Réttur


Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 43

Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 43
seems, from the energies and aspirations of a poor people in a barren northern island in the twelfth century. There can be few more striking examples in history of the revolutionary power of culture than this renewal of courage and of faith in humanity, which was blown from Ice- land to William Morris, across the waters of the North Sea and eight hundred years of time.“ 7 Til er ágæt ævisaga Toms Mann: „Tom Mann and his Times“, rituð af framúrskarandi sagn- fræðingi og rithöfundi Donu Torr, sem því mið- ur lést alltof ung, en lætur eftir sig hrífandi rit- gerðir ekki síst hvað snilli hugmynda snertir. Ævisaga Tom Mann er gefin út 1956 af Lawr- ence and Wishart í London. 8 G.D.H. Cole gaf út úrvalsrit Morris (671 síða) í fyrsta sinn á aldarafmæli hans 1934, en hér er stuðst við útgáfuna 1946. 9 Hér er stuðst við frásögnina á bls. 105-6 í ágætri bók R. Page Arnot: „William Morris, the man and the myth“, útgefin 1964 hjá Lawr- ence and Wishart í London. — Læt ég enska textann á setningunum fylgja hér, því þýðing þeirra mætti vissulega vera betri en hjá mér: „For I do declare that any other state of soc- iety but communism is grievous and disgraceful to all belonging to it.“ „Communism is in fact the completion of Socialism: when that ceases to be militant and becomes trimuphant, it will be communism. The communist asserts in the first place that the resources of nature, mainly the land and those other things which can only be used for the reproduction of wealth and which are the effect of social work, should not be owned in severalty, but by the whole.“ „Intelligence enough to conceive, courage enough to will, power enough to compel. If our ideas of a new Society are anything more than a dream, these three qualities must animate the due effective majority of the working-people; and then, I say, the thing will be done.“ 10 Hjá Thompson hljóðar þetta svo: „The power is the power of the organized working class. The intelligence is their revolutionary theory, Marxism. The courage — that is a moral qua- lity. And it is here, above all, that we need William Morris to-day.“ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.