Morgunblaðið - 15.07.2006, Qupperneq 39
verk og skúlptúra. Ókeypis er inn.
Salfisksetur Íslands | Ari Svavarsson með
sýningu í Listsýningasal til 6. ágúst. Atli
nefnir sýninguna Tákn og leikur sér þar með
línur og form.
Skaftfell | Nú stendur yfir sýning bræðr-
anna Sigurðar Guðmundssonar og Kristjáns
Guðmundssonar í Skaftfelli.Opið daglega frá
kl 14–21 í sumar.
Suðsuðvestur | Heimir Björgúlfsson sýnir
nýtt vídeóverk og collage unna úr ljós-
myndum í Suðsuðvestur. Til 16. júlí.
Thorvaldsen Bar | Jónína Magnúsdóttir,
Ninný, með myndlistarsýninguna Í góðu
formi. Sýningin stendur til 11. ágúst.
Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldukon-
ur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk
tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síð-
ari hluta 19. aldar.
Í Myndasal eru til sýnis ljósmyndir Marks
Watson og Alfreds Ehrhardt af Íslandi sum-
arið 1938. Af myndum ferðalanganna má
sjá hve ljósmyndin getur verið persónulegt
og margrætt tjáningarform.
Söfn
Árbæjarsafn | Á Árbæjarsafni hefur verið
opnuð sýningin Húsagerð höfuðstaðar, saga
byggingatækninnar í Reykjavík frá 1840–
1940.
Árbæjarsafn | Nú eru hafin hin sívinsælu ör-
námskeið á Árbæjarsafni. Námskeiðin eru
ætluð börnum í fylgd með fullorðnum. Þar
má meðal annars læra tálgun, glímu, þæf-
ingu ullar og flugdrekagerð. Athugið að
sætaframboð í hverju námskeiði er tak-
markað. Uppl. og skráning í síma 411 6320.
Sunnudaginn 16. júlí verður árlegur harm-
onikkudagur í Árbæjarsafni í tengslum við
Harmonikkuhátíð Reykjavíkur 2006.
Gamli bærinn í Laufási | Starfsdagur í Lauf-
ási 16. júlí. Í gamla bænum í Laufási verður
hægt að fylgjast með fólki að störfum frá kl.
13.30–17. Þar verður m.a. heyskapur, þjóð-
dansar, tónlistaratriði og hægt verður að
bragða á heimatilbúnu góðgæti. Þjóðlegar
veitingar í Gamla Presthúsinu. Opið frá 9–
18, fim. 9–22. 500 kr. inn. Frítt fyrir börn.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9–17.
Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og
sænsku. Margmiðlunarsýning og gönguleið-
ir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á
www.gljufrasteinn.is og í 586 8066.
Iðnaðarsafnið | Iðnaðarsafnið var stofnað
til að minnast síðastliðinnar aldar í iðnaði á
Akureyri. Á safninu gefur að líta vélar og
verkfæri af öllum stærðum og gerðum,
framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá 13–17
til 15. sept. 400 kr. inn, frítt fyrir börn.
Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarn-
arfirði sem er bústaður galdramanns og litið
er inn í hugarheim almúgamanns á 17. öld
og fylgst með hvernig er hægt að gera
morgundaginn lítið eitt bærilegri en gær-
daginn. Opið alla daga kl. 12–18 til 31. ágúst.
Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn |
Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og
misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpa-
sögum. Reykjavík hefur löngum verið vin-
sælasta sögusvið íslenskra glæpasagnahöf-
unda.
Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds-
dóttur. Sumir safna servíettum, aðrir safna
hlutabréfum. Gerður safnar bókstöfum úr
íslenskum handritum svo og laufblöðum
haustsins, þrykkir á síður og býr til handrit
og bækur.
Sýning á teikningum Halldórs Baldurssonar
byggðar á Vetrarborginni eftir Arnald Indr-
iðason. Teikningar Halldórs eru til sölu. Opið
mán.–föstud. kl. 9–17, laugard. kl. 10–14.
Listasafn Árnesinga | List, listiðnaður og
hönnun frá Færeyjum. Verk eftir 32 ein-
staklinga. Ríkey Kristjánsdóttir textílhönn-
uður í hönnunarstofu. Aðgangur ókeypis.
Opið alla daga kl. 11–17 til 31. júlí.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Andrés Kol-
beinsson (f. 1919) er menntaður tónlist-
armaður og sjálfmenntaður sem ljósmynd-
ari. Til 24. sept.
Vigfús er af yngstu kynslóð ljósmyndara og
lauk námi í ljósmyndun árið 1993 frá Lette
Verein, Berlín. Í Skotinu sýnir Vigfús myndir
af vatnsyfirborði sjávar sem er varpað úr
skjávarpa á 150 x 190 cm stóran vegg.
Minjasafnið á Akureyri | Sumarsýning. Ef
þú giftist – Brúðkaupssiðir fyrr og nú. Ef þú
giftist fjallar um brúðkaup og brúðkaupssiði
í gegnum tíðina. Opið kl. 10-17. Til 15. sept.
Minjasafnið á Akureyri | Gönguferð með
leiðsögn um fornleifauppgröftinn á Gásum,
kaupstaðinn frá miðöldum, 11 km norðan við
Akureyri. Gengið frá bílastæðinu við Gás-
eyrina 19. og 28. júlí kl. 13 og 3. ágúst kl. 20.
Þátttaka í göngunni kostar 300 krónur.
www.gasir.is og www.akmus.is
Perlan | Sögusafnið í Perlunni er opið alla
daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í
gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna
frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is
Sundlaugin í Laugardal | Sýningu Borg-
arskjalasafns Reykjavíkur í tilefni af 70 ára
afmæli Laugarnesskóla lýkur í anddyri
Laugardalslaugar nú um helgina.
Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn –
uppstoppuð veiðidýr og veiðitengdir munir,
skotvopn o.fl. Opið 11–18. www.hunting.is
Víkin – Sjóminjasafnið | „Togarar í 100 ár“.
Sýningunni er ætlað að veita innsýn í við-
burðaríka sögu togaraútgerðar og draga
fram fjölþætt áhrif hennar á samfélagið. „Úr
ranni forfeðranna“ er sýning á minjasafni
Hinriks Bjarnasonar og Kolfinnu Bjarnadótt-
ur. Molakaffi í boði og frábært útsýni yfir
höfnina.
Þjóðmenningarhúsið | Tvær glæsilegar nýj-
ar sýningar: Íslensk tískuhönnun sem sýnir
fjölbreytnina og sköpunarkraftinn í tísku-
geiranum og Í spegli Íslands, um skrif er-
lendra manna um Ísland og Íslendinga fyrr á
öldum. Auk þess helstu handrit þjóðarinnar
í vandaðri umgjörð á handritasýningunni og
Fyrirheitna landið.
Þjóðminjasafn Íslands | Fornleifauppgreftir
fara nú fram víðs vegar um land og í Rann-
sóknarýminu á 2. hæð má sjá úrval gripa
sem fundist hafa á undanförnum árum. Til
31. júlí.
Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip-
að ævintýraljóma og í sumar gefst tækifæri
til að sjá hluta þess á 3. hæð safnsins.
Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjöl-
breyttar sýningar, fræðslu og þjónustu. Þar
er safnbúð og kaffihús.
Skemmtanir
Vélsmiðjan, Akureyri | Rokkhljómsveit
Rúnars Júlíussonar leikur í kvöld, húsið opn-
að kl. 22, frítt inn til miðnættis.
Fréttir og tilkynningar
Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti mat-
vælum, fatnaði og leikföngum á mið-
vikudögum kl. 13–17. Úthlutun matvæla
sama dag kl. 15–17 í Eskihlíð 2–4 v/
Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjár-
hagslega, geta lagt inn á reikning 101–26–
66090 kt. 660903–2590.
GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er
spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstandendur?
Fáðu hjálp! Hringdu í síma 6983888.
JCI-heimilið | Ljósmyndasamkeppni JCI Ís-
lands stendur nú yfir. Keppnin er opin öllum
áhugaljósmyndurum og verða úrslitin kynnt
á Menningarnótt Reykjavíkur 19. ágúst. Sjá
nánar www.jci.is.
Börn
Garðabær | Golfleikjaskólinn heldur 5 daga
golfnámskeið, mánudag–föstudags fyrir for-
eldra og börn, flestar vikur í sumar. Uppl. og
skráning eru á golf@golfleikjaskolinn.is og í
síma 691 5508. www.golfleikjaskolinn.is
Reykjavíkurborg | Í sumar verða opnir leik-
vellir á vegum ÍTR fyrir 2–5 ára börn í hverf-
um borgarinnar. Komugjald er 100 kr. Uppl. á
www.itr.is og í síma 411 5000.
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2006 39
DAGBÓK
Félagsstarf
Dalbraut 18-20 | Brids á mánudag kl.
14. Félagsvist á þriðjudag kl. 14. Bónus
á miðvikudag kl. 14. Heitt á könnunni,
blöðin liggja frammi. Hádegisverður
og síðdegiskaffi. Uppl. um sumarferðir
í síma 588 9533. Allir velkomnir.
Félagsheimilið Gjábakki | Krumma-
kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
FEBG og FAG standa fyrir Akureyr-
arferð dagana 8.–10. ágúst. Gisting,
morgun- og kvöldverður á Hótel Eddu,
Akureyri. Verð einungis 15.000 kr.
Miðasala í Garðabergi 17. og 18. júlí kl.
9–14. Takmarkaður miðafjöldi.
Félagsstarf Gerðubergs | Vegna sum-
arleyfa starfsfólks fellur starfsemi og
þjónusta niður til þriðjudagsins 15.
ágúst. Sund og leikfimiæfingar í Breið-
holtslaug, sími 557 5547, eru á mánu-
dögum kl. 10.30 og miðvikudögum kl.
9.30. Strætisvagnar S4, 12 og 17.
www.gerduberg.is.
Hafnarfjörður | Í sumar verður púttað
á Vallavelli á Ásvöllum á laugardögum
frá kl. 10–11.30 og á fimmtudögum frá
kl. kl. 14–16. Mætum vel og njótum
hverrar stundar.
Hraunsel | Pútt á Vallarvelli kl. 10–
11.30. Hraunsel lokað 17. júlí – 14. ágúst.
Hæðargarður 31 | Listasmiðjan opin.
Félagsvist mánudaga kl. 13.30. Frjáls
spil miðvikudaga kl. 13.30. Guðnýj-
arganga kl. 10 á þriðjudag og fimmtu-
dag. Gönuhlaup á föstudag kl. 9.30. Út
í bláinn á laugardag kl. 10. Púttvöllur
opinn. Leiðsögn í pútti fimmtudag kl.
17. Sumarferðir 15. júlí og 15. ágúst.
Nánari upplýsingar 568 3132.
LJÓSMYNDA
SAMKEPPNI
UNGA
FÓLKSINS
ANDLIT VÍSINDAMANNSINS
Reglur og skil:
● Myndin þarf að þola prentun og stækkun í A4 eða stærra.
● Skila skal mynd á geisladiski auk útprentaðrar myndar.
● Myndir mega vera hvoru tveggja .jpg eða .tif, en án layera eða maska.
● Gæði myndanna og frágangur hafa áhrif á mat dómnefndar.
● Síðasti skiladagur er 8. september 2006.
Myndin sendist til:
Ljósmyndasamkeppni, Vísindavaka, Rannís, Laugavegi 13, 101 Reykjavík
Merkja þarf diskinn og myndina með dulnefni. Umslag þarf að fylgja merkt dulnefni með upplýsingum um sendanda
(nafn, kennitala, heimilisfang, netfang og símanúmer).
Vegleg verðlaun verða veitt fyrir bestu myndina: Canon EOS 350D hágæða myndavél frá Nýherja.
Frekari upplýsingar veitir Ása Hreggviðsdóttir hjá alþjóðasviði Rannís, asa@rannis.is eða í síma 515 5811
Dómnefnd: Ragnar Th. Sigurðsson, ljósmyndari, Steinunn Thorlacius, líffræðingur og Páll Vilhjálmsson, sviðstjóri.
16 - 23 ára
Í tilefni af Vísindavöku 22. sept. nk. efnir Rannís til ljósmyndakeppni meðal ungs fólks á aldrinum
16 - 23 ára. Þema keppninnar er „Andlit vísindamannsins“ og er ætlast til að ljósmyndarar fangi
vísindamanninn og vinnu (umhverfi) hans.
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
fí
s
k
h
ö
n
n
u
n