Réttur


Réttur - 01.01.1984, Page 39

Réttur - 01.01.1984, Page 39
Williain Morris sem álíta hann mesta mann Bretlands á 19. öld. Bernard Shaw segir um hann að hann hafi verið „mesta skáld, mesti rithöfund- ur í óbundnu máli og mesti handiðnað- armaður ríkisins“ og ennfremur (ca 1934) að „hann gnæfi æ hærra og hærra yfir sjóndeildarhringinn, sem mest-rómuðu samtímamenn hans eru horfnir í“5. Því fer fjarri að lítið sé gert í Bretlandi úr þeim áhrifum, sem fornmenning ís- lands hafi haft á William Morris. Það er E.P. Thompson, hinn frægi for- ustumaður í friðarhreyfingu nútímans, 39

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.