Morgunblaðið - 14.08.2006, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 2006 31
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Sama lága verðið.
Og að auki 30 - 50% afsláttur
af öllum gæludýravörum.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði,
Ferðalög
Fossatún –Tíminn og vatnið
Fyrirtæki og hópar!
Einstakt umhverfi, glæsileg að-
staða, skemmtileg afþreying og
frábærar veitingar.
www.steinsnar.is S. 433 5800
Húsnæði í boði
Til leigu 2ja herbergja íbúð á
svæði 101. Hentar vel tveimur
einstaklingum. Verð 65.000 krónur
á mánuði. Trygging 65.000 krónur.
Meðmæli skilyrði.
Upplýsingar í símum 553 5124 og
561 4467.
Húsnæði óskast
Kennari óskar eftir íbúð. Kennari
óskar eftir íbúð í Breiðholti, Garð-
abæ eða Kóp. Reglusöm og reyk-
laus. Fyrirframgr. ef óskað er.
Sími 696 0616.
Hjálp! Einstaklingsíbúð eða
herbergi
Reglusamur og reyklaus 18 ára
fótboltastrákur frá Siglufirði sem
stundar nám við VMA óskar eftir
að taka á leigu stórt herbergi
með eldhúsaðstöðu og baði eða
einstaklingsíbúð á Akureyri. Inn-
bú má fylgja en ekki nauðsyn-
egt. Upplýsingar gefur Ríkey í
síma 844 5819 / 467 1266 eða
Sigur-
björn 847 0205.
Atvinnuhúsnæði
Ca 65 fm verslunarhúsnæði til
leigu. Til leigu er ca 65 fm versl-
unarhúsnæði m. sameign á 1.
hæð í einu af bláu húsunum við
Fákafen í Reykjavík. Uppl. í síma
895 6300, runarg@netheimar.is
Sumarhús
Rotþrær
Framleiðum rotþrær, 2.300-25.000
lítra.
Öll fráveiturör og tengistykki í
grunninn.
Sérboruð siturrör og tengistykki
í siturlögnina.
Heildarlausn á hagstæðu verði.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211.
Borgarplast, Borgarnesi,
sími 437 1370.
Heimasíða:
www.borgarplast.is
Nýtt - Bílastæðalausn. Ecogrid
er fljótleg og auðveld laus. Gríð-
arlega sterkt. Þolir allt að 350
tonna þunga á fm. Fáðu bækling.
S. 431 4040 og hringur@ver-ehf.
Nánar hér www.ecogrid.co.uk
Námskeið
Upledger höfuðb. og spjald-
hryggjarmeðf. Kynningarnám-
skeið á Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðf. verður haldið
2. sept. næstkomandi á Akureyri.
Upplýsingar í síma 466 3090 eða
á www.upledger.is
Upledger höfuðb.- og spjald-
hryggjarmeðf. Kynningarnám-
skeið á Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðf. verður haldið
26. ágúst næstkomandi í Rvík.
Upplýsingar í síma 466 3090 eða
á www.upledger.is.
Námskeið í tréskurði.
Kennsla hefst 1. september.
Örfá pláss laus.
Hannes Flosason,
sími 554 0123.
Málaskólinn LINGVA ehf.
Málaskólinn LINGVA ehf. hefur
starsemi sína nú í haust.
Skráningar hafnar á netinu. Sjá
www.lingva.is
Til sölu
Tilboð - Íslenski fáninn
Eigum til nokkra íslenska fána,
fullvaxna, stærð 100x150 sm.
Verð kr. 3.950.
Krambúð,
Skólavörðustíg 42.
Opnum snemma, lokum seint.
Kristalsljósakrónur. Handslípað-
ar. Mikið úrval.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b,
201 Kópavogi,
s. 544 4331.
Þjónusta
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Ýmislegt
Sími 4 200 500
www.plexigler.is
Plexigler fyrir fiskverkendur,
skiltagerðir, fyrirtæki og
einstaklinga.
Sérsmíði og efnissala.
Sérlega vandaðir dömuskór úr
leðri, skinnfóðraðir. Verð 6.985 og
7.485.
Klassískar mokkasíur úr leðri
og með slitsóla. Litir: Svart og
bordo. Verð 6.885 og 7.300.
Léttir og þægilegir herraskór
úr leðri. Verð 6.885.
Sterkir og þægilegir herraskór
með innleggi og gúmmísóla. Verð
6.970.
Sterkir og þægilegir herraskór
með innleggi og gúmmísóla.
Verð. 5.875.
Misty skór, Laugavegi 178.
Sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Rosalega flottur og alveg glæ-
nýr í BCD skálum á kr. 1.995,
buxur í stíl kr. 995.
Mjög fallegur í BCD skálum á kr.
1.995, buxur í stíl kr. 995.
Falleg blúnda og gott snið í BCD
skálum á kr. 1.995,- buxur í stíl á
kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Ástandsskoðun. Býð uppá al-
mennar ástandsskoðanir og eign-
amat. Ástandsskoða eignir við
kaup og sölu á fasteignum. Hús-
ver ehf. Sími 699 4041,
arnarivar@gmail.com.
Bílar
Honda árg. '98, ek. 62 þús. km.
Honda CRV árg. 1998. Ek. 62 þ.
km. Grænsans. 5 d. Beinsk.
2000cc. Verð 750 þ. Lítur mjög vel
út. Uppl. í s. 899 7574, Sigurður.
Ford F-350 árg. '05, ek. 19 þús.
mílur. Ford F-350 til sölu, 6,0cc
dísel, sjálfskiptur, single cab, eins
og nýr. Verð 2.600 þús. Sími 893
0270.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, bifhjól,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '05
892 4449/557 2940.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Mótorhjól
Til sölu Honda Shadow Spirit
VT 1100, árgerð 99. Ekinn 29 þús.
mílur. Verð 650 þús. Upplýsingar
í síma 897 1998.
Bílar aukahlutir
HÖGGDEYFAR
Fyrir bílinn: Gabriel höggdeyfar,
gormar, stýrisliðir, vatnsdælur,
sætaáklæði, sætahlífar fyrir
hesta- og veiðimenn, burðarbog-
ar, aðalljós, stefnuljós, ASIM
kúplingssett. Framlengingar-
speglar fyrir fellihýsi og tjald-
vagna, verð kr. 2.250.
GS varahlutir,
Bíldshöfða, sími 567 6744.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Atvinnuauglýsingar
Tannlæknastofa
Tanntæknir eða aðstoðarmaður óskast á tann-
læknastofu nálægt Hlemmi. Um er að ræða
50% starf eftir hádegi. Umsóknir óskast sendar
til augldeildar Mbl. merktar: „G — 18890“.
Raðauglýsingar
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuherbergi
Til leigu rúmgott og snyrtilegt skrifstofu-
herbergi við Suðurlandsbraut 6. Salerni og
kaffistofa í mjög góðri sameign. Góður staður.
Einnig 1—2 herb. í Ármúla.
Upplýsingar gefnar í síma 899 3760.
smáauglýsingar mbl.is
FRÉTTIR
ÓLAFUR Eysteinn Sigurjónsson
varði doktorsritgerð sína: „The Diffe-
rentiation potential of human somatic
stem cells“, ný-
verið við lækna-
deild Háskólans í
Osló. Leiðbein-
endur voru dr.
Torstein Egeland,
yfirlæknir við
ónæmisfræði-
stofnun ríkishá-
skólasjúkrahúss-
ins í Osló og dr.
Joel C. Glover, prófessor í taugafóst-
urfræði við lífeðlisfræðistofnun
læknadeildar Háskólans í Osló.
Andmælendur voru dr. Catherine
M. Verfaillie, prófessor í læknisfræði
við Division of Hematology, Oncology
and Transplantation of the Univers-
ity of Minnesota Medical School, dr.
Geir E. Tjonnfjord, yfirlæknir og
prófessor við blóðmeinafræðideild
ríkisháskólasjúkrahússins í Osló og
dr. Marit Hellebostad, deildaryf-
irlæknir við blóðmeinafræðideild Ul-
levaal sjúkrahússins í Osló.
Ritgerðin byggist á fjórum rit-
rýndum vísindagreinum og fjallar um
hæfileika fullorðinsstofnfrumna til
mismunandi sérhæfingar. Ólafur
skoðaði sérhæfingarferli sem fer eftir
klassískum leiðum, þ.e. innan þess
vefjar sem stofnfrumurnar dvelja í og
einnig sérhæfingarferli sem fer eftir
nýjum og áður óþekktum leiðum en
ýmislegt bendir nú til að stofnfrumur
geti ferðast yfir í aðra vefi og sér-
hæfst þar. Ólafur skoðaði genatj-
áningu í sérhæfingarferlum blóð-
myndandi stofnfrumna og sýndi
einnig fram á að blóðmyndandi stofn-
frumur geti myndað starfhæfar
taugar með því að koma þeim fyrir í
fósturmænu kjúklinga. Hægt er að
nálgast ritgerðina og meiri upplýs-
ingar um stofnfrumur á vefsíðunni:
www.stofnfrumur.is
Ólafur Eysteinn Sigurjónsson er
fæddur 1974. Hann lauk stúdents-
prófi frá MR 1994, B.Sc-prófi í líf-
fræði frá Háskóla Íslands 1998 og
M.Sc. prófi í heilbrigðisvísindum við
læknadeild HÍ árið 2001. Ólafur
starfaði við rannsóknir í Blóðbank-
anum árin 1998–2001 og hefur gegnt
stöðu forstöðumanns rannsókna og
nýsköpunar í Blóðbankanum síðan 1.
mars 2006. Ólafur er giftur Ragn-
heiði Kristjánsdóttur sjúkraþjálfara
og eiga þau saman eina dóttur.
Doktor í stofnfrumulíffræði
Í FRÉTT sem birtist í Morg-
unblaðinu á laugardag um smíði
félagsins Einstakir á fjögurra
metra Fender-gítars láðist að geta
eins gítarsmiðsins.
Er Gunnar Örn Sigurðsson gít-
arsmiður einn þeirra sem þátt
tóku í smíði gítarsins, en fé-
lagarnir í Einstakir eru alls sex
talsins. Beðist er velvirðingar á
mistökunum.
LEIÐRÉTT
Tók þátt í
smíði risagítars
SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðis-
ins var kvatt að Faxamarkaði við
Reykjavíkurhöfn að kvöldi laugar-
dags en þar höfðu vegfarendur kom-
ið auga á nokkurn eld. Þegar
slökkvilið kom á staðinn logaði eldur
í fjórum kerum við húsvegg. Greið-
lega gekk að ráða niðurlögum elds-
ins sem grunur leikur á að hafi verið
af völdum íkveikju.
Eldur við
Faxaskála
♦♦♦