladelfíukirkjunni i Reykjavik. Einar J. Gíslason prédikar. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Undir Jökli“. Snæfellsjökull í bókmenntum. Síöari þáttur. Umsjón: Haraldur Ingi Haralds- son. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. Franz von Suppé, Johann Strauss og Eduard Kúnneke. 15.10 Spjall á vordegi. Umsjón: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - „Ofviðrið“ eftir William Shakespeare. I endursögn Charles og Mary Lamb Kári Halldór Þórsson flytur þýöingu Láru Pétursdóttur. 17.00 Barselóna-trióið leikur verk eftir Beetho- ven, Brahms og Salvador Brotons. - Tríó í c-moll op. 1 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. - Trió i c-moll eftir Johannes Brahms. - Trio eftir Salvador Brotons. 18.00 „Eins og gerst hafi i gær". Ragnheiðar Daviösdóttur ræöirviö Jóhannes Proppé. (Einn- ig útvarpaö morguninn eftir kl. 10.30). Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikandi létt. Ólafur Gaukur rabbar um þekkt tónlistarfólk og spilar plötur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstööum) 20.30 íslensk tónlist. - „Bjarkamál" eftir Jón Nordal. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Jean- Pierre Jacquillat stjórnar. - „Diafónía" fyrir hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.10 Ekki er allt sem sýnist - þættir um natturuna. 3. þáttur: Auölindin. Umsjón: Bjarni Guöleifsson. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.00 Rakarinn Fígaro og höfundur hans. Um franska rithöfundinn og ævintýramanninn Be- aumarchais og leikrit hans „Rakarinn frá Se- villa" og „Brúðkaup Fígarós." Fyrri hluti. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. (Áöur útvarpað i maí 1984). 24.00 Fréttir. 00.10 Ómuraðutan-DylanThomas les úreigin verkum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veöurfregnir. I Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 03.05 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróöleiksmolar, spurningaleikir og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar viö hlustendur sem freista gæfunnar í Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir kynnir tiu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi). 16.05 Fred Ákerström á sina vísu. Fjóröi og síöasti þáttur Jakobs S. Jónssonar um sænska visnasmiði. (Einnig útvarpaö aöfaranótt fimmtu- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög meö islenkum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Meö Guörúnu Fri- mannsdóttur og norðlenskum unglingun\. (Frá Akureyri) 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vinsældalisti Rásar 2 sem Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir. Aö loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála- þáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færö og flugsamgöng- um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Sunnudagur 2. apríl 14.30 Alþjóðlegt fimleikamót. Bein útsending úr Laugardalshöll. 17.00 Ballettflokkur verður til (The Creation of OMO). Bandarisk heimildamynd um tilurö OMO dansflokksins sem í eru fjórir dansarar og sýnt veröur úr þremur uppfærslum flokksins. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Hjalti Guömunds- son Dómkirkjuprestur flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen. 18.25 Tusku-Tóta og Tumi. (Raggedy Ann and Andy) Bandariskur'teiknimyndaflokkur um leik- föngin sem lifna viö og ævintýrm sem þau lenda i. Leikraddir Árný Jóhannesdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýöandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.50 Táknmálsfréttir 19.00 Roseanne (Roseanne). Bandariskur gam- anmyndaflokkur. Þýöandi ÞrándurThoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Matador (21). (Matador). Danskur fram haldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Leikstjóri Erik Balling. Aöalhlutverk Jörgen Buckhöj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. Þýöandi Veturliði Guönason. 21.35 Mannlegur þáttur „How do you like lce- land?" Erum viö íslendingar fullir af minnimátt- arkennd, mikilmennskuæöi og þjóöernis- gorgeir? Er orðið „landkynning" ekki til i neinu ööru tungumáli? Þessum spurningum og öörum verður reynt aö svara i þætti kvöldins. Meöal þeirra sem koma fram eru Thor Vilhjálmsson, Einar Örn Benediktsson, Sigríður Halldórsdóttir og Steinunn Siguröardóttir. Umsjón Egill Helga- son. 22.05 Elizabeth Taylor (Elizabeth Taylor - An Intimate Portrait) Bandarísk heimildamynd um líf og störf leikkonunnar Elizabeth Taylor. Þýö- andi Ýrr Bertelsdóttir. 23.10 Úr Ijóðabókinni. Söngur Nönnu eftir Bert- olt Bercht og Kurt Weil. Bryndis Petra Bragadóttir syngur, en formála flytur Þorsteinn Gylfason. Dagskrárgerö Jón Egill Bergþórs- son. 23.15 Útvarpsfréttir i dagskrarlok. é s. STSS2 Sunnudagur 2. apríl 08.00 Rómarfjör. Roman Holidays. Teiknimynd. Worldvision. 08.20 Högni hrekkvisi. Heathcliff and Marma duke. Teiknimynd. Worldvision. 08.45 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 09.10 Smygl. Smuggler. Breskur framhalds- myndaflokkur i þrettán þáttum fyrir börn og unglinga. 1. hluti. LWT. 09.40 Denni dæmalausi. Bráöfjörug teiknimynd. Þýðandi: Bergdís Ellertsdóttir. Leikraddir: Árni Pétur Guðjónsson, Guörún Þóröardóttir, Rand- ver Þorláksson og Sólveig Pétursdóttir. 10.05 Dvergurinn Davíð. David the Gnome. Falleg teiknimynd meö islensku tali. Leikraddir: Guömundur Ólafsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýöandi: Magnea Matthiasdóttir. BRB 1985. 10.30 Lafði Lokkaprúð. Lady Lovely Locks. Falleg teiknimynd. Leikraddir: Guörún Þóröardóttir, Július Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýöandi: Magnea Matthíasdóttir. 10.45 Herra T. Mr. T. Teiknimynd. Þýöandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Worldvision. 11.10 Rebbi, það er ég. Moi, Renard. Teiknimynd meö islensku tali. Canal+. 11.40 Fjölskyldusögur. Teenage Special. Leikin barna- og unglingamynd. AML. 12.30 Dægradvöl. ABC's World Sportsman. Þátta- röö um frægt fólk meö spennandi áhugamál. Þýöandi: Sævar Hilbertsson. ABC. 13.05 Tæknikapphlaup. Technology Wars. I þættinum er velt vöngum yfir þvi hvort Bretland og öll Vestur-Evrópa séu leiksoppur Bandarikja- manna i tölvu- og hátækniviðskiptum. Reynsla undangenginna ára hefur sýnt og sannað aö Bandaríkjamenn hafa reynt aö stemma stigu viö útflutningi hátæknibúnaöar frá Evrópu til Sovétríkianna á sama tíma og tölvuútflutningur þeirra hefur aukist allverulega. Balfour. 13.50 örlagadagar. Pearl. Framhaldsmynd i þremur hlutum. 2. hluti. Aðalhlutverk: Angie Dickinson, Dennis Weaverog Robert Wagner. Leikstjóri: Hy Averback. Framleiðandi: Sam Manners. Þýöandi: Ágústa Axelsdóttir. Warner 1978. Lokaþáttur er á dagskrá næstkomandi laugardag. 15.25 Undur alheimsins. Nova. Bandariskur fræðslumyndaflokkur. Þýöandi: Ásgeir Ingólfs- son. Western World. 16.25 ’A la carte. Endursýndur þáttur þar sem viö fylgjumst meö hvernig matbúa má pasta meö reyktum lax í jógúrtsósu sem forrétt og ofnbak- aöan saltfisk lasagne sem aöalrétt. Umsjón: Skúli Hansen. Stöö 2. 17.10 Golf. Sýnt frá glæsilegum erlendum stórmót- um. 18.10 NBA körfuboltinn. Einir bestu iþróttamenn heims fara á kostum. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og iþróttafréttum. Stöö 2. 20.30 Land og fólk. Ómar Ragnarsson spjallar viö fólk, kannar staöhætti og nýtur náttúrufeguröar- innar meö áhorfendum. Umsjón: ómar Ragn- arsson. Stöö 2. 21.20 Geimálfurinn. Alf. Gamanmynd. Lorimar 1988. 21.45 Áfangar. Sérstæöir og vandaöir þættir þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum stööum á landinu, merkum fyrir náttúrufegurö eða sögu. Umsjón: Björn G. Bjömsson. Stöö 2. 21.55 Nánar auglýst síðar. 22.45 Alfred Hitchcock. Stuttir sakamálaþættir sem geröir eru í anda þessa meistara hrollvekj- unnar. Þýöandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningar- tími 30 mín. Universal. 23.10 í sporum Flints. In Like Flint. Spennumynd í gamansömum dúr. Aðalhlutverk: James Coburn, Lee J. Cobb og Jean Hall. Leikstjóri: Gordon Douglas. Framleiöandi: Saul David. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. 20th Century Fox 1967. Sýningartími 110 min. Alls ekki viö hæfi barna. Lokasýning. 01.00 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93.5 Mánudagur 3. apríl 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Yrsa Þórðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið meö Sólvéigu Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn - „Agnarögn“ eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson. Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (7). (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjórns- dóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líí, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur - Starfsemi Rannsóknar- stofu mjólkuriðnaðarins. Jón Viðar Jón- mundsson ræöir viö Ólaf Oddgeirsson for- stööumann. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi i gær“. Viötalsþáttur í umsjá Ragnheiöar Davíðsdóttur. (Endurtekinn frá sunnudegi). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdótt- ir. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miö- nætti). 11.53 Dagskrá. 12:00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.051 dagsins önn - Símenntun. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drekinn" eftir John Gardner. Þorsteinn Antonsson þýddi. Viöar Eggertsson byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags aö loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesiðúrforustugreinum landsmalablaða. 15.4 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugar- degi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars koma nokkrir krakkar úr Grunnskóla Barðastrandar i heim- sókn. Umsjón: Krisín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03Tónlist á siðdegi - Johannes Brahms. - Þrjú Intermezzi op. 116 fyrir píanó. Emil Gilels leikur. - Strengjasextett i G-dúr op.36. Cecil Aronowitz, William Pleeth og Amadeuskvartett- inn leika. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. Guörún Eyjólfsdóttir og Páll Heiöar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.35 Um daginn og veginn. Helga Sigurjónsdótt- ir talar. 20.00 Litli barnatíminn - „Agnarögn" eftir Pál H. Jonsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (7). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist - Johann Sebastian Bach. - Hjaröljóö (Pastorale) í F-dúr. Páll isólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar í Reykjavik. - Sellósvíta nr. 1 í G-dúr. Gunnar Björnsson leikur. - Ensk svíta i d-moll. Gísli Magnússon leikur á pianó. 21.00 FRÆÐSLUVARP. Þáttaröð um liffræði á vegum Fjarkennslunefndar. Fjórtándi þáttur: Hitakærar örverur. Sérfræðingur þáttarins er Jakob Kristjánsson. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áöur útvarpaö sl. sumar). 21.30 Otvarpssagan: „Heiðaharmur4* eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Bjömsson les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 Þjóðsögur og ævintýri. Rannskónir, túlkun, samanburöurog uppeldislegtgildi. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á miövikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund i dúr og moll meö Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdótt- ir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturutvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónliát af ýmsu tagi i næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja daginn meö hlustend- um. spyrja tiðinda viða um land. tala viö fólk i fréttum og fjalla um málefni liöandi stundar. Guömundur Ólafsson flytur pistil sinn aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. - Afmæliskveöjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Haröardóttir tekur fyrir þaö sem neytendur varöar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkikki. og leikur ný og fín lög. - Útkikkið upp úr kl. 14, allt sem þú þarft aö vita um þaö sem fólk er aö gera i mannbótaskyni. - Kristinn R. ólafsson talar frá Spáni. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera meö. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigriður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 5 og 6. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa viö landslýð. Sími þjóöarsálarinnar er 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Spádómar og óskalög. Vernharður Linnet og Fifi veröa viö hljóðnemann. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á. vegum Fjarkennslu- nefndar og Bréfaskólans. Fjórtándi þáttur. (Einnig útvarpaö nk. föstudag kl. 21.30). 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpaö aöfaranótt laugardags aö lokn- um fréttum kl. 2.00). 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Aö loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn Snjóalög i umsjá Snorra Guðvarðarsonar. Aö loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar íréttir af veðri, færö og flugsamgöngunrkl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. SJÓNVARPIÐ Mánudagur 3. apríl 16.30 Fræðsluvarp. 1. Grænhöfðaeyjar (40 mín.) Kvikmynd um sögu, menningu og atvinnu- hætti íbúa á Grænhöföaeyjum. 2. Bakþankar (11 mín.). 3. Alles Gute 16. þáttur (15. min). 18.00 Töfragluggi Bomma - endurs. frá 29. mars. Umsjón Árny Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþrottahornið. Umsjón Bjarni Felixson. 19.25 Vistaskipti. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýöandi ólöf Pétursdóttir. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Já! í þættinum veröur fjallaö um leikritið Haustbrúður eftir Þórunni Siguröardóttur. Háskólakórinn er nýkominn úr söngferö til Spánar og mun flytja kafla úr verkinu Yerma eftir Hjálmar H. Ragnarsson. 21.20 Matarlyftan. (The Dumb Waiter). Bresk/ bandarísk sjónvarpsmynd frá 1987 gerð eftir sögu Harolds Pinters. Leikstjóri Robert Altman. 22.20 Eitur í andrúmslofti. (The Invisible Killer). Bresk fræöslumynd um vandræöi nautgripaeig- enda á Bretlandi vegna eitraörar lofttegundar sem berst inn á jarðir þeirra og lamar og drepur nautgripi í stórum stíl. Þýöandi og þulur Jón 0. Edwald. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. sroffs Mánudagur 3. april 15.45 Santa Barbara. Bandariskur framhalds- myndaflokkur. New World Intemational. 16.30 Synir og elskhugan. Sons and Lovers. Myndin er gerö eftir sögu D.H. Lawrence og fjallar um átakamikiö lif fjölskyldu sem býr viö kröpp kjör í kolanámubæ i Englandi. Aöalhlut- verk: Dean Stockwell, Trevor Howard og Wendy Hiller. Leikstjóri: Jack Cardiff. Framleiðandi: Jerry Wald. Þýöandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 20th Century Fox 1960. Sýningartími 100 mín. s/h. Lokasýning. 18.10 Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýöandi: Ágústa Axels- dóttir. 18.40 Fjölskyldubönd. Family Ties. Bandarískur gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýö- andi: Snjólaug Bragadóttir. Paramount. 19.1919.19 Ferskur fréttaflutningur ásamt inn- slögum um þau mál sem hæst ber hverju sinni um víöa veröld. Spurningaleikurinn Glefsur veröur á sinum staö, alltaf í 19:19 á mánudags- kvöldum. í kvöld veröur i fyrsta sinn dregið úr innsendum seölum. Stöö 2. 20.30 Óskarverðlaunaafhendingin. Þann 29. mars síöastliöinn fór fram i Hollywood afhend- ing Óskarsverðlaunanna. Alls tók athöfnin sex klukkustundir en í þessum þætti er sýnt þaö markverðasta. ABC 1989. 23.40 Skrimslasamtökin. Monster Club. Hryll- ingsmynd. Aöalhlutverk: Vincent Price, John Carradine, Donald Pleasence og Britt Ekland. Leikstjóri: Roy Ward Baker. Framleiöandi: Bern- ard J. Kingham. ITC. Sýningartimi 95 min. Alls ekki viö hæfi barna. 01.15 Dagskrárlok. UTVARP Mjölnisholti 14, 3. h. Opið virka daga 15.00-19.00 Sími623610

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.