Tíminn - 06.10.1994, Side 2

Tíminn - 06.10.1994, Side 2
2 PWlfPFW Fimmtudagur 6. oKtóber 1994 Tíminn spyr,.. Er eblileg stjórnsýsla ab Sunnukór- inn á ísafirbi fái 100 þúsund króna styrk frá Ibnabarrábuneytinu? Margrét Björnsdóttir, formabur Félags frjálslyndra jafnabarmanna „Samkvæmt þeim reglum sem nú gilda um rábstöfunarfé ráðherra virðast þeir hafa nokkuð frjálsar hendur um ráðstöfun þess til ým- issa verkefna. Dæmi úr fjölmiðl- um, eins og það sem hér er spurt um, sýna að svo er. Ég þekki ekki tildrög þessa einstaka máls en ég tel eðlilegt að ríkisstjórnin setji sér nánari reglur um ráðstöfun þessa fjár, þannig að hún orki ekki tvímælis." Bolli Valgarbsson, formabur FUJ í Reykjavík „Ætli menntamálaráðherra hafi ekki verið orðinn peningalaus eða ekki sýnt málinu skilning, þannig að það hafi verið nauð- synlegt að leita til annarra ráðu- neyta. Þar sem Sighvatur er víð- sýnn maður hafi hann séb aumur á kórnum. Almennt séb er mjög ónægur stubningur vib menn- ingarstarf hér á landi og menn hafa misjafnan skilning á því. Ég bendi á að utanríkisráðuneytið studdi Hamrahlíðarkórinn til Englandsfarar fyrr á þessu ári. Mér virðist því sem jafnaðar- menn hafi almennt meiri skiln- ing á þessu en margir aðrir þótt þeir fari ekki meö ráðuneyti menningar og lista." Jóna Valgerbur Kristjánsdóttir, þingmabur í Vestfjarbakjör- dæmi „Mér var kunnugt um að á af- mæli Sunnukórsins í fyrra voru haldnir nokkuð sérstakir tónleik- ar, því frumflutt var verk eftir frægt íslenskt tónskáld, Hins veg- ar vissi ég ekki betur eh mennta- málaráðuneytib hafi ætlab ab styrkja þessa tónleika. Þab ab Ibnabarrábuneytib sé ab styrkja þetta er óvanalegt og maður tengir það því ab ráðherrann er úr kjördæminu. Þetta er því ekki eblileg stjómsýsla." í nýja fjárlagafrumvarpinu er þab athyglisverba nýmæli ab afla á sérstakrar lagaheim- ildar til ab taka 40 milljónir úr Endurbótasjóbi menning- arstofnana í fjárveitingu vegna rekstrar bókasafnanna tveggja sem verba til húsa í Þjóbarbókhlöbunni, en hús- ib verbur tekib í notkun 1. desember nk. Landsbókasafn íslands - Há- skólabókasafn er heiti þeirrar sjálfstæöu háskólastofnunar sem lögum samkvæmt veröur starfrækt í nýju Þjóöarbók- hlöðunni á Melunum. í frum- varpi til fjárlaga 1995 er gert ráð fyrir 160,8 milljón króna fjárveitingu til starfsemi henn- ar á næsta ári. Þar af em 117,8 milljónir ætlaðar til reksturs en 43 milljónir til bókakaupa. Á móti kemur aö fjárveitingar til gömlu safnanna falla niður en á þessu ári var fjárveiting til Landsbókasafnsins 53,7 millj- ónir og til Háskólabókasafns 62,8 milljónir. Frá því á fjárlög- um 1994 er hækkun til þessar- ar safnastarfsemi því 44,3 milljónir en meö flutningi í Þjóðarbókhlööu hækkar rekstrarkosnaöur verulega. í greinargerö meö fjárlaga- frumvarpinu kemur fram að til þess að mæta þessari hækkun eigi aö koma til 40 milljónir af tekjum Endurbótasjóðs menn- ingarstofnana, en í þann sjóö rennur sérstakur eignaskattur sem lagöur er á til aldamóta. Forsaga þess skatts er sú að Al- þingi samþykkti árið 1986 lög um þjóðarátak til byggingar Þjóðarbókhlöðu. Var átakið fólgið í álögu sérstaks eigna- skatts á árunum 1987-89. Að vísu rann aldrei nema hluti þess skatts til Þjóðarbókhlöð- unnar, en árið 1989 voru sett ný lög um þennan sama skatt sem nú átti ekki aðeins að renna til bókhlöðunnar heldur og til endurbóta á svonefnd- um menningarbyggingum. Þjóöarbókhlaöan. Árið 1995 mun þessi skatt- heimta nema um 370 milljón- um króna. Þar af eiga 240 milljónir að renna til Þjóðar- „Þetta er meb allra stærstu skjálftum sem orbib hafa síb- an mælingar hófust," segir Gunnar Gubmundsson, jarb- eblisfræbingur á Veburstof- unni. „Stærsti skjálftinn varb kl. 13.22 ab íslenskum tíma á þribjudaginn og mældist hann 8,2 stig á Richter. í kjölfar hans hafa svo komið margir eftirskjálftar, sem líka eru mjög öflugir þótt þeir jafnist ekki á við þann fyrsta. Margir þessara eftirskjálfta hafa vérið á bilinu 6-7 stig. Þab sem er óvenjulegt vib þessar jarðhrær- bókhlöðu en 90 milljónir til annarra menningarbygginga. 90 milljónirnar eiga að skipt- ast þannig: Til endurbóta á ingar er hversu grunnt upptök- in eru, eða á aðeins 20 km dýpi. Að undanförnu hefur ekki verið óalgengt að upptök skjálfta á þessum slóðum, þ.e. fyrir aust- an Kúrileyjar, verði á svona 100 kílómetra dýpi, en vestan við eyjarnar, þegar komið er inn á Japanshaf, eru upptök hræringa líka oft á 3-400 kílómetra dýpi. í námunda við upptökin við syðstu Kúrileyjar gengur Kyrra- hafsplatan svokallaða undir landgrunn eyjaklasans og á samskeytum sem þessum veröa oft miklir skjálftar. Þannig urðu Þjóðminjasafninu viö Suður- götu fara 19 milljónir, í Nes- stofu fara 5 milljónir, 15 millj- ónir eru ætlaðar til verndunar ótilgreindra gamalla húsa, Þjóðskjalasafni eru ætlaðar 19 milljónir, Þjóðleikhúsinu 10 milljónir, Næpan við Skál- holtsstíg, sem Listasafn íslands hefur yfir að ráða, fær 5 millj- ónir en aðalbygging þeirrar stofnunar viö Fríkirkjuveg á að fá 12 milljónir. Loks fara 5 milljónir í gamla Stýrimanna- skólann, en þá eru eftir af þess- ari viðbótarskattlagningu á fasteignir, sem upphaflega átti að vera tímabundin og aðeins vegna Þjóðarbókhlöðu, 40 milljónir króna sem Ieita þarf heimilda meb lögum til þess að rábstafa megi í rekstur Landsbókasafns Islands - Há- skólasafns í Þjóöarbókhlöö- unni. mjög stórir skjálftar þarna í janúar og aftur í júlí á síbasta ári. í bábum þeim hrinum mældust stærstu skjálftar 7,8 á Richter," segir Gunnar. „ísland er á svæði sem er frá- brugðið þessu í jarðeðlisfræði- legu tilliti. Við Kúrileyjar er jarðskorpan að hníga en við er- um á úthafshrygg þar sem ný skorpa er að myndast, svo þaö er ólíku saman að jafna, og svona stórir skjálftar verða ekki hér á landi. Til samanburðar má geta þess að stærstu Suðurlands- skjálftar hafa orðið 7,1. Það er útilokað að spá einhverju með vissu en þó er óhætt að segja að við vitum ekki af neinum tengslum milli stórra skjálfta úti í heimi og jarðhræringa hér." ■ Athugasemd við orðalag í frétt í frétt blaðsins í vikunni af nib- urstöbu kosninganna á Stykkis- hólmi kom fram að sjálfstæðis- menn og óháðir hafi komið út sem sigurvegarar kosninganna vegna þess að þeir héldu fulltrú- um sínum sem þeir fengu í kosningunum í vor. Þetta er villandi uppsetning í fréttinni, nema „sigur" þessi sé skil- greindur sem varnarsigur, því samanlagt töpuðu sjálfstæðis- menn og óhábir fylgi yfir til framsóknarmanna en fram- sóknarmenn bættu heldur stöðu sína frá því í vor. í vor höfðu framsóknarmenn 23,8% atkvæba en núna fengu þeir 26%. . Jarbskjálftinn í Japan mœldist á íslandi: Einn sá allra stærsti síðan mælingar hófust

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.