Morgunblaðið - 06.03.2006, Blaðsíða 54
54 F MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
EINBÝLI-RAÐHÚS
AUSTURGERÐI - EIN-
BÝLI/TVÍBÝLI
Vorum að fá í sölu á þessum vinsæla stað,
sérstaklega fallegt og vel viðhaldið einbýl-
ishús á tveimur hæðum með möguleika á
séríbúð á neðri hæðinni. Á efri hæðinni er
forstofuherbergi, eldhús, borðstofa og
stofa, 2 svefnherb., baðherb. og þvottahús
auk bílskúrs. Stigi er á milli hæða en einnig
er neðri hæðin með sérinngang. Þar eru 4
herbergi (eitt sem eldhús í dag), baðher-
bergi og stór geymsla. Húsið stendur í
enda lokaðrar götu með fallegu útsýni.
Góður garður í mikilli rækt. Næg bílastæði.
Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu
Fasteignasölu Íslands. Laust fljótl.
ATVINNUHÚSNÆÐI
BÍLSKÚRAR
Til sölu nokkrir nýjir bílskúrar (vörugeymsl-
ur) í Hafnarfirði. Upplagt sem lager fyrir lít-
il fyrirtæki eða geymslupláss fyrir einstak-
linga. Lausir strax. Sanngjarnt verð. Nánari
uppl. á skrifstofu.
ÓSEYRARBRAUT - HFJ. Vorum
að fá í einkasölu rúmlega 2000 fm atvinnu-
húsnæði. Möguleiki að selja í minni eining-
um. Nánari uppl. gefur Haukur Geir á skrif-
stofu FÍ.
SUMARBÚSTAÐIR
SUMARHÚS TIL FLUTNINGS
Vorum að fá í sölu nýtt um 50 fm sumar-
hús ásamt ca 20 fm svefnlofti. Timburstigi
upp á svefnloft sem er með svölum. Sum-
arbústaðurinn er tilbúinn til flutnings. Verð
7,0 millj.
mbl.is/fasteignir/fastis
VESTURBÆR KÓPAVOGS -
LAUS
Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herbergja
86 fm íbúð á jarðhæð í þríbýli. Sérinngangur.
Suðurgarður. Eldhús m/nýl. innréttingum.
Björt stofa, 2 svefnherb. Hús nýlega klætt að
utan. LAUS STRAX. Ásett verð 17,9 millj.
HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR -
LAUS
Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. íb. á
4. hæð í lyftuhúsi ásamt bílskúr. Hús er klætt
að utan með litaðri álklæðningu og eru svalir
yfirbyggðar. Glæsilegt útsýni. Góður bílskúr.
Ásett verð 17,7 millj. LAUS STRAX.
TEIGASEL
Vorum að fá í einkasölu nýuppgerða 3ja
herb. útsýnisíb. í litlu fjölbýli. Stofa/borð-
stofa sem er björt og með svalir í suður.
Baðherbergi með baðkari, glugga og l/f
þvottavél. 2 svefnherb. Eldhús með nýlegri
eikarinnréttingu frá HTH, borðkrókur með
GLÆSILEGU ÚTSÝNI. Fallegt eikarparket
frá Agli Árnasyni er á öllum gólfum nema á
baði sem er flísalagt. Stutt í skóla og alla
þjónustu. LAUS FLJÓTLEGA.
Opið
mán-fimmtud. 9-17:30
föstudaga 9-17
2JA HERBERGJA
VESTURBÆRINN - ÓDÝR -
LAUS Vorum að fá í sölu góða 2ja her-
bergja íbúð á 1. hæð (ekki kj.) á þessu vin-
sæla svæði. Sérinngangur. Endurn. glugg-
ar, gler, rafm. og pípul. Hús nýl. málað að
utan. Ágæt lóð. LAUS STRAX. Ásett verð
11,7 millj.
FERJUBAKKI Vorum að fá í sölu rúm-
góða 2ja herb. íb. á jarðhæð í litlu fjölbýli
um 72 ferm. Parket. Nýl. gler. Afgirtur sér-
garður með nýl. timburpalli. ÁKVEÐIN
SALA.
3JA HERBERGJA
LÓMASALIR - KÓP. - BÍLSK.
Vorum að fá í einkasölu glæsilega og rúm-
góða 91 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð (efstu) í
nýl. lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Stofa
og borðst. m. norðv. svölum og glæsilegu
útsýni. Eldhús m. mahóníinnréttingu og
vönduðum tækjum. Hjóna- og barnaherb.
bæði m. skápum. Baðherb. m. hornbakari
og flísal. í hólf og gólf. Þvottaherb. í íb.
Halógenlýsing. Hnotuparket og vandaðar
flísar á gólfi. Stutt í skóla, sund o.fl. Glæsi-
leg eign á vinsælum stað. Verð 23,9 millj.
SÆVIÐARSUND
Vorum að fá í einkasölu góða 3-4ra herb.
íb. á jarðhæð í þríbýli á þessum vinsæla
stað. Stofa, borðstofa og 2 svefnherbergi.
Húsið er nýl. yfirfarið og málað. Góð stað-
setning í botnlangagötu. Laus fljótlega.
Verð 14,9 millj.
BERJARIMI-BÍLSKÝLI
Vorum að fá í einkasölu sérstaklega fal-
lega, vandaða og rúmgóða 3ja herb. íb. á
3ju hæð í litlu fjölb. með sérinng. af svöl-
um. Sjónvarpshol. Stofa með svalir og
glæsilegu útsýni. Vandað eldhús með
kirsuberjainnr. og eldavélaeyju. Stórt bað-
herb. með hornbaðkari, flísal. í hólf og
gólf. 2 svefnherb. með skápum. Flísar og
parket á gólfum. Gott stæði í bílskýli. Stutt
í skóla og þjónustu. ÞETTA ER EIGN SEM
ER VERT AÐ SKOÐA! Verð 20,4 millj.
Haukur Geir Garðarsson
viðskiptafræðingur
og lögg. fasteignasali
Albert Bjarni Úlfarsson
sölustjóri
NÝBYGGINGAR
VANTAR NÝBYGGINGAR
Á SKRÁ. ÁRATUGA
REYNSLA LÖGGILTS
FASTEIGNASALA.
ÆSUFELL - NÝKLÆTT Vorum að
fá í einkasölu góða 3ja herb., 92 fm íb. í
nýviðgerðu lyftuhúsi. Sjónvarpshol. Eldhús
með nýlegri innréttingu og tækjum, borð-
krókur. Búr inn af eldhúsi. Parket og flísar.
Verð 16,7 millj. ÁHV. 12 millj. 40 ára lán
með 4,15% fasta vexti.
4-6 HERBERGJA
LEIFSGATA Í einkasölu fallega 5 herb.
sérhæð á jarðh. Um 115 fm með sérinn-
gangi í fimmbýli á þessum góða stað.
Stofa og 4 rúmgóð svefnherb. (eða 2 stof-
ur og 3 svefnh.), eldhús og baðh. Góð
lóð. Einstefnugata. Nýlegt parket og ný-
legur línólíndúkur. ÁHV. 14,9 millj. 40 ára
lán með 4,15% fasta vexti. VERÐTILBOÐ.
ARNARNES GBÆ - NEÐRI
SÉRHÆÐ
Vorum að fá í sölu fallega 122 fm neðri
sérhæð í tvíbýli ásamt bílskúr á þessum
góða stað. Falleg eldhúsinnrétting úr
kirsuberjarviði. Húsið er með marmarasalla
að utan. ÁKVEÐIN SALA.
Vorum að fá í einkasölu sérstaklega
fallega og rúmgóða 111 ferm. 4ra
herb. íb. á 2. hæð í 6 íbúða húsi
ásamt góðum 26,3 fm bílskúr. And-
dyri m. skápum. Gott sjónvarpshol.
Stofa/borðstofa m. vestursvölum og
fallegu útsýni. Eldhús með
hvítt/beykiinnr. og helluborði. Hjóna-
herb. m. svölum, 2 barnaherb. Gott
baðherb. Á gólfum eru flísar og
parket. Innb. bílskúr. Falleg sameign. Hús hefur nýl. verið yfirfarið og málað. Stutt í
skóla, samgöngur, verslun og þjónustu. EIGN FYRIR VANDLÁTA. Verð 28,8 millj.
HRÍSMÓAR GBÆ - GÓÐUR BÍLSKÚR
VANTAR EIGNIR Á SKRÁ
VANTAR ATVINNUHÚSNÆÐI
ERUM MEÐ Á KAUPENDASKRÁ
TÖLUVERT AF ÁKVEÐNUM KAUP-
ENDUM AÐ ATVINNUHÚSNÆÐI. T.D.
100-300 FM LAGERHÚSNÆÐI, 400-
1000 FM LAGERHÚSNÆÐI OG 150-
300 FM SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI.
NANARI UPPL. VEITIR HAUKUR GEIR
VIÐSKIPTAFR. OG LÖGG. FAST-
EIGNASALI.
FASTEIGNIR
ÞETTA HELST …
Kópavogur
Framkvæmdir eru hafnar við 20
hæða skrifstofubyggingu við Smára-
torg 3 í Kópavogi og hefur Smára-
torg auglýst húsnæðið til leigu. Hver
hæð verður um 780 fermetrar og er
miðað við að húsið afhendist tilbúið
til innréttingar 1. október 2007. Gert
er ráð fyrir verslun og þjónustu á
fyrstu og annarri hæð en skrifstofu-
og þjónustustarfsemi á öðrum hæð-
um. Á 20. hæð verður veit-
ingaaðstaða. Þetta verður hæsta hús
landsins, um 78 metrar á hæð, auk
bílageymslukjallara. Til sam-
anburðar má geta þess að Hall-
grímskirkjuturn er um 74 metrar á
hæð.
Bíldudalur
Verktakafyrirtækið Lás ehf. hef-
ur hafið framkvæmdir við byggingu
grunns fyrir kalkþörungaverk-
smiðju á Bíldudal. Fullbúið stál-
grindahús frá Bretlandi kemur síðan
ofan á grunninn. Áætlað er að verk-
smiðjan taki til starfa í sumar.
Reyðarfjörður
Byrjað er að reisa stálvirki
Fjarðabyggðarhallarinnar á Reyð-
arfirði, nýs íþróttahúss sem Fjarða-
byggð byggir í samvinnu við Alcoa.
Stefnt er að vígslu hallarinnar í vor.
Eskifjörður
Mikil uppbygging á sér stað á
Eskifirði og við götuna Árdal í Dala-
hverfinu innst í bænum eru að rísa
tvö einbýlishús byggð að utanverðu
úr brasilískum harðviði. Stefnt er að
því að reisa 10 slík hús í hverfinu.
Fasteignamat ríkisins
Fasteignamat ríkisins hefur hlotið
vottun frá Bresku staðlastofnuninni,
BSI, samkvæmt svonefndum BS
7799-2:2002-staðli um stjórnun upp-
lýsingaöryggis. Undirbúningur vott-
unarinnar hefur staðið í þrjú ár og
hefur IMG ráðgjöf aðstoðað Fast-
eignamat ríkisins við undirbúning og
innleiðingu. Haukur Ingibergsson,
forstjóri fasteignamatsins, segir að
vottun frá faggildum aðila sýni fram
á að öryggi upplýsinga hjá Fast-
eignamati ríkisins sé sett á sama
stall og öryggi upplýsinga hjá fjár-
málastofnunum og öðrum fyr-
irtækjum sem gera miklar kröfur til
öryggis upplýsinga. Vottunin sýni
fasteignaeigendum, yfirvöldum og
hagsmunaaðilum að meðferð og
varsla upplýsinga um fasteignir og
þinglýst eignaréttindi sé tryggð.
Fasteignamat ríkisins er eina op-
inbera stofnunin hér á landi sem
hlotið hefur vottun samkvæmt BS
7799-2:2002-staðlinum en fimm ís-
lensk fyrirtæki hafa hlotið þessa
vottun.
Hveragerði
Samkvæmt nýundirrituðum
samningi Hveragerðisbæjar og
byggingarfyrirtækisins Eyktar er
stefnt að byggingu 800 til 900 íbúða
hverfis austan Varmár á næstu 12
árum. Gert er ráð fyrir að gatnagerð
á svæðinu hefjist á næsta ári og ríf-
lega 2.000 manns komi til með að
búa í nýja hverfinu.
FASTEIGNASALAN Eignaval opn-
ar í dag miðbæjarútibú í 101 Reykja-
vík. Hefur útibúið hlotið nafnið Unu-
hús og er það til húsa að Óðinsgötu
1.
Í frétt frá Eignavali segir að til að
þjónusta betur íbúa miðbæjarins
hafi fasteignasalan ákveðið að opna
útibú í hringiðu mannlífsins með von
um að geta veitt enn betri þjónustu.
Af því tilefni séu allir sem séu að
selja eða leita að íbúðarhúsnæði sér-
staklega boðnir velkomnir í Unuhús.
Fyrirtækið sé með fullkomna leit-
arþjónustu fyrir þá sem leiti að hús-
næði og óski eftir eignum á skrá hjá
seljendum sem vilji fá góða, örugga
og skilvirka þjónustu.
„Eignaval hefur starfað í yfir ára-
tug þar sem aðaleigandinn, Sig-
urður Óskarsson, löggiltur fast-
eignasali, hefur leitast við að veita
góða og trausta þjónustu alla tíð,“
segir meðal annars í fréttinni. „Með
öflugu starfsfólki og góðri þjónustu
hefur náðst að skapa það góða orð-
spor sem af fyrirtækinu fer. Eigna-
val hefur ávallt tileinkað sér vönduð
vinnubrögð og hátt þjónustustig og
unnið þannig traust viðskiptavina
sinna sem setja öryggi og fagleg
vinnubrögð í viðskiptum í öndvegi.“
Eignaval opnar
miðbæjarútibú
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Starfsfólk Fasteignasölunnar Eignavals.