Réttur


Réttur - 01.01.1984, Síða 31

Réttur - 01.01.1984, Síða 31
Nútímaþjóðfélag þarfnast tæknimenntaðs fólks — hér eru menntaskólanemar að kljást við tölvur. sér — það sem skiptir öllu máli er hvernig þessum þjóðartekjum er varið. Hvað það snertir kemst ekkert land álfunnar í hálf- kvisti við Kúbu. Hvergi annarsstaðar hef- ur tekist að tryggja öllum landsmönnum mannsæmandi lífskjör. Hvergi er þjóðar- tekjunum jafnar skipt. Þegar litið er á launamálin kemur í ljós að rauntekjur hinna lægst launuðu hafa hækkað mun meira en meðallaunin. Á töflum hag- fræðinga má sjá að þau 40% þjóðarinnar sem neðst standa hvað varðar tekjur hafa næstum fimmfaldað rauntekjur sínar á þessum 25 árum. Hlutur þeirra af „þjóð- arkökunni“ var 6,5% fyrir byltinguna, en 24,8% í upphafi níunda áratugarins. Bjartsýni á framtíðina Kúbumenn hafa þó alls ekki farið var- hluta af heimskreppunni. Skuldir þeirra við vestræn ríki námu s.l. haust 3,5 mill- jörðum bandaríkjadala, og sáu þeir sig þá tilneydda að semja um greiðslufrest á 31

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.