Morgunblaðið - 06.03.2006, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.03.2006, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 F 41 Breytingar á íbúðum Innréttingar eru sérlega vandaðar en óski kaupandi eftir að hanna íbúðina að eigin smekk tökum við vel í slíkar óskir. Þær þurfa þó að koma fram í tíma. Ítarleg kaupendahandbók fylgir öllum íbúðum ÍAV. Söludeild okkar er að Höfðabakka 9, sími 530 4200 H V ÍT A H Ú SI Ð / SÍ A Andd. 5 fm Geymsla 6 fm Herb. 16,2 fm Herb. 9,7 fm Herb. 10,8 fm Bílskúr 25,7 fm Eldhús 9,6 fm Stofa/borðstofa 26,9 fm Þv ot tu r 3 fm Sjónvarpshol 10,2 fm Bað 6,1 fm Þessir hlutir fylgja ekki með íbúðinni. Ásakór er fallegt þriggja hæða fjölbýlishús með lyftu og 6 íbúðum á hæð. Sérinngangur er í hverja íbúð og fylgir eitt bílastæði í bílageymslu hverri íbúð. Svalagangar 2. og 3. hæðar eru með glerskermum. Íbúðum er skilað fullbúnum án gólfefna en með flísalögðum baðherbergis- og þvottahúsgólfum. Innréttingar eru mjög vandaðar og hægt er að velja á milli þriggja viðartegunda í innréttingum og innihurðum. Þvottaherbergi er í öllum íbúðum. Íbúðirnar eru 3ja og 4ra herbergja frá stærðinni 96–120 fm. Verð frá 22,5 millj. ÁSAKÓR – KÓPAVOGI 3–4ja herbergja BAKKAGERÐI – REYÐARFIRÐI Parhús Glæsilega hönnuð tæplega 160 fermetra parhús með sérstæðum bílskúrum. Húsin eru klædd með bárumálm- klæðningu og litaðri viðarklæðningu að hluta. Íbúðum er skilað fullbúnum að utan, með grófjafnaðri lóð og rúmlega fokheld að innan. Húsin eru á fallegum stað með góðu útsýni yfir fjörðinn. Verð frá 17,5 millj. NORÐURTÚN – EGILSSTÖÐUM 4ra herbergja Í Norðurtúni eru til sölu stórskemmtileg einbýlishús. Húsin eru sérbýli á einni hæð með bílskúr. Útveggir eru einangraðir og klæddir að utan með litaðri bárumálmklæðningu og að hluta með litaðri viðarklæðningu. Þakið er klætt með krossvið og bárumálmklæðningu. Húsunum er skilað frágengnum að utan og rúmlega fokheldum að innan. Lokið er við gangstíg að anddyrum íbúða og framan við bílskúr er jarðvegsskiptum lokið. Húsin eru af stærðinni 172–194 fm. Afhending er samkomulag. Verð frá 22,1 millj. NORÐURTÚN – EGILSSTÖÐUM 3ja–4ra herbergja Í Norðurtúni eru til sölu glæsilega hönnuð 128 fm rað- og par- hús á einni hæð. Húsunum fylgir leik- og útivistarsvæði og því eru þau tilvalin fyrir fjölskyldufólk. Bílskúrsréttur fylgir hverri íbúð. Útveggir eru einangraðir og klæddir að utan með litaðri bárumálmklæðningu og að hluta með litaðri viðarklæðningu. Þakið er klætt með krossvið og bárumálmklæðningu. Íbúð- unum er skilað frágengnum að utan og rúmlega fokheldum að innan. Sameiginlegri lóð er skilað með malbikuðum bíla- stæðum. Afhending er samkomulag. Verð frá 16,4 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.