Morgunblaðið - 14.08.2006, Qupperneq 35
þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú. Sýn-
ingin fjallar um brúðkaup og brúðkaupssiði
í gegnum tíðina. Hún er unnin í samstarfi
við Þjóðminjasafn Íslands og er opin alla
daga kl. 10–17 til 15. sept.
Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl.
10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum
fjölda leikmynda sem segja söguna frá
landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is.
Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn –
uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum
munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið
alla daga 11–18. Sjá nánar á www.hunt-
ing.is.
Þjóðmenningarhúsið | Íslensk tískuhönn-
un, sem sýnir fjölbreytnina í tískugeir-
anum, og Í spegli Íslands, um skrif er-
lendra manna um Ísland og Íslendinga fyrr
á öldum. Auk þess helstu handrit þjóð-
arinnar í vandaðri umgjörð á handritasýn-
ingunni, og Fyrirheitna landið.
Leiklist
Iðnó | The best of Light Nights í Iðnó – öll
mánudags- og þriðjudagskvöld í ágúst.
Sýningar hefjast kl. 20.30. Efni flutt á
ensku (að undanskildum þjóðlagatextum
og rímum), þjóðsögur færðar í leikbúning,
þættir úr Íslendingasögum, dansar o.fl.
Nánari uppl. á www.lightnights.com.
Fréttir og tilkynningar
Félag eldri borgara í Hafnarfirð | Orlofs-
ferð 14.–19. ágúst að Laugum í Sælingsdal.
Nokkur herbergi laus. Upplýsingar hjá Ás-
laugu í símum 555 1050 og 864 4223,
eða hjá Rögnu í símum 555 1020 og
899 1023.
Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti
matvælum, fatnaði og leikföngum á mið-
vikudögum kl. 13–17. Úthlutun matvæla
sama dag kl. 15–17 í Eskihlíð 2–4 við Mikla-
torg. Þeir sem vilja styðja starfið fjárhags-
lega geta lagt inn á reikning 101–26–
66090, kt. 660903–2590.
JCI Heimilið | Ljósmyndasamkeppni JCI
Íslands stendur yfir. Keppnin er opin öllum
áhugaljósmyndurum. Sjá nánar á www.jci-
.is.
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 2006 35
DAGBÓK
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Félagsvist kl. 14. All-
ir velkomnir. Handavinnustofan opin
alla virka daga frá kl. 9–16.30.
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16, handav.
kl. 9–16.30, smíði/útskurður kl. 9–
16.30, söngstund kl. 10.30, félagsvist
kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, samverustund, hárgreiðsla,
fótaaðgerðir, 18 holu púttvöllur.
Dalbraut 18–20 | Brids mánudaga
kl. 14, félagsvist þriðjudaga kl. 14.
Bónus miðvikud. kl. 14. Skráning í
námskeið og hópa, skráningu lýkur
mánudaginn 4. sept. Opnunarhátíð
8. sept. kl. 14. Notendaráðs- og
starfsmannafundur miðvikud. 6.
sept. kl. 13. S. 588 9533.
Félag eldri borgara í Reykjavík |
Brids kl. 13, kaffitár kl. 13.30. Skjald-
breiður – Hlöðufell 16. ágúst. Syðra-
Fjallabak og Emstrur 26. ágúst, ekið
til Þingvalla um Skjaldbreiðarveg,
Kjalveg, upp með Sandá, framhjá
Sandvatni að Hagavatni sem er á
milli Hagafells og Jarlhettna, undir
Hagafellsjökli. Uppl. og skráning í s.
588 2111.
Félagsheimilið Gjábakki | Handa-
vinnustofan opin, leiðbeinandi á
staðnum kl. 9–12. Opið alla virka
daga kl. 9–17.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Handavinnustofan opin. Aðstaða til
að taka í spil.
Furugerði 1, félagsstarf | Norð-
urbrún 1, Furugerði 1 og Hæð-
argarður 31. Farið verður á Safn-
asvæðið á Akranesi 15. ágúst.
Kaffiveitingar í Garðakaffi. Lagt af
stað frá Norðurbrún 1 kl. 12.30.
Skráning í Norðurbrún í s.
568 6960, í Furugerði í s. 553 6040
og í Hæðargarði í s. 568 3132.
Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall og
dagblöðin, kl. 10 bænastund, kl. 12
hádegismatur, kl. 15 kaffi.
Hvassaleiti 56–58 | Böðun fyrir há-
degi, hádegisverður kl. 11.30, frjáls
spilamennska kl. 13–16. Fótaaðgerðir
588 2320.
Hæðargarður 31 | Félagsvist mánud.
kl. 13.30, frjáls spil miðvikud. kl.
13.30. Guðnýjarganga kl. 10. þriðjud.
og fimmtud. Gangan Gönuhlaup alla
föstud. kl. 9.30, gangan Út í bláinn
alla laugard. kl. 10. Stefánsganga alla
morgna kl. 9. Afturganga þegar
þurfa þykir. Skráning hafin fyrir
næsta vetur. Uppl. í s. 568 3132.
Samtök lungnasjúklinga | Vikulegt
rölt og rabb Samtaka lungnasjúk-
linga hefst aftur eftir sumarfrí, 14.
ágúst kl. 16. Allir velkomnir í Síðu-
múla 6 (gengið inn á bak við húsið).
Kaffimeðlæti.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir, kl. 9.15–15.30
handavinna, kl. 11.45–12.45 hádeg-
isverður, kl. 14.30–15.45 kaffiveit-
ingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
8–12.30, morgunstund kl. 9.30, al-
menn handmennt kl. 11–15, frjáls spil
kl. 13–16.30, hárgreiðslu- og fótaað-
gerðarstofur opnar.
Kirkjustarf
Kristniboðssalurinn | Samkoma 16.
ágúst kl. 20. Ræðumaður er Karl
Jónas Gíslason, Sveinbjörg Björns-
dóttir gefur vitnisburð. Kaffiveitingar
eftir samkomuna.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Einkasýning Hel-
enu Hansdóttur
var opnuð í Sögu-
setrinu Hvolsvelli
laugardaginn 12.
ágúst. Sýningin
ber heitið „Éta“ og
samanstendur af
vídeógjörningi,
ljósmyndum og
innsetningu. Hel-
ena útskrifaðist frá
Listaháskóla Ís-
lands 2004 og hef-
ur verið við nám og
störf í London síð-
an. Þetta er fyrsta
einkasýning henn-
ar. Sýningin stend-
ur til 3. september.
Sögusetrið er opið
alla daga frá 10 til
18.
Helena Hansdóttir sýnir á Hvolsvelli MORGUNBLAÐIÐ birtir til-
kynningar um afmæli, brúð-
kaup, ættarmót og fleira les-
endum sínum að
kostnaðarlausu.
Tilkynningar þurfa að ber-
ast með tveggja daga fyr-
irvara virka daga og þriggja
daga fyrirvara fyrir sunnu-
dags- og mánudagsblað.
Samþykki afmælisbarns
þarf að fylgja afmæl-
istilkynningum og/eða nafn
ábyrgðarmanns og síma-
númer.
Fólk getur hringt í síma
569-1100 eða sent á net-
fangið ritstjorn@mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Hádegismóum 2
110 Reykjavík.