Morgunblaðið - 02.03.2006, Síða 17

Morgunblaðið - 02.03.2006, Síða 17
Vorum að fá til leigu þennan glæsilega 20 hæða glerturn staðsettan í hjarta höfuðborgarsvæðisins við Smáratorg nr. 3 í Kópavogi. Um er að ræða útleigu á plássum í þessari hæstu byggingu landsins sem er sérhönnuð með nútímaþarfir í huga, með góðu aðgengi og gríðarlegu útsýni í allar áttir af skrifstofuhæðum hússins, sem eru 18 talsins, en fyrstu tvær hæðirnar eru ætlaðar undir verslanir og/eða þjónustu. Á 20. hæð er gert ráð fyrir veitingarekstri með miklum svölum til suðvesturs með óviðjafnanlegu útsýni. Næg bílastæði eru við húsið auk bílageymslu eða fyrir 1.180 bíla. Hver skrifstofuhæð er um 783 fm og leigjast aðeins heilar hæðir í einu. Dæmi um leiguverð: • 2.–9. hæð 1.400 kr. fm eða ca kr. 1.100.000 hæðin. • 10.–19. hæð er á bilinu 1.450–1.900 fm eða frá ca kr. 1.135.000–1.500.000 hæðin. Húsnæðið afhendist tilbúið til innréttinga 1. október 2007. Nánari upplýsingar veita Ólafur B. Blöndal eða Gísli Rafn Guðfinnsson hjá fasteignasölunni fasteign.is TIL LEIGU – HÆSTA BYGGING LANDSINS SMÁRATORG 3 - KÓPAVOGI SÍMI 590 0800 Ólafur B. Blöndal löggiltur fasteignasali

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.