Réttur


Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 40

Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 40
Það er tungunni tamast sem er hjartanu kærast „Bandarískir samborgarar. Það er mér ánægja að tilkynna að ég hef nýverið undirritað löggjöf, sem gerir Sovétríkin friðlaus um aldur og ævi. Við byrjum að láta sprengjurnar falla eftir fimm mínútur.“ Þetta lét Ronald Reagan, Bandaríkja- forseti út úr sér, þegar hann var að búa sig undir að flytja vikulegt útvarpsávarp sitt laugardaginn 11. ágúst síðastliðinn. Hann var beðinn að reyna hljóðnemann en gerði sér ekki grein fyrir að búið var að opna línuna inn í fréttamannamiðstöðina í Santa Barbara þar skammt frá. Lét hann því flakka það sem honum var efst í huga og opinberaði þannig sinn innri mann. Reyndar er „ytri maðurinn“ ekki svo frábrugðinn þeim innri. Öllum ætti að vera í fersku minni þau ummæli hans að hann gæti vel hugsað sér að heyja tak- markað kjarnorkustríð í Evrópu. 152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.