Fréttablaðið - 19.03.2009, Blaðsíða 40
19. mars 2009 FIMMTUDAGUR8
Atvinna í boði
Íslenska Gámafélagið
Íslenska Gámafélagið óskar eftir
starfsmanni til að sjá um ræst-
ingar í höfuðstöðvum fyrirtæk-
isins í Gufunesi. Vinnutími er frá
8.30-16.30 alla virka daga.
Umsóknir er hægt að nálgast
í móttöku fyrirtækisins eða
sendist til starfsmannastjóra á
netfangið helga@gamur.is
Öryggisfélagið
óskar eftir starfsfólki í næturvinnu í
verlsunum. Helstu störf eru öryggis-
gæsla, verslunarstörf, áfyllingar ofl.
Skilyrði; góð þjónustulund og hreint
sakarvottorð. Lágmarksaldur 25 ár.
Öryggisfélagið ehf. Fákafen 11 / 2 Hæð.
Umsóknir á staðnum. www.115.is
Skalli Hraunbæ
Vantar hressan og duglegan
starfskraft eitt kvöld í viku og
aðra hvora helgi.
Uppl. í s. 567 2880 virka daga
frá kl. 14-17.
Atvinna óskast
Húsamiður óskar eftir vinnu eða sjálf-
stæðum verkefnum. S. 534 8555.
Sjálfstæður smiður getur bætt við
sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
Tilkynningar
29.000.000 Evrur! Nú getur þú spilað
með í stærsta lottói Evrópu! Euromillions
Einfalt, þægilegt og öruggt! Kannaðu
málið núna! www.WinningLotter.com
Tapað - Fundið
Mikki, þriggja ára högni, týndist við
Laufásveg í lok febrúar. Hann steingrár
og ólarlaus, en örmerktur. Hafið sam-
band í síma 659 7695.
Einkamál
Símaþjónusta
Spjalldömur
S. 908 2000 Opið allan sólar-
hringinn.
Leikhús, dans, veitingahús
Fullorðin kona vill kynnast góðum
manni, 64-68 ára. Ekkert rugl. Auglýsing
hennar er á Rauða Torginu Stefnumót,
sími 905-2000 (símatorg) og 535-9920
(kreditkort), augl.nr. 8713.
Náin kynni
Kona um þrítugt vill kynnast ógiftum,
ólofuðum karlmanni, 30-40 ára, með
vinskap og náin kynni í huga. Auglýsing
hennar er á Rauða Torginu Stefnumót,
sími 905-2000 (símatorg) og 535-9920
(kreditkort), augl.nr. 8991.
Ný upptaka!
Unaðslega heit og innileg hljóritun,
djörf og áköf og mjög opinská! Þú
heyrir hana hjá Sögum Rauða Torgsins
í síma 905-2002 (símatorg) og 535-
9930 (kreditkort), uppt.nr. 8949.
Sexychat.is
Sexychat.is er nýr og mjög myndrænn
leikvöllur fyrir fullorðna sem vilja sýna
sig og sjá aðra.
Fasteignir
Atvinna
Hreinræktaðir
Enskir setterar til
sölu, Ættbók fylgir
með. Nánari upp-
lýsingar 6984967
Tek að mér þrif í heimahúsum,
Vön, vandvirk og með mikla reynslu.
Nánari upplýsingar í síma 7728900
Smiður
Íslenskur smiður með réttindi tekur
að sér alls kyns verkefni. Upplýsingar í
síma: 772-8910
Bogi
Pétursson
lögg. fasteignasali
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Tilkynningar
Til sölu
Skólastjóri nýrrar skólastofnunar
í Dalabyggð
Laust er til umsóknar starf skólastjóra nýrrar skólastofnunar Dala-
byggðar. Ráðið verður formlega í starfi ð frá og með 1. ágúst 2009
en æskilegt er að nýr skólastjóri geti komið til skipulagsvinnu eigi
síðar en 1. maí 2009.
Starfssvið:
• Fagleg forysta skólastofnunarinnar
• Skipulag og undirbúningur nýrrar stofnunar
• Stuðla að framþróun í skólastarfi
• Stjórn og ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri
skólastofnunarinnar
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Kennaramenntun á grunnskóla -og/eða leikskólastigi er skilyrði.
• Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og uppeldis-
og kennslufræða æskileg
• Reynsla af kennslu og vinnu með börnum og unglingum skilyrði
• Reynsla og þekking á rekstri tónlistarskóla æskileg
• Reynsla af stjórnun og rekstri
• Einlægur áhugi á skólastarfi
• Sjálfstæði í starfi og skipuleg vinnubrögð
• Lipurð í mannlegum samskiptum
Framangreindum atriðum er ekki raðað eftir mikilvægi.
Laun samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ vegna/SÍ eða FL.
Samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar Dalabyggðar þann 24. febrúar
2009 sameinast Grunnskólinn í Búðardal og Grunnskólinn í
Tjarnarlundi auk Tónlistarskóla Dalasýslu og leikskólans Vinabæjar,
í nýja skólastofnun sem tekur formlega til starfa þann 1. ágúst
2009. Frekari upplýsingar gefur Grímur Atlason, sveitarstjóri í
síma 430-4700 eða grimur@dalir.is
Umsóknarfrestur framlengdur til 26. mars. Umsóknir
sendist á skrifstofu Dalabyggðar Miðbraut 11, 370 Búðardal
eða á tölvupósti á grimur@dalir.is.