Tíminn - 06.10.1994, Side 3
Fimmtudagur 6. október 1994
fr ■*■■*■** ■*ritirfrin»
3
Háskólarektor óttast aö Háskóli íslands dragist langt aftur úr evrópskum skólum
Hefur þegar þurft
aö spara of mikið
Stjórnendur Háskóla Islands
fara fram á ab fjárveiting til
skólans verbi aukin um 75
milljónir króna til ab mæta
fjölgun nemenda. Sveinbjöm
Björnsson rektor segir ab Há-
skólanum hafi þegar verib gert
ab ganga of langt í sparnabi og
óttast ab kennslunni muni
hraka verulega verbi haldib
áfram á sömu braut.
Áætlab er ab skrábir nemendur
vib Háskólann verbi 5390 í upp-
hafi næsta árs sem er um 5,5%
fjölgun frá fyrra ári og um fjórb-
ungs fjölgun undanfarin sjö ár. Á
sama tíma hafa fjárveitingar til
Háskólans rýrnab ab raungildi
um 1,5%.
Sveinbjörn Björnsson háskóla-
rektor segir ab Háskólanum hafi
þegar verib gert ab ganga of langt
í sparnabi og hann hafi einkum
komib nibur á fjölmennustu
greinunum. Hann bendir á sam-
anburb sem Háskólinn hefur gert
á kennsluaðferðum og kennslu-
kostnaði sínum miðað við há-
skóla í Evrópu. Samanburðurinn
sýnir að í fjölmennustu náms-
greinunum em kennarar of fáir
miðaö við nemendafjölda. „Þeg-
ar nemendum fjölgar stöðugt í
einstökum greinum höfum við
það eina ráð að útvega stærri
kennslustofur. Nemendur hafa
ekki fengið nægilega kennslu í
smærri hópum þar sem þeir geta
tekið þátt í umræðum með kenn-
ara og leyst verkefni með aðstoð
hans," segir Sveinbjörn.
Til að uppfylla evrópska staðla
þyrfti Háskólinn að fá sem nem-
ur 20% aukningu í fjárveitingu
eða um 300 milljónir króna, þeg-
ar miðað er við nemendafjöld-
ann á árinu 1994. Beiðni Háskól-
ans var að fá um þriðjung þessar-
ar aukningar á næsta ári.
„Þab er því miður ekki ab sjá
neinar undirtektir vib það. Það
sem okkur þykir þó enn verra er
að það er heldur ekki reynt að
halda í horfinu. Nemendum
mun fjölga um 5,5% á næsta ári.
Til að mæta því þyrfti fjárveiting-
in að aukast um 75 milljónir.
Gerist þaö ekki verður að smyrja
þynnra á alla sem nemur fjölgun
nemenda. Það er þessi sífellda út-
þynning sem við óttumst að
muni færa okkur undir markið
þannig að á endanum getum við
ekki boðið frambærilega
kennslu. Meb samanburbinum
við evrópska háskóla teljum við
okkur sjá ýmsar vísbendingar um
að við séum þegar komin ískyggi-
lega langt niður."
Sveinbjörn segir að deildir skól-
ans séu núna reknar með halla
og muni fara fram úr fjárlögum
þessa árs. Verði fjárveitingin til
Háskólans óbreytt á næsta ári
verði því nauösynlegt að grípa tii
frekari ráðstafana. „Þaö verður aö
fækka valgreinum meira, stækka
kennsluhópa og minnka æfinga-
kennslu. Állt þetta þýðir verri
þjónustu við nemendur." ■
Kennarar telja aö ekki sé gert ráö fvrir flutningi grunnskólans í
fjárlagafrumvarpinu. Kennarasambandiö:
Stefnubreytingu
Ólafs G. fagnað
''..v 171*1 Ái„£. J j: „• „1.1 • i i : : i .1 i ...
Gubrún Ebba Ólafsdóttir, vara-
formabur Kennarasambands ís-
lands, segist fagna þeirri ákvörb-
un Ólafs G. Einarssonar mennta-
málarábherra ab hætta vib ab
lengja skólaárib úr níu mánubum
í tíu í grunn- og framhaldsskólum
landsins. Hún segir ab samkvæmt
fjárlagafrumvarpinu sé ekki gert
ráb fyrir flutningi grunnskólans
til sveitarfélaganna á næsta ári.
í framhaldi af þessari ákvörðun
rábherrans, sem hann kynnti í um-
ræbum um stefnuræðu forsætisráð-
herra á Alþingi í fyrradag, munu
kennarar væntanlega taka upp
þrábinn frá síbustu kjaravibræbum
vib ríkib um fjöjgun virkra kennslu-
daga á níu mánaða kennslutímabil-
inu. En á sínum tíma treysti samn-
inganefnd ríksins sér ekki til að
ganga til samninga við kennara um
þab atribi vegna þess ab samninga-
nefndin taldi sig ekki hafa heimild
til þess frá rábherra.
Þá telja kennarar ab ekki sé gert ráð
fyrir flutningi grunnskólans frá ríki
til sveitarfélaga í nýútkomnu fjár-
lagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar.
Samkvæmt því virbast stjórnvöld
hafa hlustað á varnaðarorð þeirra
skólamanna og forystumanna ein-
stakra sveitarfélaga sem hafa varab
við því að yfirfærsla grunnskólans
verbi framkvæmd í einhverju fljót-
ræði. En samkvæmt yfirlýstri stefnu
stjórnvalda hefur verib stefnt ab því
ab sveitarfélögin taki að fullu vib
grunnskólanum 1. ágúst 1995.
Vinna við mótun kröfugerðar
kennara vegna kjarasamninga er
þegar hafin, en þar sem þeir hafa
ekki fengib vibræbur um nýjan
kjarasamning er mörgu enn ólokið í
þeim efnum. í því sambandi má
nefna breytingar á vinnutíma
kennara vegna einsetningarinnar.
Gubrún Ebba segir að þab sé orbib
löngu tímabært að það verði fram-
kvæmt, sem fram kemur í skýrslu
rábherranefndar, ab kennsla sé ab-
alstarf og kennurum verði gert
kleift ab lifa af því starfi. ■
Ólafur G.
Einarsson.
Félagsmálarábherra
skipar vinnuhóp til ab
fjalla um vinnulöggjöf-
ina:
Ráöherra
hnaut um
jafnaðar-
regluna
Guðmundur Árni Stefánsson
félagsmálaráðherra hefur
skipað í vinnuhóp til að fjalla
um samskiptareglur á vinnu-
markaði, vinnulöggjöfina.
Upphaflega var gengið svo frá
skipan í þennan vinnuhóp að
atvinnurekendur áttu að hafa
þar þrjá fulltrúa á móti tveim-
ur fulltrúum frá samtökum
launafólks. En því þurfti ráð-
herra að breyta eftir mótmæli
frá samtökum launafólks og
hafa bábir aðilar jafn marga
fulltrúa í hópnum, eöa þrjá.
Vinnuhópnum er m.a. falið að
kynna sér þróun samskipta-
reglna samtaka atvinnurekenda
og launafólks í nágrannalönd-
unum, skila skýrslu um athug-
anir sínar og gera tillögur um
breytingar á íslenskri löggjöf ef
athugunin leiðir nauðsyn þess í
Ijós.
Formaður vinnuhópsins er
Gylfi Kristinsson, deildarstjóri í
félagsmálaráðuneytinu. Aörir í
vinnuhópnum eru Benedikt
Davíðsson forseti ASÍ og Bryn-
dís Hlöðversdóttir, Iögfræðing-
ur samtakanna, Ögmundur Jón-
asson formaður BSRB, Birgir
Guðjónsson, skrifstofustjóri
starfsmannaskrifstofu fjármála-
ráðuneytisins, Árni Benedikts-
$on, formaður Vinnumálasam-
bands samvinnufélaga, og Þór-
arinn V. Þórarinsson fram-
kvæmdastjóri VSÍ. ■
Formannafundur ASI um fjárlagafrumvarpib:
Trúnaðarbrestur
„Menn munu bregbast vib þessu á
þann hátt ab vib munum krefjast
þess ab ríkisstjórnin breyti þess-
um áherslum sem fram koma í
fjárlagafrumvarpinu. Ef þetta fer
óbreytt fram þá er ekkert vafamál
ab þab hefur orbib trúnabarbrest-
ur," segir Hervar Gunnarsson,
annar varaforseti ASÍ.
Formenn landssambanda innan
ASÍ fundubu í fyrradag og í gær um
fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar.
í ályktun fundarins er hafnab þeirri
stefnu sem ríkisstjórnin hefur
markab meb frumvarpinu. Fundur-
inn telur ab abaleinkenni efnahags-
stefnu ríkisstjórnarinnar sé ab vib-
halda og auka atvinnuleysi frá því
sem nú er, meb því ab skerða fram-
lög til framkvæmda um nánast
sömu upphæð og nemur auknum
fjárfestingum í atvinnulífinu. Þá sé
þab lýsandj fyrir stefnu ríkisstjóm-
arinnar ab hún telur eblilegt ab
nýta hluta af efnhagsbatanum til
þess að lækka skatta á hátekjufólki
og falla frá loforbum um sérstakan
fjármagnstekjuskatt.
Þar meb sé augljóst ab ríkisstjórnin
hyggst ekki ætla ab nota efnahags-
batann til ab koma til móts vib ósk-
ir og þarfir þeirra sem hafa lagt
grunninn ab þessum bata á undan-
förnum árum. Þvert á móti hyggst
ríkisstjórnin leggja auknar byrðar á
þá sem minnst mega sin meb veru-
legum niðurskurði á greibslum til
atvinnulausra, elli- og örorkulífeyr-
isþega og áframhaldandi niður-
skurbi í félags- og velferbarmálum.
Engar tillagnanna eru úrbætur
gagnvart þeim vaxandi hópi fólks
sem lent hefur í greiðsluerfibleikum
í húsnæbiskerfinu vegna tekjusam-
dráttar. Þess í stað er stefnt að
hækkun vaxta í húsbréfakerfinu. ■
Verkefnastyrkur
Félaqsstofnunar stúdenta
Félagsstofnun stúdenta auglýsir eftir umsóknum um verkefna-
styrk til lokaverkefnis við Háskóla íslands. Styrkurinn er að
upphæð 100.000 krónur og verður veittur í febrúar 1995.
Skilyröi fyrir styrkveitingu er að umsækjandi Ijúki verkefni á
haustönn og útskrifist í febrúar 1995. Umsóknir skulu vera
nafnlausar og tilgreina deild og/eða skor umsækjanda og inni-
halda ítarlega verkefnislýsingu eða efnisyfirlit. Nafn umsækj-
anda og námsferilsskýrsla frá Nemendaskrá skal fylgja með
umsókn í lokuðu umslagi.
Umsóknum skal skilað til framkvæmdastjóra FS eigi síðar
en 15. nóvember.
Félagsstofnun
stúdenta