Tíminn - 29.08.1992, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.08.1992, Blaðsíða 3
Laugardagur 29. ágúst 1992 Tíminn 3 Um 800 nemendur eru á fram- menntabmutir sem veiti starfsrítt- haldsskólastigi í AustQaröartjórð- indi. Verkmenntaskólinn í fjórd- ungi en einungis helmingur þeirra ungnum í Neskaupstaö er eini skól- stundar nám þar. inn sem bíöur upp á iönnám og „Ég reikna meö að allt aö 350 til starfsmenntun. Albert segir skól- 400 nemendur sæki nám utan skólameistari Veikmenntaskólans í Neskaupstað. Hann segir ástæöur þessa felast helst í því að náms- íramþoð sé ekki nægjanlegt Þar nefnir hann sem dæmi að það \-anti tilfmnanlega sérskóla eins og td. fiskvinnsluskóla. Hann segfr að það vanti mikið stuttar starfs- ann hafa mjög takmarkaða aðstöðu td verkiegrar kennslu. „Hann getur ekki boöiö upp á nema hiuta þess sem hann gjaman viidL Hluti nem- endanna fer í sérskólanám sem viö gætum boðið upp á ef við mættum það. Skólamhr á Reykjavíkursvæö- inu einoka svona nám,“ sagði AI- bert að lokum. -HÞ Nissan Patrol jeppi var í aðalvinning hjá DAS: 300 VINNINGAR Dregið var í Happdrætti DAS þann 7. og 8. ágúst sl. en það er í fyrsta skipti sem dregið er í DAS80. Vinningamar eru 300 talsins og gengu þeir allir út en aðeins er dregið úr seldum miðum. Aðalvinningurinn var Nissan Patr- ol jeppi en vinningshafi vill ekki láta Ragnar Arnalds ætlar sér að koma á sáttum milli fylkinga í Alþýðubandalaginu: Ragnar verður í hlut- verki sáttasemiara nafns síns getið. Salan í happadrættinu hefur aukist eftir að boðið var upp á DAS80. All- ur ágóði rennur í byggingarsjóð Hrafnistuheimilanna en miklar endurbætur hafa staðið yfir á Hrafnistu í Reykjavík. —GKG. Ragnar Arnalds, nýkjörinn formað- ur þingflokks Alþýðubandalagsins, telur ekki neina hættu á að kosn- ingin um formannsembættið hafi einhvera eftirmála í för með sér. Allir þingmann fiokksins hefðu lýst því yfir að þeir myndu sætta sig við niðurstöðu kosningarinnar og myndu vinna að fullum heilindum innan flokksins. Kosið var milli Ragnars og Svavars Gestssonar. Svavar fékk fjögur at- kvæði, en Ragnar fimm. Ragnar sagðist hafa barist mjög á móti því að flokksmenn í Alþýðu- bandalaginu skipi sér í andstæðar fylkingar. Hann sagðist hafa haldið sig algerlega utan við þessa skipt- ingu. „Ég tel að það að ég skuli gefa kost á mér í þingflokksformennsk- una við þessar aðstæður sé mitt lóð á þá vogaskál að skapa frið í flokkn- um, þannig að þessar fylkingar megi heyra sögunni til. Ég sé ekki neina Ragnar Arnalds. ástæðu til að viðhalda þessum fylk- ingum. í aðalatriðum urðu þær til Norrænt þing háskólamanna í Rvík Dagana 10. til 12. september verður haldið í Reykjavík norrænt háskóla- mannaþing. Að þinginu standa bandalög háskólamanna á Norður- löndum sem hafa innan sinna vé- banda nærri eina milljón félags- manna. Þingið sækja um 150 manns. Bandalag háskólamanna, BHM, annast framkvæmd þingsins. Norræna háskólamannaþingið er haldið þriðja hvert ár til skiptis á Norðurlöndunum og á að baki langa sögu. Á þinginu eru ævinlega tekin til umijöllunar málefni sem varða fleiri en beinlínis háskólamenn, málefni sem öðru fremur snerta við- gang mennta og menningar, rann- sókna og vísinda á Norðurlöndum. Að þessu sinni er viðfangsefnið að ræða stöðu Norðurlandanna og nor- rænna gildá í Ijósi þeirrar þróunar sem átt hefur sér stað í Evrópu á síð- ustu árum. Að lokinni þingsetningu, fimmtu- daginn 10. september kl 10 í súlna- sal Hótel Sögu, munu forseti fsland, frú Vigdís Finnbogadóttir, og utan- ríkisráðherra Noregs, Torvald Stol- tenberg, flytja erindi þar sem þau velta fyrir sér framtíð og möguleik- um Norðurlandanna í Evrópu fram- tíðarinnar. -EÓ þegar Ólafur Ragnar Grímsson var kosinn formaður flokksins. í stað þess að þær hyrfu með tíð og tíma þá hafa þær lifað áfram. Það er full- komlega óheilbrigt og óeðlilegt að svo verði áfram," sagði Ragnar. Þegar Margrét Frímannsdóttir lýsti því yfir að hún myndi hætta sem þingflokksformaður gerði hún það m.a. með þeim rökum að eðlilegt væri að nýir menn kæmu í forystu fyrir flokkinn. Ragnar er hins vegar ekki nýr í forystu flokksins. Hann sagði í samtali við Tímann að þetta væri í ellefta eða tólfta sinn sem hann væri kjörinn þingflokksfor- maður Alþýðubandalagsins. Ragnar var auk þess formaður flokksins í níu ár. Ragnar sagðist hins vegar hafa haldið sig til hlés í fimm ár og því mætti segja að með kjöri sínu nú kæmi hann að nýju í forystu flokks- ins. „Ég held að það sé æskilegt að menn skiptist á. Þó að menn dragi sig í hlé og setjist á þessa almennu þingmannabekki þá þýðir það ekki endilega að menn séu afskrifaðir fyr- ir fullt og allt,“ sagði Ragnar. Ragnar sagðist ekki líta svo á að hann hafi verið kjörinn til bráða- birgða vegna þess að þingflokkurinn hafi verið kominn í vandræði með kjör þingflokksformanns. Hann sagði útilokað að segja til um hvað hann verði þingflokksformaður lengi, en hægt væri t.d. að hugsa sér að hann gegni embættinu til næstu þingkosninga. -EÓ kr.2.495 kr.2.995. kr.3.895 kr.2.595 Gæðavörur ^ góðu verði Verð á ðllum töskum kr.3.895.- Pennaveski kr. 99.-| Rúskinnspennahólkar kr. 295.-1 / Gormastílabækur 5 stk. í pakka ölvupappír 80gr.kr.895 AilKUGARDUR VÐSUND Leðwtaska kr.7.995,- | krJ.995 kr.1895 IMXXD2HÆD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.