Réttur


Réttur - 01.07.1984, Side 40

Réttur - 01.07.1984, Side 40
Það er tungunni tamast sem er hjartanu kærast „Bandarískir samborgarar. Það er mér ánægja að tilkynna að ég hef nýverið undirritað löggjöf, sem gerir Sovétríkin friðlaus um aldur og ævi. Við byrjum að láta sprengjurnar falla eftir fimm mínútur.“ Þetta lét Ronald Reagan, Bandaríkja- forseti út úr sér, þegar hann var að búa sig undir að flytja vikulegt útvarpsávarp sitt laugardaginn 11. ágúst síðastliðinn. Hann var beðinn að reyna hljóðnemann en gerði sér ekki grein fyrir að búið var að opna línuna inn í fréttamannamiðstöðina í Santa Barbara þar skammt frá. Lét hann því flakka það sem honum var efst í huga og opinberaði þannig sinn innri mann. Reyndar er „ytri maðurinn“ ekki svo frábrugðinn þeim innri. Öllum ætti að vera í fersku minni þau ummæli hans að hann gæti vel hugsað sér að heyja tak- markað kjarnorkustríð í Evrópu. 152

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.