Morgunblaðið - 06.06.2006, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 06.06.2006, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 07.00  Ísland í bítið 09.00  Fréttavaktin fyrir hádegi 11.40  Brot úr dagskrá 12.00  Fréttir, markaður,íþróttir, veður, leiðarar, fréttir 14.00  Fréttavaktin eftir hádegi 17.00  Ffréttir 18.00  Fréttir, Íslandi í dag, 19.40  Hrafnaþing 20.10  Kompás (e), Fréttir 21.10  48 Hours, Fréttir og veður 22.30  Hrafnaþing 23.15  Fréttir, Íslandi í dag, íþróttir 00.15  Fréttavaktin fyrir hádegi 03.15  Fréttavaktin eftir hádegi 07.00 - 09.00 Ísland í bítið 09.00 - 12.00 Ívar Guðmundsson 12.00 - 12.20 Hádegisfréttir 12.00 - 13.00 Óskalagahádegi 13.00 - 16.0 Rúnar Róberts 16.00 - 18.0 Reykjavík síðdegis 18.30 - 19.0 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.30 - 00.1 Bjarni Ólafur / Ívar Halldórs 01.00 - 00.5 Ragnhildur Magnúsdóttir Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9 –17, íþrótta- fréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.30 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur í kvöld). 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Norrænt. Umsjón: Guðni Rúnar Agn- arsson. (Aftur annað kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Saga um strák eftir Nick Hornby. Eysteinn Björnsson þýddi. Valur Freyr Einarsson les. (12:25) 14.30 Hengirúm og himinblámi. Umsjón: Þórdís Gísladóttir. (Frá því á sunnudag). 15.00 Fréttir. 15.03 Hið ómótstæðilega bragð. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. Endurflutt frá 2000. (Aftur á sunnudag). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Litla flugan. Art van Damme, Björn R. Einarsson, Magnús Pétursson o.fl. Um- sjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í vetur). 19.40 Laufskálinn. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Frá því í morgun). 20.20 Hún skrifar svo vel að efnið talar. Um Ingunni Jónsdóttur á Kornsá í Vatns- dal. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari: Marta Nordal. (Frá því á sunnudag). 21.05 Þau létu verkin tala. Kynjarödd í konubarka. Um Hallbjörgu Bjarnadóttur söngkonu. Umsjón: Bragi Þórðarson. 21.55 Orð kvöldsins. Hildur Gunnarsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: Drekar og smáfuglar eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson byrjar lestur fyrri hluta. (Áður flutt 1991). (1:17) 23.10 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Frá því á laugardag). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 06.05 Morguntónar. 06.30 Morgunútvarp Rás- ar 2. Umsjón: Magnús Einarsson. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta- yfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. Um- sjón: Erla Ragnarsdóttir. 10.00 Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson, Ágúst Bogason og Magnús R. Einarsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Síðdeg- isútvarpið. Þáttur á vegum fréttastofu útvarps. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýs- ingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Á vellinum. Andrea & Heiða hitta í mark. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokk- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Frá því á sunnudag). 24.00 Fréttir. 00.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 00.30 Spegillinn. Fréttatengt efni. (Frá því í gær). 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr Síðdegisútvarpi gærdagsins ásamt tón- list. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 03.00 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (Frá því í gær á Rás 1). 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Nor- rænt. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson. (Frá því í gær á Rás 1). 05.45 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 16.15 Fótboltakvöld (e) 16.40 Út og suður (e) 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknir ferðalangar (The Wild Thornberries II) (39:52) 18.25 Andlit jarðar (e) (2:6) 18.30 Gló Magnaða (Kim Possible) (54:65) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Landsleikur í hand- bolta Bein útsending frá leik karlalandsliða Íslend- inga og Dana sem fram fer í Laugardalshöll. 21.15 Mæðgurnar (Gil- more GirlsV) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður. (14:22) 22.00 Tíufréttir 22.20 Lögregluforinginn (The Commander II) Breskur sakamálaflokkur eftir Lyndu La Plante. Clare Blaker er yfirmaður morðdeildar lögreglunnar í London sem fær árlega til rannsóknar 150 mál. Þetta eru tvær sögur í þremur þáttum hvor. Með- al leikenda eru Amanda Burton, Matthew Marsh, Poppy Miller, Lizzie McInnerny, Hugh Bonne- ville og David Calder. (1:6) 23.10 Dýrahringurinn (Zodiaque) Franskur myndaflokkur. Á sjötugs- afmæli auðmanns í Provence hverfur barna- barn hans og í framhaldi af því er hulunni svipt af ýmsum leyndarmálum fjölskyldunnar. Leikstjóri er Claude-Michel Rome og meðal leikenda eru Claire Keim, Francis Huster, Michel Duchaussoy og Jean-Pierre Bouvier. (e) (6:10) 00.05 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 2005 09.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Val- entina 11.10 Missing 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 Supernanny 14.15 Numbers 15.00 Amazing Race 16.00 Barnatími 17.20 Bold and the Beauti- ful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 Bubbi - live Bein út- sending frá afmælistón- leikum Bubba Morthens í Lagardalshöll. 23.05 Blue murder (Blákalt morð) (2:2) 23.05 Twenty Four (24) Stranglega bönnuð börn- um. (18:24) 23.50 Bones (Bein) (6:22) 00.35 Payback Time (Skuldaskil) Aðalhlutverk: Peter Gallagher, John Lithgow og Frances McDormand. Leikstjóri: John Raffo. 1998. Bönnuð börnum. 02.15 Sensitive New-Age Killer (Nærgætni nýald- armorðinginn) Aðal- hlutverk: Kevin Hopkins, Leikstjóri: Mark Savage. 2000. 03.40 Sex and Bullets (Kynlíf og byssukúlur) Leikstjóri: Ruben Preuss. 2000. 05.05 Fréttir og Ísland í dag 06.15 Tónlistarmyndbönd 17.30 Landsbankamörkin 2006 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 NBA-úrslitakeppnin (NBA Playoffs) 20.30 Leiðin á HM 2006 (Destination Germany) 21.00 David Beckham- heimildarmynd 22.00 HM hápunktar: 20 eftirminnilegustu atvikin Tuttugu eftirminnilegustu atvikin úr sögu HM í knattspyrnu. 22.55 Sporðaköst II (Laxá í Aðaldal) Veiðiþættir þar sem rennt er fyrir fisk víða um land. Umsjónarmaðu Eggert Skúlason en dag- skrárgerð annaðist Börk- ur Bragi Baldvinsson. 23.25 Ensku mörkin Mörk- in og marktækifærin úr enska boltanum, næst- efstu deild. 23.55 World Poker 06.00 The Powerpuff Girls 08.00 On the Line 10.00 The Girl With a Pearl Earring 12.00 Not Without My Daughter 14.00 The Powerpuff Girls 16.00 On the Line 18.00 The Girl With a Pearl Earring 20.00 Not Without My Daughter 22.00 In the Bedroom 00.10 Impostor 02.00 In America 04.00 In the Bedroom SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Innlit / útlit (e) 15.40 Everybody Hates Chris (e) 16.10 The O.C. (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Beverly Hills 19.45 Melrose Place 20.30 Whose Wedding is it anyways? Ný raunveru- leikasería þar sem fylgst er með fólkinu sem und- irbýr brúðkaup ríka og fræga fólksins. Því starfi fylgja mikið stress og læti og viðkomandi þarf að hafa stáltaugar og getað höndlað elfimar aðstæður. Ein mistök og allt fer úr böndunum. Fylgst er með sérfræðingunum leita að réttu staðsetningunni, raða saman sessunautum og gera allt það sem þarf fyrir hið fullkomna brúð- kaup. 21.30 Brúðkaupsþátturinn Já Nú er komið að því að Elín María fer í gang í sjö- unda árið í röð með Brúð- kaupsþáttinn Já. Ellu til halds og traust í sumar verða þau Sigríður Klinge- berg, sr. Bjarni Karlsson og sr. Jóna Hrönn Bolla- dóttir með alls konar góð ráð fyrir þau sem eru að fara að ganga í það heil- aga. 22.30 Close to Home 23.20 Jay Leno 00.05 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsókn- ardeildar Las Vegas borg- ar. Lík finnst í strompi og tengist hugsanlega gömlu máli þar sem að unglingur var myrtur á hrottalegan hátt. (e) 00.50 Beverly Hills (e) 01.35 Melrose Place (e) 02.20 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Twins (Pilot) (1:18) (e) 20.00 Friends (Vinir) (16:23) 20.30 Tívolí 21.00 Bernie Mac (Droob- ie Or Not Droobie) (9:22) 21.30 Supernatural (Hell House) Bönnuð börnum. (17:22) 22.20 Titan A.E. 23.55 Falcon Beach (Falc- on Beach - Pilot) (1:27)(e) 01.25 Fashion Television (e) 01.50 Friends (Vinir) (16:23) (e) ÞAÐ STYTTIST óðum í Heims- meistarakeppnina í fótbolta. Ég er ekki mik- ill fótbolta- áhugamaður, en get samt ekki staðist að hrífast með straumnum og hleypur í mig smávegis fótbolta- bulla á síðustu leikjunum (Arg- entína og Holland eru mínir menn!). En þar sem fót- boltaáhuginn fer ekki að gera vart við sig fyrr en á endasprettinum þykir mér ágætt að Sýn hefur sýn- ingarréttinn frá HM í ár og Rík- isútvarpið og frístöðvarnar SkjárEinn og Sirkus verða meira eða minna fótbolta- lausar. Ég er einn af þessum al- ræmdu innipúkum sem reka upp ramakvein í hvert sinn sem íþrótta- viðburður raskar sjón- varpsrútínunni, og er manna fegnastur að Rík- isútvarpinu tókst ekki að kaupa sýningarréttinn að HM í ár, líkt og þeir gerðu, að mig minnir, árið 1998. Ó, hvílík pína þegar Ólympíuleikar, handbolta- og fótboltaleikir, og ólík- legustu íþróttamót koma á milli mín og minna uppá- halds sjónvarpsþátta. SkjárEinn er með skemmtilegt uppátæki samhliða HM, sem þeir kalla „Stelpudeildina“. Frá og með gærdeginum er tíminn frá 19 til 22.30 helgaður „stelpuefni“, svo stelpurnar (sem auðvitað hafa ekkert gaman af boltaíþróttum) hafi eitt- hvað til að glápa á á með- an strákarnir (sem vita- skuld hafa allir brennandi áhuga á fótbólta) sitja allir með tölu yfir útsendingum frá HM. Og hvílíkir stelpuþættir: SkjárEinn dustar rykið af gömlu Beverly Hills 90210 upptökunum og Melrose Place er á skjánum sér- hvern dag. The OC er á sínum stað og Brúðkaups- þátturinn Já!, svo nokkrir séu nefndir. Skemmtilegast þykir mér að með stelpudeildinni verða teknir til sýninga bandarísku þættirnir The L Word. Mér skilst að þættirnir séu kvenkyns út- gáfa af Queer as Folk, og hafa þeir hlotið mikið lof og umfjöllun vestanhafs. Já, það verður ekki svo slæmt hlutskipti, eftir allt- saman, að vera stelpa á meðan HM stendur yfir. LJÓSVAKINN Besti nýliðinn í Stelpudeildinni: The L Word. Boltabilun og stelpustuð Ásgeir Ingvarsson ÞEIR eru komnir aftur, ung- lingarnir ævintýragjörnu, dramatísku og listavel greiddu sem vita ekki aura sinna tal. Brandon, Brenda, Kelly, Steve, Dylan, David og Donna búa í Beverly Hills. EKKI missa af… … 90210 RÍKISSJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld breska saka- málaflokkinn Lögregluforingjann (e. The Commander). Þættirnir koma úr smiðju Lyndu La Plante og segja frá Clare Blake sem er yfirmaður morðdeildar Lundúnalögreglunnar. Í fyrsta þættinum hótar óþekktur morðingi að drepa sjúklinga á spítala verði ekki gengið að kröfum hans. Upphefst nú kapphlaup við tímann, að fletta ofan af misindismanninum áð- ur en hann nær að láta til skarar skríða. Lögregluforinginn Lögregluforinginn er á dagskrá Ríkissjónvarpsins á þriðjudögum kl. 22.20. Morð í Lundúnum Morgunblaðið/Árni Sæberg Það gengur á ýmsu í Lundúnum (sviðsett mynd). SIRKUS NFS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.