Morgunblaðið - 15.07.2006, Page 34
34 LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnavörur
Sparnaðarsala Kvenföt - barna-
föt á 30% afslætti til 15. júlí.
ICETREND OUTLET Síðumúla 34
OPIÐ: Virka daga 11-18 Laugar-
daga 11-16
Gefins
Gamlar svart-hvítar ljósmyndir
óskast Átt þú gamlar svart-hvítar
ljósmyndir sem þú ert til í að
gefa? Ef svo er þá endilega hafðu
samband í 844 4318 og ég kem og
sæki þær. Tilbúinn að borga fyrir
sendingu utan af landi.
Ferðalög
Sumarfrí - Íbúð til leigu í Barc-
elona 3ja herb. íbúð í góðu hverfi
miðsvæðis í BCN. Laus frá 2.
ágúst og út sept. Leigist viku eða
lengur í senn. Nánari uppl: ib-
ud.bcn@gmail.com eða í
s. 694 4461.
Gisting
Skammtímaleiga á Akureyri
Höfum nýuppgerða 160 m2 íbúð
á Akureyri til leigu. Gistirými fyrir
allt að 7 manns. Mjög góð stað-
setning. Íbúðin leigist út viku í
senn, frá föstudegi til föstudags.
Upplýsingar gefnar í símum
570 7000 og 695 7045.
Gisting. Sólgarðaskóli í Fljótum.
Gisting í svefnpokaplássi og upp-
búnum rúmum. Sundlaug á
staðnum. Stutt til Siglufj., Ólafsfj.
og Hofsóss. Uppl. í símum
467 1054 og 851 1885.
Fæðubótarefni
Herbalife - Viltu bæta heilsuna
- ná kjörþyngd - bæta þig í rækt-
inni - hafa aukatekjur?
Hanna/hjúkrunarfræðingur
símar 897 4181 og 557 6181.
Skoðaðu árangurssöguna mína
á www.internet.is/heilsa
Heilsa
Er Herbalife hollasti
morgunmatur í heimi?
Því ekki að prófa!
Jónína Ósk, s. 845 4582.
www.heilsufrettir.is/jol
Húsnæði í boði
Sumarleyfi í Amsterdam
Stórt herbergi í 3ja herb. íbúð í
miðbæ Amsterdam til leigu til 27/
8. Verð á viku 250 evrur, minna
ef vikur eru fleiri. Uppl. í s.
691 6262 og trogulus@gmail.com
Húsnæði óskast
Rólegir nágrannar óskast! Við-
skiptafræðingur og handlaginn
rafeindavirki leita að 4ra til 5
herb. húsnæði á höfuðborgar-
svæðinu frá 1.8.2006. Börn 4, 13
og 17 ára. Reyklaus og reglusöm
fjölskylda sem leitar að fallegu
heimili með 3-5 ára leigu í huga,
jafnvel lengur. Húsnæðið þarf að
vera snyrtilegt í barnvænu um-
hverfi. Tilboð óskast í síma
864 2639 og 663 0074. Ólafur Sve-
inn Jóhannesson
olafursv1@talknafjordur.is
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til
leigu 27 ára gamall flutningabíl-
stjóri óskar eftir íbúð til leigu á
höfuðbsvæðinu, helst í Hafnarf-
irði. Reglusamur og reyklaus.
S:894-4713 og trukkurinn@sim-
net.is
Leiguíbúð óskast í Kaupmanna-
höfn Par (háskólanemar) með
lítið barn óskar eftir 2ja-3ja herb.
leiguíbúð í Kaupmannahöfn í
a.m.k. ár. Reykjum ekki og erum
skilvís og reglusöm. S. 847 0833.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Rotþrær
Framleiðum rotþrær, 2.300-25.000
lítra.
Öll fráveiturör og tengistykki í
grunninn.
Sérboruð siturrör og tengistykki
í siturlögnina.
Heildarlausn á hagstæðu verði.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211.
Borgarplast, Borgarnesi,
sími 437 1370.
Heimasíða:
www.borgarplast.is
Heilsárs-, sumar- og gestahús.
Sænsku steverthúsin eru gæða-
hús. 8 ára reynsla á Íslandi.
Elgur bjálkabústaðir,
Ármúla 36, sími 581 4070.
www.bjalkabustadir.is
Námskeið
Microsoft kerfisstjóranám á
haustönn Frá 4.9 til 31.1.2007.
Ítarlegt, vandað og hagnýtt nám
á mjög hagstæðu verði. Bættu
Microsoft í ferilskrána. Rafiðnað-
arskólinn, www.raf.is,
s. 86 321 86.
Til sölu
Tilboð - Íslenski fáninn
Eigum til nokkra íslenska fána,
fullvaxna, stærð 100x150 sm.
Verð kr. 3.950.
Krambúð,
Skólavörðustíg 42.
Opnum snemma, lokum seint.
Kristalsljósakrónur. Handslípað-
ar. Mikið úrval.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b,
201 Kópavogur,
s. 544 4331.
Verslun
Töfratappinn Viltu breyta venju-
legu víni í eðalvín?? Töfratappinn
kominn aftur. Kristall & Postulín,
Bæjarlind 1-3, sími 544 4044.
Óska eftir
Óska eftir heimilistækjum og
húsgögnum í góðu ásigkomulagi.
Gefins eða fyrir lítinn pening.
Sími 696 1984.
Fyrirtæki
Bjálkahús - markaðssetning.
Kanadískur framleiðandi bjálka-
húsa leitar að fyrirtæki til að selja
og markaðssetja bjálkahús sín á
Íslandi. Fjármögnun í allt að 7
mán. til fyrirtækis sem þegar er
í rekstri. Vinsamlegast svarið á
ensku á netfangið:
dowandduggan@eastlink.ca eða
fax 001 902 852 3100.
www.dowandduggan.ca
Viðskipti
Þú sáir og það vex og ber
ávöxt! Kíktu inn á
www.Voxtur.com og þú sérð
hvernig þú getur á afar einfaldan
hátt búið þér til allar þær tekjur
sem þig hefur dreymt um að hafa.
www.Voxtur.com.
Þú getur líka náð góðu forskoti!
Skoðaðu www.Forskot.com og
fáðu allar upplýsingar um hvernig
þú getur öðlast algjört skuldleysi
og fengið miklu hærri tekjur.
www.Forskot.com til framtíðar!
Lausnin er nær en þig grunar!
Leitar þú að leið til að komast út
úr skuldum og skapa þér hærri
tekjur og tímafrelsi? Þá skaltu
skoða www.Lausnin.com eins
fljótt og þú getur.
www.Lausnin.com.
Glæsilegt tækifæri fyrir heima-
vinnandi! Viltu algjört sjálfstæði?
Viltu vinna heima? Láttu þá ekki
happ úr hendi sleppa! Skoðaðu
www.heimavinna.com og þú átt-
ar þig á málinu. Mundu:
www.heimavinna.com.
Ekki fresta hlutunum. Drífðu þig
í gang! Farðu inn á
www.Kennari.com og lærðu að
búa þér til topptekjur heima hjá
þér. Spurningin er ekki hvort það
sé hægt heldur hvort þú gerir
það! www.Kennari.com.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
ÚTSALA – ÚTSALA
Stærðir 36-56.
Grímsbæ/Bústaðavegi,
Ármúla 15,
Hafnarstræti 106,
Göngugötunni/Akureyri.
Tilboð. Einstaklega mjúkir og
þægilegir dömuskór.
Verð aðeins: 1.500
Misty skór, Laugavegi 178.
Sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Sólgleraugu
Frábært úrval, verð kr. 990
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Sími 4 200 500
www.plexigler.is
Efnissala og sérsmíði
Nýjar haustvörur, sama
lága verðið
Stelpulegur og rómantískur í
ABC skálum á kr. 1.995,- buxur í
stíl á kr. 995,-
Saumlaus og mjúkur í BCD skál-
um á kr. 1.995,- buxur í stíl á kr.
995,-
BARA flottur í ABCD skálum á
kr. 1.995,- buxur í stíl á kr. 995,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Nordic Seaunter
Stöðugar tvíbytnur með 2000 kg
burðargetu. Ýmsir notkunarmögu-
leikar: Vinnuprammi, flutning-
stæki, flotbryggja eða bátur.
Fáanlegir með ýmsum auka-
búnaði. S. 470 0802.
www.fjardanet.is
Hlaðstólar fyrir hótel, samkomu-
sali og mötuneyti. Verð kr. 3.950
+ vsk. Til afhendingar strax. Uppl.
í síma 892 2030.
EUROCONFORTO
HEILSUSKÓRNIR HAFA SLEGIÐ
Í GEGN Á ÍSLANDI
Verð kr. 4.400, stærðir 35-43.
Útsölustaðir:
Valmiki Kringlunni - Euroskór Firð-
inum - B-Young Laugavegi -
Nína Akranesi -
Heimahornið Stykkishólmi -
Mössubúð Akureyri - Töff föt
Húsavík - Okkar á milli Egilsstöðum
- Galenía Selfossi -
Jazz Vestmannaeyjum.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, bifhjól,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '05
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Bifhjólaskóli Lýðveldisins aug-
lýsir: Einstaklingsmiðuð kennsla
á bifhjól. Ekki stórir hópar. Ein-
ungis greitt fyrir tekna tíma. Ný
hjól. Kennarar: Jóhann sími
897 7419, Snorri sími 892 1451 og
Hreiðar sími 896 0100.
Fellihýsi
Fellihýsi
Til sölu fellihýsi. Camplite 8UD.
8 fet, árg. '99. Miðstöð, vaskur,
kælir. Fallegur vagn. Verð
490.000. Uppl. í síma 847 7088.
Fellihýsi 14" með útskoti til sölu.
Árg. '03. Uppl. í síma 892 2030.
Mótorhjól
Til sölu Harley Davidson 100 ah.
Anniversary Fxsti Aoft Trail
Deuce custome made from Harl-
ey Davidson N.Y. wild black and
sterling silver. Ek. 500 km. Lista-
verð 5,8 m., mitt verð 4.980 þús.
Uppl. í s. 861 3836.
Skellinaðra til sölu ! GasGas 50
cc skellinaðra árg. ´05, mjög lítið
notað og vel með farið hjól, að-
eins keyrt á malbiki, aldrei neitt
vesen. 360 þ. S. 616 2395, Bjarki.
Vélhjól
Ný Honda fjórhjól 4x4 TRX 450,
beinskipt eða sjálfskipt. TRX 500
Rubicon með GPS. Tækifæris-
verð frá kr. 555 þús. + vsk. Sýnd
að Dvergshöfða 27.
Upplýsingar í síma 892 2030.
Hjólhýsi
HJÓLHÝSI TIL SÖLU
Eigum aðeins 7 Delta og Home-c-
ar hjólhýsi eftir. Tilbúin í ferða-
lagið Verð frá 1.252 þ. Allt að
100% lán. Fortjald á hálfvirði.
Bjóðum upp á TV-CD-DVD-RADIO
pakka. S: 587-2200
www.vagnasmidjan.is
Fendt hjólhýsi til sölu
Til sölu vel með farið Fendt hjól-
hýsi, árgerð '93, með stóru for-
tjaldi, WC og vask á klósetti. Gas-
eldavél með 3 hellum, ísskápur
12 og 220 volt miðstöð með dreifi-
kerfi, mikið skápapláss. Verð
790.000. Upplýsingar í síma
895 8750.
Húsbílar
Góður og vel með farinn húsbíll
til sölu Til sölu Ford Transit 1994.
Verð 2,1 m., 1,8 m. stgr. Ekinn 147
þús. Vel með farinn bíll. S.
693 6465. Myndir o.fl. á
www.123.is/fordtransit
Bílar aukahlutir
HÖGGDEYFAR
Fyrir bílinn: Gabriel höggdeyfar,
gormar, stýrisliðir, vatnsdælur,
sætaáklæði, sætahlífar fyrir
hesta- og veiðimenn, burðarbog-
ar, aðalljós, stefnuljós, ASIM
kúplingssett. Framlengingar-
speglar fyrir fellihýsi og tjald-
vagna, verð kr. 2.250.
GS varahlutir,
Bíldshöfða, sími 567 6744.
Nýtt pallhýsi til sölu. Uppl. í síma
892 2030.