Tíminn - 29.08.1992, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.08.1992, Blaðsíða 13
Laugardagur 29. ágúst 1992 Tíminn 13 Og þúsundir faama aö fara f skóla Blýantur 2 ....12 kr. Skóhtaska Jokes 1 ....3895.- í fyrsto sldpti þarf oft á tíðum að Strokleður 1------38.- Fennaveski 1____.595.- kaupa alla þá faluti sem þarf til RegJust. 20 sm 1----.23.- Plastumsiag A4 2______40.- skólagöngu. Verð er misjafnt sem Skæri 1 158.- Úlpa 1 ....3995.- og gæðl, en Tíminn fékk Jónu lim I 41.- Gallabuxur 1 .„.1895.- Jónsdóttir f Mildagarði við Sund Yddari (iokaður) 1 ......83.- Peysa 1 995.- til að taka saman lavaö það kost- Trélitir 12 stk. 1 -----188.- Pantber upph.skór 1 „...2495,- aði að senda sex ára bam í fyrsta Tússiitir 12 stk. 1 „..„108.- —------------- sidpti f skólann. Voru bæði teknir Vaxlitir 12 stk. 1------.79.- Samtals „15.022.- til hlutir tð sem þarf að nota f A5 stflabók 2 „„„..63.- -PS skóhnum ..o * „itaiug.bók 1 ..........J5- Þaö þarf varla að fara mörg- ' ' um oröum um það sem við sjáum á þessari mynd, en hún segir okkur að umferð- arfræðsla í skólum á fylli- lega rétt á sér og er nauð- synleg. um. Það sé markmiðið að ná fyrst til nýliðanna og gera þeim grein fyrjr hættum sem leynast í um- ferðinni. Þorgrímur segir að skólarnir hafi sýnt þessu máli skilning á undanförnum árum og að forráðamenn skólanna óski eftir\því að fá umferðarfræðsluna í skóla sína. Það eru miklar annir framund- an hjá þeim Þorgrími Guð- mundssyni og Karli Hjartarsyni, því þeir koma til með að heim- sækja nemendur í öllum grunn- skólum Reykjavík, Seltjarnar- ness og Mosfellsbæjar, auk þess sem þeir sjá um fræðslu á elli- heimilum og barna- og dagheim- ilum á þessu svæði. Þorgrímur gerir ráð fyrir að þeir komi til með að heimsækja um 16 þús- und nemendur í skólana á svæð- inu. -PS tölvuneti innanhúss, auk þess sem íslenska menntanetið, sem starf- rækt er frá Kópaskeri hefur sett á laggirnar Reykjavíkurútibú við skólann. í framhaldi af þessari tæknibylt- ingu verður hægt að efla til muna tölvukennslu í skólanum og láta fólk komast í snertingu við tölvu- tæknina. „Það sem er helst fram undan í þróunarstarfi hér eru ann- ars vegar tölvusamskiptin og hins vegar vinna með myndir, hljóð og tölvur til hvers konar námsgagna- gerðar. Við ætlum að hanna búnað og byggja upp þekkingu sem von- andi á eftir að skila sér til kennara- nema og þeirra sem þegar stunda kennslu víðs vegar um landið." Torfi segir skilning á þörf á aukinni tölvu- notkun við kennslu vera vaxandi og að það skipti miklu máli að verðandi kennarar komist í snertingu við tölvubúnað í námi sínu og læri að nota tækin. Þegar út í skólana kem- ur geta þeir nýtt þau tæki sem til eru eða gengið fram í að fá þau í skólann. Torfi segir að meining hans sé ekki sú að tölvur leysi alla vanda í skól- um, en segir hins vegar að það sé af- skaplega hættulegt ef skólamir hafi hendur í skauti á meðan tæknifram- farir eru svona miklar í tölvuheim- inum. Hættan er sú að þekkingar- öflun og miðlun þekkingar færist smám saman út fyrir skólakerfið eins og það er í dag. „Það er hætt við að möguleikar bama og unglinga á efnameiri heimilum, eða efnameiri skólum verði miklu meiri en hinna sem ekki hafa greiðan aðgang að tölvum, fullkomnum hugbúnaði og tölvutæku fræðsluefni. Tölvur em til að opna nýjar leiðir til að afla þekkingar og það skiptir miklu máli að skólarnir geri sem flestum kleift að njóta þess. Á sama hátt er hætt við að íslendingar sitji eftir ef ekki verður til mikið af góðu íslensku tölvuefni til náms og kennslu. Þama em á ferðinni mikilvæg jafnréttis- mál sem ættu að verða okkur um- hugsunarefni," sagði Torfi Hjartar- son að lokum. -PS IMI55AN IMI5SAN mwUJJSU NISSAIM PICK-UP lipur vinnu þjarkur sem ber 1QQO kg. Kraftmikil 2 I. en spar- neytin bensinvél 5 gíra, vökva- og veltistýri verö kr. ' 1.076.000,- VSK.bíll 7- - W . . ■ . ■ • ■••* • : IMISSAIU KIIUG CAB 4x4 V6 Aflmiki! V6, vélj sjálfskiptur lúxus pick-up með álfelgum og 31" dekk sóllúga, rafdrifnar rúöur, vönduö innrétting, sæti fyrir þrjá verð kr. 1.872.000,- .. VSK. bíll Bíll sem ekkert þarf aö breyta til þess að komast á fjöll, bíllinn fyrir vinnuna, heimiliö og sportið. IUISSAIU KIIUG CAB 4x4 Bíll sem kemst hvert sem er, hvenær sem er.með hvaö sem er. Kraftmikil 2,4 I bensínvél, 5 gíra, handvirkar driflokur, vönduö innrétting, vökva- og veltistýri verö kr. 1.458.000.- VSK. bíll Vönduö norsk yfirbygging ' " 130,000.- . <3 ■ ■ Æa *>**+ /A . rí:3 '- \ ..Vr.:-.X>. • V' -• % -. •• iW'M ' - - -M0. ‘ ■ : - : 2: l-- - . > w 0 " - s v ;* * mmm ♦ Ryövöm og skráníng ekki innifalin í veröi - r ■ i varhöföa 2 ~ síma 91-674000 Sýning um helgina frá kl. 14 - 1 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.