Réttur


Réttur - 01.01.1984, Qupperneq 48

Réttur - 01.01.1984, Qupperneq 48
Hópmynd kommúnista 1933 Efri röð: 1. Alda Árnadóttir, 2. Friðrika Jóhannsdóttir, 3. Dýrleif Árnadóttir, 5. Þóra Jónsdóttir, 6. ? 7. Sigrún Straumland, 8. Þorsteinn Finnbjarnarson. Sitjandi: 1. Andrés Straumland, 2. Einar Jónsson. því baráttulið þessarar kynslóðar um allt land, er nú óðum að falla í valinn og með því vitneskja, sem glatast kann að fullu, — sem og hinar rituðu heimildir: fundar- gerðir, bréf o.s.frv., því margt af slíku hefur þegar orðið tortímingunni að bráð. Hér er mikið verk að vinna, þar sem margar hendur þurfa að leggjast á eitt um að bjarga frá glötun efnum í íslendinga- sögu 20. aldar og lýsingunni á því við hvílíkar aðstæður alþýðan varð að búa, er hún loks tók að rísa upp. Það er enn lifandi fólk á íslandi, sem boðið hefur verið upp á hreppaþingum, jafnvel einstaklingar, er boðnir voru upp á slíkum „uppboðum“ sem börn í móður- kviði, er fjölskyldum var sundrað vegna hreppaflutninga og faðir og móðir höfn- uðu hvort í sinni sveit. Það er þess vert að alþýða manna muni slíkt mannúðarleysi afturhalds á íslandi, þegar svo harðvítug auðmannastétt hefur nú komist hér til valda, að hún svífst einskis og er þegar byrjuð á að reyna að afnema lýðréttindi þau, sem alþýðan á- vann sér með miklum fórnum, — og eng- inn kann að ábyrgjast til hverskonar níð- ingsverka slík harðstjórn kann að grípa gagnvart þeim fátækustu og varnarlaus- ustu, ef árásum hennar er ekki mætt með 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.