Morgunblaðið - 02.03.2006, Side 55
EIN ATHYGLISVERÐASTA
MYND ÁRSINS
Óþekkustu
börn í heimi
hafa fengið
nýja barnfóstru
sem er ekki öll
þar sem hún
er séð.
F
U
N
M YKKUR HENTAR kl. 4 Ísl. tal - B.i. 10
DÖJ – kvikmyndir.com
VJV Topp5.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
EIN ATHYGLISVERÐASTA MYND ÁRSINS
ÞEIR BUÐU STJÓRNVÖLDUM
BYRGINN, AÐEINS MEÐ
SANNLEIKANN AÐ VOPNI
6TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNAÞ.á.m. besta mynd, besti leikstjóri og besti leikari
Margverðlaunuð gæðamynd frá leikstjóranum George Clooney
sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda um allan heim.
Sími 553 2075 • www.laugarasbio.is
FÓR BEINT Á TOPPINN
Í BANDARÍKJUNUM!
SEXÍ, STÓRHÆTTULEG
OG ÓSTÖÐVANDI
GOLDEN GLOBE VERÐLAUN
BESTA LEIK-
KONA
ÁRSINS
walk the line
V.J.V Topp5.is
S.V. Mbl.
M.M.J Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 4, 6 og 8
Sýnd kl. 6 og 10 B.i. 16 ára
Sími - 551 9000
Nýt t í b íó
Óþekkustu
börn í heimi
hafa fengið
nýja barnfóstru
sem er ekki öll
þar sem hún
er séð.10 BAFTA tilnefningar
4 Óskarstilnenfingar
V.J.V. / TOPP5.is
YFIRVOFANDI HÆTTA
OG SAMSÆRI
LÍF OKKAR ER Í HÖNDUM
TVEGGJA EINSTAKLINGA
RALPH FIENNES RACHEL WEISZ
Topp5.is
kvikmyndir.com
A.B. Blaðið S.K. / DV
„…listaverk, sannkölluð perla“
DÖJ – kvikmyndir.com
„..ótrúlega áhrifarík, minnisstæð
og örgrandi kvikmyndagerð.“
L.I.B. - topp5.is
HJ MBL
BESTI LEIKARI ÁRSINS
Í AÐALHLUTVERKI
CAPOTE kl. 5.30, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA
TRANSAMERICA kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA
WALK THE LINE kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA
BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA
SVAKALEGUR SPENNUTRYLLIR
400 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI
TÖFRANDI
ÆVINTÝRAMYND
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI
TÖFRANDI
ÆVINTÝRAMYND
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
Epískt meistarverk frá Ang Lee
„Stjörnuleikur Hoffman er burðarás
magnaðs byrjendaverks um sannsögulega
siðferðislega togstreitu rithöfundar“
G.E. NFS
Blaðið
”Tregafull ástarsaga tvinnuð
hálfgegnsærri spennusögu í
stórbrotnu umhverfi
andstæðna í Kenya”.
G.E. NFS
Ein besta
mynd ársins.
Frá leikstjóra
City of God eftir
metsölubók
John Le Carré
„... ástarsaga eins og þær gerast bestar -
hreinskilin, margbrotin og tilfinningarík...“
L.I.B. - Topp5.is
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARS 2006 55
ÓFÁIR kvikmynda- og sjónvarps-
þáttaleikstjórar hafa fengist við goð-
sögnina um Casanova, ítalska að-
alsmanninn og kvennabósann sem
tryllti hjörtu kvenna lungann af 18.
öldinni. Nú hefur Hallström hinn
sænski bæst í hópinn með litríka
búningamynd þar sem allt flýtur í
parruki, púðri, pelli og purpura en
innihaldið nær sjaldan umtalsverðu
tangarhaldi á áhorfandanum. Mynd-
in er í gamansömum stíl og á ágæta
farsaspretti.
Bakgrunnurinn er Feneyjar um
miðja 18. öld, þar sem holdið og and-
inn, konur og karlar, takast á í tví-
sýnni glímu. Fyrir andans mönnum
fer biskupinn Pucci (Irons), sem
kominn er til borgarinnar sem
fulltrúi rannsóknarréttarins. Til-
gangurinn að koma saurlífisseggnum
og heiðingjanum Casanova og hans
nótum í gálgann. Kvenréttindakonan
Francesca Bruni (Miller) kemur
mikið við sögu, leikandi tveimur
skjöldum, líkt og titilpersónan. Þau
virðast eiga fátt sameiginlegt en Am-
or fer ekki í manngreinarálit.
Menúettinn er stiginn af mýkt og
fimi, harpsíkordið hljómar fagurlega,
sem og fiðla og lúta, og hárkollurnar
eru óaðfinnanlegar, líkt og aðrir bún-
ingar og umgjörðin öll. Utan um
pakkann hvelfast Feneyjar í allri
sinni rómuðu tign. Ledger, sem er í
annarri hverri mynd þessa dagana,
sýnir viðunandi andstæðu kúrekans í
Brokeback Mountain, að ekki sé tal-
að um hinn óþekkjanlega Jacob
Grimm. Nú skimar hann um sviðið
sem hinn fágaði aðalsmaður miðalda
og gerir hlutverkinu tilhlýðileg kóm-
ísk skil. Djalili er fyndinn sem hans
dyggi þjónn. Irons virðist vera að
gera góðlátlegt grín að ómældum
hæfileikum sem lítið fá að njóta sín
að þessu sinni.
Konurnar eru auðgleymdar, aðrar
en kyntröllið Olin, sem býður enn af
sér máttugan, norrænan kynþokka
þótt komin sé af táningsárunum.
Hún hefur verið alltof fáséð í gegn-
um tíðina, fær helst að njóta sín í
myndum manns síns, Hallström. Sá
sem stelur senunni er Oliver Platt, af
öllum mönnum, kátbroslegur sem
akfeitur og vonsvikinn Rómeó og
spekkhöndlari. Casanova er falleg
fyrir augað, á sína spretti en það er
eins og vanti talsvert meiri orku í
bensínið.
Meydómur og
manndómur
KVIKMYNDIR
Háskólabíó, Sambíóin Reykja-
vík, Akureyri
Leikstjóri: Lasse Hallström. Aðalleikarar:
Heath Ledger, Sienna Miller, Jeremy
Irons, Oliver Platt, Lena Olin, Charlie
Cox, Omid Djalili. 110 mín. Bandaríkin
2005.
Casanova Sæbjörn Valdimarsson
FRANSKA kvikmyndin
L’Esquive (Undanvik) í leik-
stjórn Abdellatif Kechiche
verður sýnd í dag, næstkom-
andi sunnudag og mánudag í
Háskólabíói á vegum Alliance
Française. Myndin fékk af-
burðadóma víðast hvar þegar
hún kom út árið 2003 og hlaut
hún meðal annars Ses-
arverðlaun frönsku kvik-
myndaakademíunnar fyrir
bestu myndina, besta hand-
ritið, besta leikstjórann og
efnilegasta leikara í kven-
hlutverki.
Myndin fjallar um Abdel-
krim, kallaður Krimo, sem er
15 ára og býr í bæjarblokk í
úthverfi Parísar. Móðir hans
vinnur í stórverslun og faðir
hans er í fangelsi. Saman láta
þau sig dreyma um að sigla á
heimsenda á seglskútu. Í
millitíðinni lætur hann sér
leiðast með besta vini sínum,
Eric og kunningjum þeirra úr
hverfinu. Vorið er komið og
Krimo fellur fyrir stúlku úr
sama bekk; hinni kjaftglöðu
og glettnu Lydiu.
Aðgangur er ókeypis fyrir
félaga Alliance Française sem
verða að sýna félagsskírteini
og skilríki við innganginn.
Fyrir þá sem ekki eru félagar
í A.F. fæst einn miði ókeypis
fyrir hvern keyptan miða.
Osamn Elkharraz í hlutverki sínu í frönsku verðlaunamyndinni L’Esquive.
Kvikmyndir | Frönsk verðlauna-
mynd sýnd í Háskólabíói
Undanvik
L’Esquive í Háskólabíói í kvöld kl. 22.20, sunnudaginn 5. mars
kl. 17.45 og mánudaginn 6. mars kl. 20.