Morgunblaðið - 15.07.2006, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 15.07.2006, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2006 35 Lincoln Mark LT árg. 2006 Sjálfskiptur, bensín, leður, topp- lúga, lok á palli o.fl. NÝR BÍLL. V: 4.890 þ. Uppl. í s: 562 1717 og 898 1742. Sjá fleiri myndir á www.bilalif.is. Hyunday Accent árg. '98 sk. '07, 5 d, 1500, beinsk, ek., 89.000 km. Ásett verð kr. 280.000, tilboð kr. 180.000. Uppl í s. 699 0415. Hvít MMC Carisma árg. '98 Ek. 110 þús. km, beinskiptur, sum- ar- og vetrardekk á álfelgum fylgja. Vel með farinn, reyklaus og góður bíll. Tilboð óskast í sím- um 868 1232 og 453 5871. Honda VFR 800 ABS árg. 2006, ek. 1000 km. Kemur nýtt úr umboðinu, aðeins mánað- ar gamalt. Toppeintak. Upplýsing- ar í síma 892 8380 og 552 3555. GLÆSILEGUR FORD EXPLORER EDDI BAUER Gott eintak, 7 manna. Vel farinn, sjón er sögu ríkari. Árg. '03, ekinn 77 þ., verð 3.200 þ. Skipti á ódýrari. Uppl. í s. 587 8312 og 659 4402. Bílar FORD MONDEO GIHA, MJÖG GÓÐUR BÍLL 98 05 árgerð, sjálf- skiptur, ekinn 108 þús. Sumar- og vetrardekk, vindskeið. Tilboðs- verð 490.000. Upplýsingar í sím- um 553 8719 og 897 8719. Dodge Ram 3500 Dually diesel 330 hp, ek. 2 þús. km. Silfurgrár (nýr), leður, cd, ryðfrí gangbretti o.m.fl. Vsk. bíll, sem má vera á bláum númerum. Uppl. í síma 892 4163 og ansa@internet.is. VW Touareg, árg. '04 ek. 35 þús. km Svartur að utan og ljós að innan, mjög vel með farinn. Tilboðsverð 3.750 þús. Uppl. í síma 862 4682. VW Golf árg. '96 Ekinn 180 þús. km. Verðtilboð. Nánari uppl. í s. 821 9929. Triumph Tiger 955cc árg. 2006, ek. 1000 km. Aukahlutir: gelsæti, hituð handföng, miðju- standari. Nýtt hjól. Upplýsingar í síma 892 8380 og 552 3555. TRAUSTUR FJÖLSKYLDUBÍLL - GOLF STATION Árg. '96. Mjög vel með farinn, ekinn aðeins 125 þús. Í góðu ástandi, vetrar- og sumardekk. 5 manna. Frábær bíll á góðu verði, 160 þús. S:663 3377. Toyota Yaris árg. '01 ek. 95 þús. km. Glæsilegur 3ja dyra, rauður Yaris til sölu. Árgerð 2001, 1300 vél, beinskiptur. Lítur vel út að innan og utan. Reyklaus. Verð 650.000 kr. Upplýs. í s. 661 7995. Toyota Tacoma Off Road TRD Árg. 2006, sjálfskiptur, bensín, lok á palli o.fl. NÝR BÍLL. V: 3.690 þ. Uppl. í s: 562 1717 og 898 1742. Fleiri myndir á www.bilalif.is. Toyota Landcruiser GX 120, ár- gerð 2006 Nýr Toyota Landcrui- ser GX 120, ek. aðeins 5.000 km. Skrið og spólvörn, stillanleg mið- stöð, litaðar rúður, dráttarkrókur o.fl. Verð 5,400 þús. Uppl. í s. 896 2501. Toyota Corolla XLi til sölu v/ flutninga Árgerð '96, 1300 vél, ekinn 124 þús. km. Ný tímareim, smurbók, skoðaður '07, reyklaus, álfelgur, mp3 spilari, ný sumar- dekk. Verð: 260 þús. Uppl í síma 868 5549, Jóhanna. Toyota Corolla Skráður í nóv '98. Ek. 137 þús. Góður bíll. Skoðaður '07. Gangverð 410 þús. Tilboð 370 þús. Upplýsingar í síma 897 6536. Toyota Corolla árg. '95 Ek. 126 þ. SSK. Ný skoðuð. Reyklaus. 2 gangar á felgum, smur og viðhaldsbók. Verð 320 þ. eða tilboð. Uppl. í síma 557 2728/868 9170. Toyota Corolla árg. '03, ek. 35 þús. km Sjálfskiptur, rafm. í rúðum, geislasp., áhv. um 1 millj. Uppl. í s. 896 8989, jgj@snilli.is TOY. LANDCR. 90 33" ÁRG. 1999 SJÁLFSKIPT. Einn eigandi, góð 33" dekk, skipt um tímareim í 97 þ. km. Gott lakk, Heill og góður bíll. Uppl. í s. 896 0315. Til sölu VW Golf 1,6, árgerð 2004, ekinn 76 þús. km. Áhv. 1,5 millj. Upplýsingar í síma 860 8384. Til sölu Suzuki Vitara árgerð 1999. 5 dyra, ekinn 90 þúsund km Ný tímareim og ný kúpling. Góðu bíll. Verð 590.000 kr. Upplýsingar í símum 487 8688 og 893 8877. Subaru árg. '04 ek. 37 þús. km Til sölu Forester XT turbo (177 hö). Leður, lúga, cruise o.fl. Alltaf þjónustaður! Skemmtilegasti smájeppinn í sínum flokki. Upp- lýsingar í síma 862 8892. Splunkunýr frá kr. 4.199.000! Eigum nokkra splunkunýja 2006 bíla nær 30% undir listaverði. Honda Pilot er nýr lúxusjeppi sem hefur rakað inn verðlaunum fyrir sparneytni og búnað og sem gef- ur Landcruiser VX diesel harða samkeppni. Láttu okkur leiðbeina þér með bestu bílakaupin. Frábær tilboð í gangi. Útvegum nýja og nýlega bíla frá öllum helstu fram- leiðendum. Íslensk ábyrgð fylgir. Bílalán. Sími þjónustuvers 552 2000 og netspjall við sölumenn á www.islandus.com Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Nissan Almera árg. '99, bensín, ek. 124 þús. Beinsk. Vetrardekk á felgum, CD, fjarstýrð samlæs- ing. Verð 420 þús. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 892 7828. TOYOTA MR2, '00. Glæsilegur blæjubíll, eyðsla 7 á hundraði, ný vél, Hardtop, lækkaður, tvöfalt pústkerfi, 17" álfelgur. Verð 1.550 þús. 400 þús. út og yfirtaka á láni. Uppl. í síma 898 9695. Atvinnuauglýsingar Múrarar, húsasmiðir og verkamenn óskast! Húsaklæðning ehf. óskar eftir að ráða múrara, húsasmiði og verkamenn til framtíðarstarfa. Fyrirtækið hefur sérhæft sig í viðgerðum, breytingum og viðhaldi fasteigna. Fyrirtækið starfar einnig við nýbyggingar. Góð aðstaða fyrir starfsmenn. Áhugasamir sendi upplýsing- ar á netfangið info@husco.is eða hafi samband við Matthías í s. 897 4224. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 20. júlí 2006 kl. 14.00, á neðan- greindum eignum: Orlofshús Víðilundi 1, fn. 225-5333, þingl. eign Orlofshúsa við Varma- hlíð hf. Gerðarbeiðandi er Byggðastofnun. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 13. júlí 2006, Ríkarður Másson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif- stofu embættisins að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir: M.b. Ás HF-146, skipaskrnr. 5870, Hafnarfirði, þingl. eig. Jón Guð- mundur Benediktsson og Hrannar Már Pétursson, gerðarbeiðandi Vignir G. Jónsson hf., miðvikudaginn 19. júlí 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 11. júlí 2006. Félagslíf 16.7. Nesjavellir – Hvera- gerði Brottför frá BSÍ kl. 09:00. Farar- stjóri Pétur J. Jónasson. Verð 3.200/3.600 kr. 19. - 23.7. Laugavegurinn (5 dagar). Gengið á þrem dögum. Brottför frá BSÍ kl. 20:00. Far- arstj. Jón Tryggvi Héðinsson. V. 27.200/30.700 kr. 20. - 23.7. Strútsstígur (4 dagar). Brottför frá BSÍ kl. 08:30. Fararstj. Martin Guð- mundsson. V. 23.500/27.400 kr. 20. - 23.7. Sveinstindur – Skælingar (4 dagar). Brottför frá BSÍ kl. 08:30. Fararstj. Ragn- heiður Óskarsdóttir. Verð 25.200/29.300 kr. 22. - 23.7. Fimmvörðuháls, vestan ár. Brottför frá BSÍ kl. 08:00. V. 11.000/13.700 kr. 28. - 31.7. Sveinstindur – Skælingar (4 dagar). Brottför frá BSÍ kl. 08:30. Fararstj. Gunn- ar Hólm Hjálmarsson. V. 25.200/ 29.300 kr. 27. - 30.7. Strútsstígur (4 dagar). Brottför frá BSÍ kl. 08:30. V. 23.500/27.400 kr. Skráningar í ferðir á skrif- stofu Útivistar í síma 562 1000 eða utivist@utivist.is Sjá nánar á www.utivist.is. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 Raðauglýsingar sími 569 1100 ÞRÍTUGASTA og áttunda Alþjóðlega Ólympíukeppnin í efnafræði fyrir framhalds- skólanema var haldin í Gyeongsan í Suður-Kóreu dagana 2. til 11. júlí síðastlið- inn. Íslendingar voru meðal 67 þjóða sem tóku þátt í keppninni, en þetta er í fimmta sinn sem Íslendingar senda lið til keppni. Hver þjóð má senda fjóra nemendur, en í liði Íslands voru Guðrún Andrea Frið- geirsdóttir og Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson frá Menntaskólanum við Hamra- hlíð og María Óskarsdóttir og Andri Wilberg Orrason frá Menntaskólanum í Reykja- vík. Í fyrsta skipti tókst Ís- lendingum að vinna til verð- launa í keppninni en þau María og Benjamín fengu bæði bronsverðlaun. Fyrr í vetur fór fram á Ís- landi 5. Almenna lands- keppnin í efnafræði meðal framhaldsskólanema. Alls tók 101 nemandi frá 12 skólum þátt í landskeppninni. Efstu 15 nemendurnir kepptu síðan til úrslita í Háskóla Íslands í verklegri og fræðilegri efna- fræði. Í fjórum efstu sæt- unum voru: Tómas Pálsson frá Menntaskólanum í Reykjavík, Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson frá Mennta- skólanum við Hamrahlíð, Þórey María Maríusdóttir frá Menntaskólanum í Reykjavík og María Óskarsdóttir frá Menntaskólanum í Reykja- vík. Þeim Tómasi og Þóreyju Maríu bauðst einnig að vera í ólympíuliði Íslands í eðl- isfræði og völdu þau þann kost. Í júní var efnafræðiliðið í tveggja vikna þjálfun við Há- skóla Íslands fyrir Ólympíu- keppnina. Tveir þjálfarar, þeir Már Björgvinsson og Skarphéðinn P. Óskarsson frá Menntaskólanum í Reykjavík, fóru með ólympíu- liðinu til Suður-Kóreu. Keppnin var mjög erfið í ár og var árangur íslensku kepp- endanna þeim mun ánægju- legri. Félagsmenn Efnafræði- félags Íslands sáu um skipulagningu og framkvæmd 5. Lands- og ólympíu- keppninnar í efnafræði en auk menntamálaráðuneyt- isins styrktu eftirtalin fyr- irtæki keppnina: SPRON, Ac- tavis hf., Íslensk erfðagreining hf., Tandur hf. og Ensímtækni ehf. Íslendingar unnu til tvennra bronsverðlauna FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.