Tíminn - 29.08.1992, Qupperneq 23

Tíminn - 29.08.1992, Qupperneq 23
Laugardagur 29. ágúst 1992 Tíminn 23 4- DAGBOK LEIKHUS KVIKMYNDAHUS y Stefán Már Stefánsson F JARFESTIIUGARREG1 » jÞmmmk*.íl, • m;; l, mrnm 8 ma m m-zm ÍSLAND, EES OG EE f*r. skf, .vxe, utt m*t, tTUf'TT, esx. ixr <m> 1 ÍXrúfiðiU <Bj<9 LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR Sala aögangskorta hefst þriöjudaginn 1. september. Kortin gilda á sex leiksýningar verð kr. 7.400,- Á frumsýningar kr. 12.500,- elli- og örorkulffeyrisþegar kr. 6.600,- Miðasalan er opin daglega kl. 14-20 á meðan kortasalan fer fram, einnig er tekið á mðti pöntunum f sima 680680 alla virka daga kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta. Hússtjórnarskólinn í Reykjavík 50 ára Á þessu ári eru liðin 50 ár síðan Hús- stjómarskólinn í Reykjavík tók til starfa. Haldið var upp á afmælið 23. og 24. maí sl. með síðdegishátíð og sögusýningu. Hátíðardagskrána í Háskólabíó sóttu yftr þúsund manns. Sögusýningin í skólan- um var einnig fjölsótt í tilefni af afmælinu var gefin út bók: „Saga Húsmæðraskóla Reykjavíkur f 50 ár“. Eyrún Ingadóttir, sagnfræðinemi við Háskóla íslands, skráði. Þetta er falleg og eiguleg bók, 326 blaðsíður með fjölda mynda. Bókin hefir þegar verið send áskrifendum, en er annars til sölu í skól- anum. Reykjavíkurborg styrkti útgáfuna myndarlega. Hússtjómarskólinn starfar áfram með svipuðu sniði og undanfarin ár. Á haus- tönn eru haldin fjölbreytt dag- og kvöld- námskeið. Á vorönn er starfræktur 5 mánaða hússtjómarskóli, með heimavist fyrir þá sem vilja, svo og námskeið. Þrjú leikrit Hjá Leiklistarstöðinni eru komin út þrjú útvarpsleikrit saman á bók eftir Erling E. Halldórsson. Hin hliðin heitir bókin og leikritin eru þessi: Mo-Ni-Ka, Marbendill og Marflóin. Hin hliðin: Þrjú leikrit, ætluð jafnfram til lestrar í þeim er greint frá fólki sem goldið hefur afhroð í lífsins hreggi án þess að glata trú sinni og virðingu: stúlku sem datt út úr skóla í 9. bekk; miðaldra manni, vel efnum búnum, sem mátti láta eignir sfnar: þrem mæðgum f Reykjavík, búsettum f gömlu timburhúsi sem til stendur að rífa (eða friða!) Umsögn um „Marbendil" f flutningi RÚV: í leikritinu komu, líkt og í lífinu, fyrir augnablik fulla af glamri merkingar- lausra orða. En þegar hitnaði í kolunum þá brunnu setningamar á vörum og áheyrandinn varð ungur af nýrri reynslu. (Mbl. Ólafur M. Jóhannesson) Með þessum þrem leikritum eru leik- verk Erlings E. Halldórssonar orðin fjór- tán. Félag eldri borgara í Reykjavík Sunnudag: Spiluð félagsvist í Risinu kl. 14. Dansað í Risinu kl. 20. Mánudag: Op- ið hús í Risinu kl. 13-17. Lögfræðingur félagsins er við á þriðju- dag. Panta þarf tíma á skrifstofu félags- ins. Kínaklúbbur Unnar Ferðir til Kína og Tíbet verða kynntar í dag í Reykjahlíð 12, kl. 17. Sfminn er 12596. AKUREYRI j Laufás: Islensk börn og útlending- ar sýna bæn- um mesta at- hygli 22.8. — Þónokkur fjöldi ferðamanna hefur lagt leið sína að Laufási í Grýtu- bakkahreppi f sumar. Til stendur að reyna að auka enn á ferðamannastraum- inn með betri kynningu og leiðsagnar- bæklingi um gamla bæinn. Gamli bœrinn að Laufási í Grýtubakkahreppi. Sr. Pétur Þórarinsson sagði að um eða yfir 3000 manns hafi komið í sumar til að skoða gamla bæinn, en erfitt væri að gefa nákvæma tölu, þar sem böm yngri en 12 ára borguðu ekki aðgangseyri. Einnig fá skólaböm frítt inn og í maí var mikið um að skólahópar kæmu, allt frá grunnskóla- bömum upp í menntskælinga. Nokkuð er um að ferðamenn af skemmtiferða- skipum komi við í Laufási, en oft er keyrður hringur með þá út frá Akureyri. Pétur sagði íslensk böm og útlendinga sýna bænum einna mesta athygli og því þyrftu íslenskir foreldrar að vakna til vit- undar og sýna bömum sínum hvemig fólk bjó hér áður fyrr. Blönduós: Góð aðsókn að tjaldstæð- unum í sumar 22.8. — Aðsókn að tjaldstæðunum á Blönduósi hefur farið vaxandi í sumar, að sögn Heiðars Svanssonar ferðamálafull- trúa. 1 sumar hefur verið unnið að ýms- um endurbótum á svæðinu og það betur merkt, og hefúr það haft sitt að segja hvað aðsókn varðar. Eitt af þeim atriðum, sem miklu máli skipta, er opnun upplýsingamiðstöðvar- innar, 18. júni sl. Ýmislegt hefur verið gert til að fegra og laga tjaldsvæðið, m.a. gróðursett, lagðar hellur og sett upp borð. Einnig er verið að gera göngustíg út í Hrútey, sem er friðuð og mjög falleg og vinsæll staður af ferðamönnum. Nýting í júní var tiltölulega lítil, ekki síst vegna kuldakastsins. Þá vom 5 tjöld að meðaltali á nóttu á tjaldstæðunum. f júlí var meðaltalið 16 tjöld á nóttu og það sem af er ágúst em það 13 tjöld á nóttu. Þetta gæti þýtt á þriðja þúsund manns yf- ir sumarið. Heiðar sagðist ekki hafa tölur til samanburðar, en greinilegt væri að aukningin væri mikil frá því í fyrra. ís- lendingar em í meirihluta gesta, en alltaf er eitthvað af útlendingum og oft hópar frá bæði innlendum og erlendum ferða- skrifstofum. Afmælis- og minningar- greinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningar- greinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þær þurfa að vera vélritaðar. BÆNDA BLAÐIÐ Tuttugu manns við fiskvinnslu langt uppi í sveit Ágúst — Fyrirtækið Laugafiskur er til húsa að Laugum í Reykjadal í Suður- Þingeyjarsýslu. Fyrirtækið þurrkar og herðir þorskhausa sem seldir em á Níg- eríumarkað. Laugafiskur kaupir þorskhausa af út- gerðaraðilum við EyjaJfjörð og fiytur til Lauga. Þar em hausamir þurrkaðir við jarðhita í þar til gerðum þurrkklefum og tekur þurrkunin tvo sólarhringa. Síðan em hausamir settir í svonefndan eftir- þurrkara og hertir við kaldan blástur líkt og þegar hey er súgþurrkað í hlöðum. Herðingin tekur um fimm sólarhringa, þannig að vika líður frá því hausamir koma frá fiskvinnslustöðvunum og þar til þeir em tilbúnir sem markaðsvara. í sumar hafa unnið 23 starfsmenn hjá Laugafiski, en á vetmm starfa að jafnaði 15-18 manns hjá fyrirtækinu. Þrátt fyrir ýmsa erfiðleika í viðskiptum við Nígeríumenn, hafa aðstandendur Laugafisks ekki átt í neinum vandræð- um. Viðunandi verð hefur fengist fyrir framleiðsluna og tafir á greiðslum ekki orðið til óþæginda. Að auki framleiðir Laugafiskur umbúðir vegna útflutnings á þorskhausum og skreið — bæði fyrir eig- in framleiðslu og einnig fyrir önnur út- gerðarfyrirtæki sem stunda skreiðar- verkun. 687691 Varnariaua Hörkuspennandi þriller Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára ÓgnareAII Myndin sem er að gera allt vitlaust Sýndkl. 5, 9 og 11.15 Stranglega bönnuð innan 16 ára Lostœtl Hrikalega fyndin og góð mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Kolstakkur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Homo Faber 33. sýningarvika Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Fmmsýnir Rapsódfa f ágúst Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Svo á JörAu sem á hlmnl Eftir Kristínu Jóhannesdóttur Aöall.: Pierre Vaneck Álfrún H. Örnólfsdóttir Tinna Gunnlaugsdótttir Valdimar Flygenring Sigríður Hagalín Helgl Skúlason Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Fmmsýning kl. 2 laugardag ÁstrfAuglæplr Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára Fallnn fjársJóAur Sýnd kl. 7.15 og 11.15 Veröld Waynes Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Stelktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARAS= = Sími 32075 Fmmsýnir Amerfkanlnn Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára Beethoven Sinfónia af grini, spennu og vandræðum Sýnd kl. 7, 9 og 11 Sýnd I A-sal kl. 3 og 5 Miðaverö kr. 450 á allar sýningar, alla daga HrlngferA tll Palm Sprlngs Sýnd kl. 9 og 11 Stopp eAa mamma hleyplr af Sýnd kl. 5 og 7 Auglýsinsasimar Tfmans 680001 & 686300 VELBOÐA rafgiróingar GRAND spennugjafar í miklu úrvali, á mjög góöu verði, 220 v. -12 v. - 9 v. ásamt öllu efni til rafgirðinga. Hafíð samband við sölumenn okkar í síma 91-651800. VÉLBOÐIhf. Hvaleyrarbraut 2 220 Hafnarfjörður Sími 91-651800 6585. Lárétt I) Ljósið. 5) Ógnar. 7) Hest. 9) Skot. II) Gruna. 13) Tá. 14) Feiti. 16) Eins bókstalir. 17) Líffæri. 19) Barið. Lóörétt 1) Mölva. 2) Frið. 3) Verkur. 4) Stó. 6) Kirtillinn. 8) Ólga. 10) Seðja. 12) Kona. 15) Kjaftur. 18) Öfug stafrófs- röð. Ráðning á gátu no. 6584 Lárétt 1) Æringi. 5) Lúa. 7) Kál. 9) Tól. 11) Um. 12) Mó. 13) Áar. 15) Lið. 16) Ósi. 18) Smánar. Lóörétt 1) Æskuár. 2) III. 3) Nú. 4) Gat. 6) Slóðar. 8) Áma. 10) Ómi. 14) Róm. 15) Lin. 17) Sá. . rc ** , ! ;J 28. ágúst 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 52,600 52,760 Steríingspund ...104,377 104,694 Kanadadollar 43,989 44,123 9,6518 9,6812 9,4671 10,2508 9^4384 Sænsk króna ...10,2197 Finnskt mark ...13,5567 13,5979 Franskur franki ...10,9600 10,9934 Belgískur franki 1,8132 1,8187 Svissneskur franki. ...41,7941 41,9213 Hollenskt gyllini ...33,1474 33,2483 Þýskt mark ...37,3858 37,4996 ftölsk lira ...0,04886 0,04901 Austumskur sch.... 5,3091 5,3253 Portúg. escudo 0,4290 0,4303 Spánskur peseti 0,5753 0,5771 Japansktyen ...0,42548 0,42678 98,607 98,907 78,0331 Sérst. dráttarr. ...77,7965 ECU-Evrópumynt... ...75,5362 75,7660 Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. ágúst 1992 Mánaðargreiöslur EJIi/örorkulifeyrir (gmnnllfeyrir) ..12.329 1/2 hjónallfeyrir ...11.096 Full tekjutrygging eilillfeyrisþega ..27.221 Fiil tekjutrygging örorkullfeyrisþega . 27.984 Heimiisuppbót ....9.253 Sórstök heimiisuppbót ....6.365 Bamallfeyrirv/1 bams ....7.551 Meölag v/1 bams ....7.551 Mæóralaun/feðralaun v/1bams ....4.732 Mæðralaun/feöralaun v/2ja bama ..12398 Mæóralaun/feóralaun v/3ja bama eóa fleiri .. „21.991 Ekkjubætur/ekkisbætur 6 mánaöa „15.448 Ekkjubætur/ekkisbætur 12 mámaöa ,..11.583 Fullur ekkjullfeyrir .12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa) „15.448 Fæöingarstyrkur „25.090 Vasapeningar vistmanna - — „10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga „10.170 Daggrolöslur Fullir fæðingardagpeningar ... 1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings „526.20 I Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 1 Slysadagpeningar einstaklings „665.70 1 I Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 I 20% tekjutryggingarauki, sem groiöist aðeins I ágúst, 1 I er inni 1 upphæöum tekjutrygg'mgar, heimiisuppbótar 1 | og sérstakrar heimiisuppbótar. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIb ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.