Morgunblaðið - 06.03.2006, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 F 7
ELDRI BORGARAR
SÉRBÝLI
HÆÐIR
Mímisvegur-risíbúð Góð um 100-
120 fm ósamþykkt risíbúð í Þingholtunum.
Eignin er ekki fullfrágengin í dag, en fyrir-
liggjandi eru teikn. af glæsilegri íbúð. Mikið
útsýni. ÍBÚÐ MEÐ MIKLA MÖGULEIKA.
Verð 12,8 millj.
4RA-6 HERB.
Norðurbrú - Gbæ. Glæsileg
4ra herb. íbúð Glæsileg 124 fm íbúð
á 4. hæð (efstu) í vönduðu lyftuhúsi í Sjá-
landi ásamt 11,4 fm geymslu í kj. og sér-
stæði í lokaðri bílageymslu. Eldhús með
vönduðum tækjum, sjónvarpshol, rúmgóð
og björt stofa, 3 herb. og flísalagt baðherb.
Um 40,0 fm svalir út af eldhúsi. Sjávarút-
sýni. Allar innr. og hurðir úr eik. Gegnheilt
eikarparket á gólfum. Verð 47,5 millj.
Jötnaborgir - 4ra herb. m.
bílskúr Glæsileg 107 fm íbúð á 3. hæð
auk 25 fm bílskúrs. Stofa með útg. á suður-
svalir, samliggjandi eldhús og borðstofa, 2
herb. og baðherb. sem er flísalagt í hólf og
gólf. Þvottaherb. innan íbúðar. Innréttingar
og hurðir úr mahóníparket á gólfum. Sér-
geymsla á jarðhæð. Verð 27,5 millj.
Fornhagi Mjög falleg 99 fm íbúð á 4.
hæð þ.m.t. 8,2 fm sérgeymsla í kj. Íbúðin
skiptist í forstofu/hol, 3 parketlögð herb.,
rúmgóð stofa með útgangi á suðvestur-
svalir, eldhús með fallegri hvítri innréttingu
og góðri borðaðst. og baðherb., flísalagt í
hólf og gólf. Þvottaaðstaða á baðherb.
Húsið steniklætt að utan að mestu. Verð
22,9 millj.
Laugavegur- 4ra herb. Vel
skipulögð 105 fm íbúð í góðu steinhúsi. Íb.
skiptist í samliggjandi skiptanlegar stofur, 2
herb., hol, eldhús með svölum til suðvest-
urs og baðherb. Tvær stórar geymslur á
jarðhæð hússins. Verð 22,9 millj.
3JA HERB.
Lynghagi-sérinng. Falleg 94 fm
íbúð á 1. hæð m. sérinng. í fjórbýli. Íbúðin
skiptist m.a. í eldhús með fallegri innrétt-
ingu, stofa með útg. á hellulagða verönd, 2
herb., annað með góðu skápaplássi og ný-
lega flísalagt baðherb með nýlegum tækj-
um. Bílaplan nýlega hellul. Verð 27,9 millj.
Bergstaðastræti Mjög falleg 85 fm
íbúð á 3. hæð í Þingholtunum. Eldhús með
góðum innréttingum, samliggj. rúmgóðar
parketlagðar stofur með útgangi á vestur-
svalir, rúmgott herb. með góðu skápaplássi
og baðherb., flísalagt í hólf og gólf. Vestur-
svalir. Snyrtileg sameign. Verð 24,9 millj.
Grettisgata Björt og þó nokkuð end-
urnýjuð 71 fm íbúð á 3. hæð auk 3,1 fm
geymslu á baklóð. Eldhús með hvítum inn-
rétt., nýlega endurnýjað flísal. baðherb., 2
góð herb. og rúmgóð stofa m. útg. á suður-
svalir. Þvottaaðst. í íbúð. Verð 19,9 millj.
Austurberg Glæsileg og mikið endur-
nýjuð 85 fm íbúð á 1. hæð auk 6,3 fm sér-
geymslu. Búið er að skipta um öll gólfefni,
innréttingar og tæki. Steinflísar og parket á
gólfum. Útgangur á verönd og garð úr
stofu. Nuddbaðkar á baðherb. sem er flísal.
í hólf og gólf. Mjög góð íbúð, göngufæri í
alla þjónustu. Verð 19,5 millj.
Frostafold m. bílskúr Falleg
102 fm íbúð á 3. hæð ásamt 21 fm bíl-
skúr. Björt parketl. stofa m. útg. á suður-
svalir, eldhús með ljósri innréttingu, flísa-
lagt baðherb. með þvottaaðst. og 2 rúm-
góð herb. með skápum. Verð 19,5 millj.
Furugrund-Kóp. aukaherb.
í kj. Falleg og vel skipulögð 88 fm end-
aíbúð ásamt 15 fm herb. í kj. Íbúðin skipt-
ist í forstofu/hol, þvottaherb. með innrétt-
ingu, 2 herb., rúmgóð og björt stofa með
útg. á vestursvalir, eldhús með beykiinn-
réttingu og góðri borðaðst. og baðherb.,
flísalagt í hólf og gólf. Sérherb. í kj. með
aðgangi að sn. og sturtu auk sérgeymslu.
Verð 20,4 millj.
Vesturgata Falleg 75 fm íbúð á 2.
hæð í góðu fjórbýlishúsi. Björt parket-
lögð stofa með útgengi á suðursvalir,
eldhús með fallegri hvítri innréttingu, 2
góð herb. og baðherb. með glugga. Sér-
geymsla í sameign. Verð 18,9 millj.
Álftamýri Mjög falleg og talsvert
endurnýjuð 68 fm íbúð á 4. hæð í þess-
um eftirsóttu fjölbýlum. Íbúðin skiptist í
flísal. forstofu, 2 herb., stofu, eldhús
með fallegri innréttingu með stálklædd-
um borðum og hurðum og flísalagt bað-
herb. Góðir skápar í hjónaherb. Suður-
svalir. 4,5 fm sérgeymsla í kj. Verð 17,0
millj.
Krummahólar Falleg og talsvert
endurnýjuð 68 fm íbúð á 6. hæð auk 5,1
fm geymslu í kj. Ný innrétt. og ný tæki í
eldhúsi, flísal. baðherb., 2 herb., bæði
með skápum og björt stofa. Parket.
Glæsilegt útsýni til suðurs frá stofu,
herb. og eldhúsi. Sam. þvottaherb. á
hæð. Laus strax. Verð 14,9 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Eigendur atvinnuhúsnæðis athugið!
Við höfum náð mjög góðum árangri í sölu á atvinnuhúsnæði í gegnum tíðina. Í dag
höfum við fjölda traustra kaupenda að öllum stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis á
höfuðborgarsvæðinu á verðbilinu 25 millj. - 2 þús. millj. Margir þeirra leita að eignum í
traustri langtímaleigu. Greiðslufyrirkomulag er yfirleitt staðgreiðsla.
Bæjarlind-Kóp. Gott 100 verslunar-
/lagerhúsnæði við Bæjarlind. Plássið skipt-
ist í opið dúklagt rými, geymslu og vaska-
hús. Gluggar til norðurs. Er í útleigu í dag.
Verð 15,9 millj.
Köllunarklettsvegur 1.505 fm iðn-
aðarhúsnæði á 1. og 2. hæð við Köllunar-
klettsveg. Um er að ræða þrjá eignarhluta
sem eru að mestu opin lagerrými. Inn-
keyrsludyr. Hlaupaköttur milli hæða. Allar
nánari upplýsingar á skrifstofu.
Kringlan-skrifstofuhúsnæði
til leigu Höfum til leigu 278 fm skrif-
stofuhæð, 7. hæð Kringlunnar. Hæðin sem
er laus 1. mars n.k. getur leigst í hlutum.
Nánari uppl. á skrifstofu.
Hverfisgata - gistiheimili
Glæsileg 436 fm heil húseign, tvær hæð-
ir og kjallari auk rislofts, í miðborginni. Í
húsinu er rekið gistiheimili. Á aðalhæð
eru m.a. móttaka, 5 herb. og baðherb., á
2. hæð eru 4 íbúðarherb. auk stúdíóí-
búðar á tveimur hæðum og í kjallara eru
3 íbúðarherb., eldhús, matsalur og bað-
herbergi. Eignin er mikið endurnýjuð
jafnt að innan sem utan.
MJÖLNISHOLT- BYGGINGARÉTTUR
Höfum til sölu byggingarrétt undir íbúðarhúsnæði við Mjölnisholt.
Verið er að skipuleggja svæðið undir íbúðir. Lóðin er 784,0 fm að
stærð. Nánari upplýsingar á skrifstofu.
2JA HERB.
Keilugrandi Mjög falleg og afar vel
skipulögð 52 fm íbúð á 2. hæð auk sér-
geymslu og sérstæðis í bílageymslu. Íbúðin
skiptist í forstofu með skápum, 1 herb.
með góðu skápaplássi, parketlagða stofu
með útg. á stórar svalir til suðvesturs, opið
eldhús við stofu og baðherb. með þvotta-
aðst. Verð 14,9 millj.
Leifsgata. Mjög góð og algjörlega
endurnýjuð 42 fm íbúð á 1. hæð ásamt 13
fm herb. í kj. með aðgengi að wc. Ljós við-
arinnrétt. í eldhúsi og vönduð tæki og flísa-
lagt baðherb. með hornbaðkari. Innrétting-
ar, gólfefni, hurðir, lagnir og rafmagn, allt
endurn. Verð 15,8 millj.
Grandavegur. Góð 43 fm íbúð á 2.
hæð þ.m.t. 4,4 fm geymsla. Íbúðin skipt-
ist í hol, 1 herb. með suðurglugga, stofu,
baðherb.og eldhús með nýlegum innrétt-
ingum. Verð 12,9 millj.
Hringbraut Góð 79 fm íbúð í kj.
ásamt 3,1 fm útig. Björt stofa, eldhús með
borðaðst., 1 herb. með skápum og bað-
herb. með ljósri viðarinnr. Verð 15,9 millj.
Skólabrú - Heil húseign
Glæsileg húseign í hjarta miðborgar-
innar, þar sem í dag er rekið gisti-
heimili. Hér er um að ræða tæplega
400 fm eign sem hefur verið mikið
endurnýjuð á síðustu tveimur árum.
Eignin skiptist í 14 íbúðarherb., 4
baðherb., gott eldhús, borðstofu og
snyrtingu. Að auki er 2ja herb. íbúð
með sérinng. í kjallara. Lóðin er 309
fm eignarlóð með aðkomu frá Lækj-
argötu. Húsið, sem er teiknað af Rögnvaldi Ólafssyni arkitekt hefur
verið látið halda sem mestu uppruna sínum. EINSTAKT TÆKIFÆRI.
ALLAR FREKARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU.
Súðarvogur
699 fm atvinnuhúsnæði á tveimur
hæðum. Skiptist í 419 fm á jarðhæð
sem er í raun tveir salir, hvor með
sínum innkeyrsludyrum og 280 fm á
efri hæð þar sem eru þrjár skrifstof-
ur, vinnusalur, eldhús og salerni.
Góðir gluggar á báðum hæðum. Lóð
malbikuð og frágengin með bíla-
stæðum. Verð 89,0 millj.
Dalshraun-Hafnarfirði. Heil húseign
auk byggingarréttar
Eignin, sem er þrjá hæðir, stendur á
6.328 fm lóð og fylgir henni 2.100 fm
viðbótarbyggingarréttur. Mjög góðir
leigusamningar eru í gildi um stærst-
an hluta eignarinnar m.a. við BYKO.
Allar nánari upplýsingar og teikning-
ar á skrifstofu.
Íbúðirnar afhendast fullbúnar, en án gólfefna
Afhendingartími er júní og júlí 2006
AKRAHVERFI – GARÐABÆ
Hofakur 1, 3, 5 og 7Hallakur 2a, b og c
Hallakur 4a og b
2ja herb. íbúðir
frá 76,1 fm
3ja herb. íbúðir
frá 130,3 fm
4ra herb. íbúðir
frá 153,9 fm
Íbúðirnar afhendast fullbúnar, en án gólfefna.
Lyfta. Allar íbúðir með stæði í bílageymslu.
Afhendingartími september 2006
NÝJAR OG GLÆSILEG-
AR ÍBÚÐIR
Allar nánari upplýsingar
á skrifstofu og á
www.laugarnes.is
3ja herb. íbúðir
frá 106,8 fm
4ra herb. íbúðir
138,4 fm