Morgunblaðið - 02.03.2006, Page 11

Morgunblaðið - 02.03.2006, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARS 2006 11 FRÉTTIR *Á meðan birgðir endast 3 nýjungar í Benefiance línunni: - Pure Retinol andlitsmaski sem vinnur gegn hrukkum - Einstaklega virkt augnkrem - Hálskrem sem sléttir og þéttir Ný viðbót við Body Creator líkamslínuna: - Krem á barm og bringu sem styrkir og mótar. SPENNANDI NÝJUNGAR Glæsilegur kaupauki* Ef verslað er fyrir 4.000 kr. þá fylgir LOVE snyrtibudda sem inniheldur The Skincare rakamaska 10 ml og nætur krem 15 ml eða Benefiance rakavatn 30 ml og dagkrem 15 ml. Kringlunni, sími 533 4533 Smáralind, sími 554 3960 Nýju vor- og sumarlitirnir frá Shiseido verða kynntir ásamt fleiri spennandi nýjungum dagana 2.-4. mars í Hygea Kringlu og Hygea Smáralind. Verið velkomnar og þiggið ráðgjöf og förðun. Laugavegi 68 • Sími 551 7015 Vor 2006 www.diza.is Opið 11-18 virka daga, 12-16 laugardaga Ingólfsstræti 6 • Sími 561 4000 Tilboð 25% afsláttur af lopa til laugardags LANGUR LAUGARDAGUR tískuvöruverslun Laugavegi 82 30% afsl. AF ÖLLUM VÖRUM Fimmtud. - þriðjudags l F LL Fi t . - ri j s L L SAMSTARFSRÁÐHERRAR Norðurlandanna ræddu á fundi í Kaupmannahöfn í gær um norrænu fjárlögin og samskipti við Rússland og Hvíta-Rússland. Einnig voru lagðar línur um áherslur nefndar- innar árið 2007, fjallað um áætlun Norðurlanda um sjálfbæra þróun, rætt um nýja heildarstefnumótum í málefnum barna og unglinga, sem og áætlanir um starf við frjáls fé- lagasamtök í Eystrasaltsríkjunum, Rússlandi og Hvíta-Rússlandi. Það var Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra og samstarfs- ráðherra, sem sótti fundinn fyrir Íslands hönd. Á fundinum var meðal annars rætt um opnun nýrrar skrifstofu ráðherranefndarinnar í rússnesku borginni Kalíníngrad við Eystra- salt, en skömmu fyrir síðustu jól var gengið frá samkomulagi við Rússland um starfsemina. Auglýst hefur verið eftir framkvæmda- stjóra í dagblöðum á öllum Norð- urlöndum og stefnt að því að ganga frá ráðningu á næstu vikum svo skrifstofan geti hafið starfsemi á vormánuðum. Að því er fram kemur í frétta- tilkynning frá Norðurlandaskrif- stofu er ætlunin með nýrri heildar- stefnumótun í málefnum barna og ungmenna að skerpa áhersluna á málefnið og virkja flestöll svið starfseminnar til að gæta betur en hingað til að hagsmunum ungra Norðurlandabúa. „Hafa skal að leiðarljósi jafnan rétt allra barna og ungmenna á Norðurlöndum til þess að geta haft áhrif á eigið líf og njóta góðra lífsskilyrða án tillits til kynferðis, kynþáttar, efnahagsað- stæðna, aldurs, búsetu, kynhneigð- ar, fötlunar eða annarra sérþarfa,“ segir í tilkynningunni. Norræna ráðherranefndin opnar skrifstofu í Kalíníngrad Sigríður Anna Þórðardóttir og Heidi Grande Røys, samstarfsráðherra Nor- egs, en Norðmenn fara nú með formennsku í norrænu ráðherranefndinni. mbl.is ókeypis smáauglýsingar AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.