Morgunblaðið - 06.03.2006, Blaðsíða 18
18 F MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
LEIÐHAMRAR - FRÁBÆR STAÐ-
SETNING Stórglæsilegt og vel skipulagt
281 fm einbýlishús, staðsett innst í botnlanga
á frábærum útsýnisstað við óbyggt svæði.
Húsið er á tveimur hæðum með innbyggðum
tvöföldum 61 fm bílskúr. Stór afgirt verönd
með heitum potti og svölum meðfram húsinu.
4-5 svefnherbergi, vandaðar innréttingar, háa-
lofthæð og stórar og bjartar stofur. V. 80,0 m.
5616
SELBRAUT - SELTJARNARNES Fal-
legt, vel staðsett einbýlishús á Seltjarnesi með
tvöföldum bílskúr. Eignin, sem er að mestu
leyti á einni hæð, skiptist m.a. í forstofu, snyrt-
ingu, hol, sjónvarpsherbergi, (tvö skv. teikn-
ingu) tvö herbergi, baðherbergi, stofu, borð-
stofu, búr og eldhús. Eignarlóð. V. 60,0 m.
5321
GILJASEL Glæsilegt einbýlishús við Giljasel.
Húsið er 211,9 fm með tvöföldum 41,1 fm bíl-
skúr. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni
árið 1980. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar
úr vengi og eru þær hannaðar af Gunnari
Magnússyni. Mjög rólegur staður í skjólsælu
umhverfi. V. 46,8 m. 5629
BRÖNDUKVÍSL - HÚS Á EINNI HÆÐ
Mjög fallegt 233,5 fm einlyft einbýlishús í
Kvíslunum í Árbænum með stórri og gróinni
lóð. Eignin skiptist í forstofu, snyrtingu, hol,
stofu, betri stofu, eldhús, geymslu, baðher-
bergi og fjögur herbergi. Milliloft hjá holinu.
Garðurinn er með hellulagðri verönd, heitum
potti og sturtuaðstöðu. Garðurinn er afgirtur
með hárri girðingu. V. 48,0 m. 5538
FELLSÁS - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Einbýl-
ishús á miklum útsýnisstað í Mosfellsbæ.
Húsið stendur ofarlega í Ása-hverfinu. Húsið
skiptist í þrjá palla og er skipting sem hér seg-
ir: Fimm svefnherbergi, þrjár stofur, eldhús,
baðherbergi, gestasnyrting, þvottahús og bíl-
skúr. V. 53,0 m. 5412
Sverrir Kristinsson
lögg. fasteigna-
sali/sölustjóri
Þorleifur
Guðmundsson
B.Sc.
Guðmundur
Sigurjónsson
lögfræðingur/-
skjalagerð
Magnea
Sverrisdóttir
lögg. fasteignasali
Kjartan
Hallgeirsson
lögg. fasteignasali
Óskar Rúnar
Harðarson
hdl.
Jason
Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Geir Sigurðsson
lögg. fasteignasali
Jóhanna
Valdimarsdóttir
gjaldkeri/ritari
Hákon Jónsson
B.A.
Ólöf Steinarsdóttir
ritari
Elín Þorleifsdóttir
ritari
Margrét Jónsdóttir
skjalagerð
FAGRIHJALLI EINBÝLI/TVÍBÝLI
AUKAÍBÚÐG Mjög glæsilegt 329,8 fm
einbýlishús með aukaíbúð á jarðhæð. Mjög
vandað og vel viðhaldið einbýli á glæsilegum
útsýnisstað við rólega götu. Um er að ræða
261,9 fm einbýli með tvöföldum bílskúr og
aukaíbúð í kjallara sem er tveggja herbergja
og 67,9 fm að stærð. Heildarfjöldi herbergja
er 5 sv.herb og 4 stofur. Snyrtilegur garður.
Falleg eign. Skipti á minni eign koma til
greina. Tilboð óskast 5116
BIRKIHLÍÐ 34 - 2JA H. RAÐH. Fallegt
og vel staðsett, enda raðhús á eftirsóttum
stað. Húsið er skráð 169,3 fm en að auki
fylgir tvöfaldur 56 fm bílskúr. Búið er að út-
búa studíóíbúð í hluta bílskúrsins sem er í út-
leigu. Húsið skiptist þannig að á neðri hæð er
forstofa, forstofuherbergi, gestasnyrting, hol,
stofa, borðstofa, þvottahús og eldhús. Á efri
hæð eru fjögur svefnherbergi og baðher-
bergi. V. 54,9 m. 5641
DOFRABORGIR - ÚTSÝNI Glæsilegt
tvílyft 172 fm raðhús á einstaklega fallegum
útsýnisstað í Grafarvogi. Húsið, sem er vel-
skipulagt, skiptist m.a. í anddyri, þvottahús,
tvö herbergi, baðherbergi og sjónvarpsstofu.
Á efri hæð er m.a. stofa og borðstofa, eld-
hús, gestasnyrting, hjónaherbergi og fataher-
bergi inn af því. Vönduð eign á eftirsóttum
stað í Grafarvoginum. V. 38,0 m. 5352
ÆGISÍÐA - GÓÐ STAÐSETNING Fal-
leg og vel skipulögð 218 fm efri sérhæð og
ris ásamt 33,2 fm bílskúr. Húsið er mjög vel
staðsett á Ægisíðunni. Glæsilegt óhindrað
sjávarútsýni er úr íbúðinni. Íbúðin skiptist
þannig: Anddyri, hol, eldhús, þvottahús,
snyrting, 3 stofur og svefnherbergi. Efri hæð:
Baðherbergi og 4 svefnherbergi. Í kjallara er
sameignarþvottahús og sérgeymsla. Bílskúr
er frístandandi. V. 69,0 m. 5645
SKÓLABRAUT - MEÐ GLÆSILEGU
ÚTSÝNI Falleg efri sérhæð og ris ásamt bíl-
skúr. Hæðin skiptist í forstofu, hol, stofu, 3
stór herbergi, eldhús, þvottahús og baðher-
bergi. Risið er eitt mjög stórt rými með
geymsluplássi undir súðinni V. 37 m. m.
5561
STRAUMSALIR - GLÆSILEG Mjög
falleg 120 fm íbúð á 1. hæð (jarðhæð) með
sérinngangi. Íbúðin skiptist í forstofu,
barnah., stofur, sjónvarpshol, eldhús með
borðkrók, gang, geymslu, þvottaherbergi,
barnah., hjónaherbergi og baðherbergi. ;jög
stór og góð verönd. Stutt er í alla helstu þjón-
ustu. 5623
LANGHOLTSVEGUR Björt og sérstak-
lega rúmgóð og velskipulögð 3ja-4ra her-
bergja 94,6 fm íbúð í góðum kjallara sunnar-
lega á Langholtsveginum. Gott hús og skjól-
sæll garður. V. 18,5 m. 5644
ÖLDUGATA Björt 82 fm, 4-5 herbergja ris-
íbúð með svölum og fallegu útsýni. Eignin
skiptist í gang, baðherbergi, svefnherbergi,
eldhús með borðkrók, borðstofu og dag-
stofu, stórt herbergi (voru áður tvö herbergi),
sérþvottaherbergi á hæðinni. Góð íbúð í
Vesturbænum. V. 22,7 m. 5625
TUNGUSEL - M. GLÆSILEGU ÚT-
SÝNI 4ra herb., 122,1 fm falleg endaíb. með
lokuðum svölum (sólstofu). Húsið er einstak-
lega vel staðsett, innst inni í lokuðum botn-
langa, með fallegu útsýni og opnu útivistar-
svæði. V. 19,9 m. 5585
LEIFSGATA - MIÐBORGIN 73,6 fm
jarðhæð á vinsælum stað í miðborginni. Íbúð-
in skiptist í tvö svefnherbergi, tvær stofur,
eldhús, bað og geymslu. Húsið stendur við
rólega götu. Nýlega hefur verið endurnýjað, í
heild eða hluta, í íbúðinni gluggar og gler, raf-
lagnir, gólfefni fyrir fáum árum, ofnalagnir og
ofnakranar. V. 16,9 m. 5565
ÞRASTARHÓLAR + BÍLSKÚR Falleg 5
herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi auk
bílskúrs. Eignin skiptist í forstofu, hol, þrjú
herbergi, eldhús, geymslu/þvottahús, stofu
og borðstofu (hægt að bæta við sem her-
bergi). Fallegur garður og skjólgóður. Snyrti-
leg sameign. 5500
V. 20,9 m.
V. 19,8 m.
V. 16,9 m.
V. 20,0 m.
V. 15,9 m.
V. 18,5
m.
V. 23,7 m.
V.
16,9 m.
V. 19,4 m.
V. 16,6 m.
V. 21,9
m.
Verð frá 23,5 m.
V. 15,5 m.
V. 14,5 m.
V. 14,7 m.
V.
19,5 m.
V. 16,3 m.
V. 13,9 m.
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
TJALDANES - GLÆSILEG EIGN Á EINNI HÆÐ
Glæsilegt einbýli með tvöföldum innbyggðum bílskúr. Húsið er á stórri lóð og er allt á
einni hæð. Húsið skiptist í anddyri, forstofuherbergi, gestasnyrtingu, sjónvarpshol, borð-
stofu, stofu, eldhús, þvottahús, geymslu, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi
og tvöfaldan bílskúr. Húsið er mikið endurnýjað frá árinu 2000, meðal annars gólfefni á
flestum gólfum, innréttingar í eldhúsi og baðherbergjum, skápar og fleira. V. 69,9 m.
5624
STELKSHÓLAR - GLÆSILEGT ÚTSÝNI
4ra til 5 herb. falleg íbúð á 4. hæð í snyrti-
legu fjölbýli. Íbúðin skiptist í stofu, 4 herb.,
bað og eldhús. Á jarðhæð fylgir sér-
geymsla auk sam. þvottah., hjólag. o.fl.
Íbúðinni fylgir sérstæður bílskúr. V. 21,5 m.
3833
KRISTNIBRAUT - GLÆSILEG
Glæsileg 3ja herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjöl-
býlishúsi í Grafarholti. 6 íbúðir eru í stiga-
gangi. Íbúðin skiptist þannig: Stofa, eldhús,
baðherbergi, tvö herbergi, þvottahús og for-
stofa. Vönduð, björt og vel umgengin íbúð í
litlu fjölbýlishúsi á besta stað í Grafarholtinu.
Íbúðin er laus til afhendingar. V. 23,5 m.
4793
DALTÚN
Glæsilegt 248,1 fm parhús. Á miðhæð er
forstofa, þvotthús/herbergi, innra holi, stórt
eldhús, stofa og borðstofa og snyrting. Á
efri hæð er hol, baðherbergi og þrjú stór
herbergi. Í kjallara er 46,4 fm stórt herbergi
og 46,4 fm bílskúr. 5662
STARENGI - LAUS VIÐ KAUPSAMNING
Gullfalleg þriggja herbergja 84 fm íbúð á 2.
hæð í litlu fjölbýli með sérinngangi. Eignin
skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, tvö
herbergi, þvottahús, og baðherbergi. Vest-
ur svalir. Húsið er í U-laga, 2ja hæða fjöl-
býli, í miðju svæðisins er fallegt leik- og úti-
vistarsvæði fyrir íbúana, hannað af lands-
lagsarkitekt. V. 20,5 m. 5640
SÓLTÚN - EFSTA HÆÐ- ÚTSÝNI
Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega 3ja
herb. 115 fm íbúð á 7. hæð í nýju lyftuhúsi
ásamt stæði í bílageymslu. Einangrun er í
gólfi til aukinnar hljóðvistar. Myndsími.
Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni. Kaupendur
geta valið um viðaráferð og tæki. Íbúðin af-
hendist fullbúin án gólfefna 1. des. n.k.
V. 49,0 m. 5661
MELHAGI - GLÆSILEG
Glæsileg og mikið endurnýjuð 100 fm sérhæð ásamt 28 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í and-
dyri, stofu, borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi. V. 33,5 m. 5650
TRÖNUHRAUN - NÝLEGT HÚSNÆÐI
Gott atvinnuhúsnæði á 1. hæð með góðu
aðgengi og innkeyrslu. Stór innkeyrsluhurð
á norðurgafli. Góð lofthæð er í húsnæðinu. Í
húsnæðinu hefur verið komið fyrir kaffistofu
og snyrtingu. Húsnæðið er í útleigu í dag.
Húsnæðið er bakhúsnæði við Trönuhraun.
V. 8,2 m. 5660
GRUNDARTANGI - MOSFELLSBÆR
Fallegt 62,0 fm endaraðhús sem skiptist í
forstofu, gang, geymslu, svefnherbergi,
baðherbergi, eldhúskrók og stofu. Sér-
garður með timburverönd til suðurs. V.
17,9 m. 5520
V. 16,9 m.
V. 16,5 m.
V. 18,7 m.
V. 29,5 m.
V. 13,7 m.
V. 12,7 m.
V.
15,9 m.
V. 48,0 m.
V. 16 m.