Morgunblaðið - 02.03.2006, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARS 2006 45
Atvinnuauglýsingar
Umboðsmaður
Vík í Mýrdal
Morgunblaðið vill ráða
umboðsmann á Vík í Mýrdal.
Í starfinu felst dreifing á
Morgunblaðinu við komu í
bæinn.
Upplýsingar gefur Örn Þórisson
í síma 569 1356
eða í netfangi ornthor@mbl.is.
Hjá Morgunblaðinu starfa rúmlega 350 starfsmenn.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í
Reykjavík, en einnig er starfrækt skrifstofa
í Kaupvangsstræti 1 á Akureyri.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Ríkislögreglustjórinn
Laust starf
löglærðs fulltrúa
við embætti ríkislögreglustjórans
Laust er til umsóknar starf löglærðs fulltrúa
við embætti ríkislögreglustjórans. Um er að
ræða stöðu í efnahagsbrotadeild.
Jón H.B. Snorrason, saksóknari, veitir nánari
upplýsingar um starfið í síma 570 2500.
Umsóknir sem berast eftir að umsóknarfresti
lýkur verða ekki teknar til greina. Öllum um-
sóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin af ríkislögreglu-
stjóra.
Umsóknum skal skilað til embættis ríkislög-
reglustjóra, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík, en
umsóknarfrestur rennur út þann 6. mars 2006.
Reykjavík, 17. febrúar 2006.
Ríkislögreglustjórinn.
Framreiðslumaður
Veitingahúsið Apótek bar grill óskar að ráða
faglærðan þjón, einnig aðila vanan þjónustu-
störfum sem allra fyrst. Uppl. veitir Guðvarður
í síma 892 8583 eða á apotek@veitingar.is.
sem fyrst í Þorlákshöfn
áhugasamir hafi
samband í síma
483 3214 og 848 6214
Umboðsmaður
Blaðberi
óskast
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Tennisfélags Kópavogs
verður haldinn í í Borgum, Ármúla 1, Reykjavík,
mánudaginn 13. mars kl. 17.30.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar lagðir fram.
3. Lagabreytingar.
4. Kosning stjórnar og endurskoðenda.
5. Önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur
Hótels Ísafjarðar hf.
fyrir árið 2005 verður haldinn hinn 17. mars
2006 kl. 16.00 á Hótel Ísafirði.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tillaga stjórnar um heimild til hlutafjáraukn-
ingar.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austurvegi
6, Hvolsvelli, miðvikudaginn 8. mars 2006 kl. 10:30 á eftirfar-
andi eignum:
Bogatún 18, Rangárþing ytra, fnr. 227-6179, þingl. eig. Bólstaður
ehf., gerðarbeiðendur Rangárþing ytra og sýslumaðurinn á Hvols-
velli.
Bogatún 20, Rangárþing ytra, fnr. 227-6180, þingl. eig. Bólstaður
ehf., gerðarbeiðendur Rangárþing ytra og sýslumaðurinn á Hvols-
velli.
Bogatún 22, Rangárþing ytra, fnr. 227-6188, þingl. eig. Bólstaður
ehf., gerðarbeiðendur Rangárþing ytra og sýslumaðurinn á Hvols-
velli.
Bogatún 24, Rangárþing ytra, fnr. 227-6186, þingl. eig. Bólstaður
ehf., gerðarbeiðendur Rangárþing ytra og sýslumaðurinn á Hvols-
velli.
Drangshlíð land, Rangárþing eystra, lnr. 192025, þingl. eig. Jón
Guðmundsson ehf., gerðarbeiðandi Rangárþing eystra.
Drangshlíð lóð, Rangárþing eystra, lnr. 192023, þingl. eig. Jón Guð-
mundsson, gerðarbeiðandi Rangárþing eystra.
Dynskálar 10c, Rangárþing ytra, fnr. 223-3318, þingl. eig. Gilsá ehf.,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hvolsvelli.
Efri Þverá, Rangárþing eystra, lnr. 164000, þingl. eig. ESK ehf.,
gerðarbeiðendur Hafrafell ehf. og Kaupþing banki hf.
Kross 1A, Rangárþing eystra, lnr. 186679, þingl. eig. Ingimundur
Bjarnason, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Hvolsvelli og Vátrygg-
ingafélag Íslands hf.
Núpakot, Rangárþing eystra, lnr. 163705, ehl. gþ., þingl. eig. Núpakot
ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Hvols-
velli.
Vestri Garðsauki, Rangárþing eystra, lnr. 164204, þingl. eig. Jón
Logi Þorsteinsson, Guðrún Jónsdóttir, Sjöfn Halldóra Jónsdóttir
og Einar Jónsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
1. mars 2006.
Kjartan Þorkelsson.
Til sölu
Til sölu vegna flutnings
2 málverk eftir Tolla 2,40x1,40 og 190x120.
1 málverk eftir Margréti Jónsdóttur 1,60x1,00.
Einnig ýmislegt fyrir veitingastaði:
Tvöfaldur frystiskápur, hitaborð á hjólum, lítil
shakevél, peningaskápur, loftljós, blómasúlur,
ítalskir skrautlistar og súlur, borðfætur, bollar,
diskar, glös, hnífapör.
Gamaldags eikarskrifborð sem hægt er að sitja
beggja megin við og margt fleira.
Upplýsingar gefur Guðvarður í síma 892 8583
eða guffig@simnet.is.
Tilkynningar
Vestfjarðavegur (nr. 60)
milli Bjarkalundar og
Eyrar í Reykhólahreppi
Mat á umhverfisáhrifum —
úrskurður Skipulagsstofnunar
Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt
lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif-
um um lagningu Vestfjarðavegar (nr. 60) milli
Bjarkalundar og Eyrar í Reykhólahreppi. Fallist
er á báðar leiðir 1. áfanga, milli Bjarkalundar
og Þórisstaða, með skilyrði. Í 2. áfanga, milli
Þórisstaða og Krakár, er lagst gegn leiðum B
og C en fallist á leið D með skilyrðum. Fallist
er á 3. áfanga, milli Krakár og Eyrar. Vegna
áhrifa á birkiskóga og fornminjar eru allir
áfangar framkvæmdarinnar háðir skilyrðum.
Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu-
lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu
Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is.
Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til 30. mars
2006.
Skipulagsstofnun.
Tillaga að ferjuhöfn við
Bakkafjöru
Vestmannaeyingar og aðrir áhugasamir
um samgöngur til Eyja.
Opið hús verður í Siglingastofnun Íslands,
Vesturvör 2, Kópavogi laugardaginn 4. mars
nk., milli kl. 13 og 16, þar sem líkan af ferju-
höfn við Bakkafjöru verður til sýnis.
Félagslíf
Smiðjuvegi 5, Kópavogi.
Súpa, brauð og samfélag kl. 19.
Kennsla kl. 20:00: „Að þekkja
sjálfan sig”. Aníta Björk frá Ark-
en í Svíþjóð kennir.
Allir velkomnir.
Sjá nánar dagskrá næstu daga
með Anítu Björk inn á www.veg-
urinn.is.
Landsst. 6006030219 X
Í kvöld kl. 20.
Kvöldvaka. Umsjón starfsfólks
gistihússins. Veitingar og happ-
drætti.
Allir velkomnir.
I.O.O.F. 5 186327 9.Kk.
Fimmtudagur 2. mars 2006
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, kl. 20:00.
Predikun Heiðar Guðnason.
Mikill söngur og vitnisburðir.
Allir hjartanlega velkomnir.
www.samhjalp.is.
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Háseta
Vanan háseta vantar á línuskipið Núp
BA-69 frá Patreksfirði.
Upplýsingar í símum 852 2203, 899 3944 og
450 2100.
Patreksfirði.