Morgunblaðið - 06.06.2006, Blaðsíða 39
illsýnilegum, óskráðum en kannski aug-
ljósum hliðum þess samfélags/ umhverfis
sem þeir starfa innan. Opið 13–17. Aðgangur
ókeypis. Til 26. júní.
Mannfagnaður
Eden, Hveragerði | Í Eden er úrval af alls
kyns sumarbústaðadóti fyrir börn og grill
og grillvörur með 15% afslætti alla helgina.
Kanínur, páfagaukar, fiskar og risarækjur
Orkuveitunnar og trúðurinn Eddi. Opið kl.
10–22.
Fyrirlestrar og fundir
Kalak Grænlensk Íslenska félagið | Aðal-
fundur Kalak, Grænlensk–Íslenska félags-
ins, verður haldinn 7. júní kl. 20, í sal Nor-
ræna félagsins Óðinsgötu 7. Venjuleg
aðalfundarstörf. Að loknum fundi verður
myndasýning frá ferð í mars á Ammassalik
svæðið, á vegum Kalak og Hróksins, þar
sem kennd var skák.
Útivist og íþróttir
Garðabær | Golfleikjanámskeið fyrir for-
eldra, ömmur og afa, unglinga og börn.
Námskeiðin eru fimm daga og er farið á
golfvöll síðasta daginn. Námskeiðin eru kl.
17.30–19, eða 19.10–20.40. Kennari er Anna
Día íþróttafræðingur og golfleiðbeinandi.
Íþróttahúsið Mýrin | Vatnsleikfimi í Mýrinni
Garðabæ. Fyrir eldri borgara kl. 9.30–10.30,
mánudaga og miðvikudaga. Fyrir yngra fólk
kl. 7.40–8.20, fjórum sinnum í viku. Skrán-
ing er hjá Önnu Díu íþróttfræðingi í síma
691 5508. Mýrin er við Bæjarbraut í Garða-
bæ.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2006 39
DAGBÓK
VORUM BEÐNIR UM AÐ
AUGLÝSA EFTIR ÞESSUM
EIGNUM
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
Fossvogur: Traustur kaupandi óskar eftir raðhúsi nú þegar.
Fossvogur: Einbýlishús á bilinu 250-350 fm óskast.
Hlíðar: Kaupandi óskar eftir 130-150 fm hæð með bílskúr í gamla hluta Hlíðanna, gjarnan á 1. hæð.
Þingholt: Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsum á þessu svæði. Æskileg stærð 250-400 fm.
Suðurhlíðar: Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsi eða raðhúsi. Æskileg stærð 250-350 fm.
Espigerði: 110-130 fm íbúð í blokk við Espigerði 4 óskast.
Seltjarnarnes: Óskum eftir sérbýlum, einbýlishúsum og raðhúsum á Seltjarnarnesi. Æskilegt stærð
200-350 fm.
Vesturbær: Óskum eftir 120-170 fm sérhæð í vesturborginni.
Vesturbær: Óskum eftir góðri 3ja herb. íbúð á hæð. Æskileg stærð 80-90 fm.
Allt að 160 milljónir: Einbýlishús á sjávarlóð á Arnarnesi eða sunnanverðu Seltjarnarnesi eða
Arnarnesi óskast. Rétt eign má kosta allt að 160 milljónir.
Athugið: Þetta er aðeins sýnishorn úr kaupendaskrá.
SÍMI 5 900 800
Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali.
BANKASTRÆTI 12
Til sölu þessi vel þekkta hús-
eign á horni Þingholtsstrætis
og Bankstrætis. Um er að
ræða járnklætt timburhús, alls
skráð 160 fm. Rekstur veit-
ingastaðarins Priksins er í
húsnæðinu í dag ásamt gull-
smíðaverkstæði m. verslun.
Möguleiki á langtímaleigu-
samningi við Prikið sem er í
meirihluta hússins. Miklir möguleikar fyrir fjárfesta, bæði með tillilti til út-
leigu í núverandi mynd og einnig með í huga að byggingarréttur er á lóð-
inni. Miðað við framtíðarskipulag miðborgarinnar, Kvosarinnar og hafnar-
svæðisins með tilliti til uppbyggingar, telst þetta mjög álitlegur fjárfesting-
arkostur.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur B. Blöndal á fasteign.is
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Félagsstarf
Dalbraut 18–20 | Brids mánudaga kl.
14. Félagsvist þriðjudaga kl. 14. Bónus
miðvikudaga kl. 14. Morgunsopi alla
daga kl. 10, hádegisverður og síðdeg-
iskaffi með heimabökuðu. Opið kl. 8–
16. Uppl. 588 9533.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Mið-
vikudagur: Göngu–Hrólfar ganga frá
Stangarhyl kl. 10. Þjórsárdalur –
Galtalækur, dagsferð 24. júní. Ekið
um Þjórsárdal komið við á Stöng, og
fleiri staðir skoðaðir. Ekið um Land-
veg að Galtalæk. Kaffihlaðboð í Hest-
heimum. Uppl. og skráning í síma
588 2111.
Félagsheimilið Gjábakki | Handa-
vinna kl. 10–17. Rólegar æfingar kl.
10.50. Ganga kl. 14.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Gullsmári er opin frá kl. 9–17. Jóga kl.
10 og leikfimi kl. 12.15. Alltaf heitt
kaffi og heimabakað með. Allir vel-
komnir.
Hraunbær 105 | Kl. 9 opin vinnu-
stofa, kaffi–spjall–dagblöðin og hár-
greiðsla. Boccia kl. 10 og hádeg-
ismatur kl. 12. Ferð í Bónus kl. 12.15
og kaffi kl. 15.
Hvassaleiti 56–58 | Jóga hjá Björgu
Fríðu kl. 10 og 11. Bankaþjónusta kl.
9.45. Helgistund kl. 13.30 í umsjá sr.
Ólafs Jóhannssonar. Böðun fyrir há-
degi. Fótaaðgerðir sími 588 2320.
Hársnyrting sími 849 8029.
Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og
venjulega. Allar nánari upplýsingar
veittar í síma 568 3132 eða as-
dis.skuladottir@reykjavik.is.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir. Kl. 9–15.30 handa-
vinna. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður.
Kl. 13–16 frjáls spil. Kl. 14.30–15.45
kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
9–12.30. Morgunstund kl. 10. Hár-
greiðslu og fótaaðgerðarstofur opn-
ar. Handmennt almenn kl. 10–14.30,
Félagsvist kl. 14. Allir velkomnir.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl.
9.
Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjón-
usta kl. 18.30.
Garðasókn | Opið hús í sumar í
Kirkjuhvoli, Vídalínskirkju á þriðju-
dögum, kl. 13 til 16. Við spilum lomber,
vist og bridge. Röbbum saman og
njótum samverunnar. Kaffi á könn-
unni. Vettvangsferðir mánaðarlega,
auglýstar hverju sinni. Akstur fyrir þá
sem vilja, upplýsinga í síma
895 0169. Allir velkomnir.
Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðs-
þjónusta alla þriðjudaga kl. 10.30.
Beðið fyrir sjúkum.
Kristniboðssalurinn | Samkoma
verður í Kristniboðssalnum Háaleit-
isbraut 58–60 miðvikudaginn 7. júní
kl. 20. „Vilt þú eigi láta oss lifna við?“
Birna Gerður Jónsdóttir talar. Kaffi
eftir samkomuna. Allir velkomnir.
Laugarneskirkja | Kl. 14 „Tíu ára í
tjaldi“. Lagt af stað í árlega tjaldúti-
legu tíu ára barna í Laugarneshverfi í
samvinnu margra félaga og stofnana
í hverfinu.
HEIMILDARMYND um Egil Frið-
leifsson, stofnanda og stjórnanda
Kórs Öldutúnsskóla um 40 ára skeið,
verður frumsýnd í
kvöld á Björtum
dögum, listahátíð
Hafnarfjarðar.
Myndin ber titilinn
„Hvar söngur ómar
sestu glaður“. Saga
kórsins er rakin í
tónum, tali og
myndum, en höfundur myndarinnar,
Halldór Árni Sveinsson, hefur fylgst
með kórnum síðastliðin 14 ár, m.a. á
kóramótum í þremur heimsálfum.
Aðgangur er ókeypis.
Frumsýning á Björtum
dögum í kvöld
Egill Friðleifsson
ÚT ER komin bókin Minningar um
döpru hórurnar mínar eftir Gabriel
Garcia Márques hjá Máli og menningu.
Á níræðisafmæli sínu ákveður sögu-
maður þessarar bókar – þekktur pistla-
höfundur og óforbetranlegur pipar-
sveinn – að veita sér munað: eldheita
nótt með hreinni mey. Jómfrúin er á
unglingsaldri og þegar hann sér hana
sofandi verður hann djúpt snortinn af
æskuljóma hennar. Hin heita ástarnótt
verður að heilu ári þar sem sögumaður
rifjar upp ævilöng kynni sín af konum,
flestum skyndikonum, og upplifir allt í
einu sterka og framandi kennd –
hreina og óspillta ást.
Bókin er 127 bls. Verð: 3.990 kr.
Nýjar bækur