Réttur


Réttur - 01.01.1984, Qupperneq 3

Réttur - 01.01.1984, Qupperneq 3
BALDUR ÓSKARSSON: Stéttarlegur metnaður og máttur samstöðunnar Félagsleg deyfð hefur einkennt starf margra stéttarfélaga á undanförnum árum. Fjöldi verkafólks hefur látið sig verkalýðsfélögin litlu varða en treyst í vax- andi mæli á að launað trúnaðarlið hreyfingarinnar leysti viðfangsefni félaganna. Þótt starfsmenn hreyfingarinnar séu alls góðs maklegir er þessi þróun mjög hættuleg. Yerkalýðssamtökin eru það baráttutæki sem launafólk verður umfram allt að efla til hagsbóta fyrir sig. Séu þau ekki lifandi og sífellt tilbúin til aðgerða með stuðningi fjöldans, verður launafólk ávallt troðið undir af afturhaldsöflum þjóðfélagsins. Enda hefur það komið á daginn með tilkomu þeirrar ríkisstiórnar sem nú situr. Hún hóf feril sinn með mestu árás á lífskjör launafólks á lýðveldis- tímanum og afnam um leið samningsrétt verkalýðsfélaganna. Kjaraskerðingln fest í sessi Þeir heildarkjarasamningar sem for- ystumenn ASÍ og VSÍ undirrituðu 21. febrúar sl. festa í sessi þá 25% kjaraskerð- ingu sem varð af völdum ríkisstjórnarinn- ar á árinu 1983. Ýmsir hafa orðið til að gagnrýna þennan samning harðlega, en forystumenn Alþýðusambandsins hafa rökstutt samningagerðina með því að fólkið í hreyfingunni væri ekki tilbúið til aðgerða. Við höfum mörg hver orðið til þess að draga mjög í efa að nokkuð hafi verið látið á það reyna. Dagsbrúnarfundurinn markar tímamót Það var því í senn mjög fróðlegt og lær- dómsríkt að fylgjast með viðbrögðum nokkurra verkalýðsfélaga og samtaka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.