Réttur - 01.04.1989, Blaðsíða 41
Á síöasta ári fóru 61% af útflutningi sjávarafurða okkar íslendinga til aðilarlanda Evrópubandalagsins.
tengjast fiskveiðum, fiskvinnslu eða
fiskdreifingu eru meðhöndluð af
stjórninni í Brussel, en ekki af einstök-
um aðildarríkjum. Þessi breyting frá
árinu 1972 hefur mikil áhrif, bæði hvað
varðar almenna stefnumörkun, fjár-
mögnun og styrkveitingar sem renna til
sjávarútvegsins í Evrópubandalaginu.
Á árunum 1987-1992 verður t.d. veitt til
sjávarútvegsmála í Evrópubandalaginu,
um milljörðum ECU á þessu 5 ára tíma-
bili, eða 70 milljarðar íslenskra króna. Sú
upphæð er á ári meiri en allur árlegur
brúttó útflutningur íslendinga á saltfisk-
afurðum. Rétt er að leggja áherslu á, að
hér er aðeins um að ræða styrkveitingar
Evrópubandalagsins, en einstök lönd og
héruð innan Evrópubandalagsins leggja
oft jafnháa upphæð á móti Evrópubanda-
laginu til ýmiss konar framkvæmda og
fjárfestinga. Er því óhætt að hækka þessa
89