Morgunblaðið - 30.12.2006, Síða 40
40 LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
fólk
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
ÞIÐ TVÖ SKULUÐ BARA HAFA ÞAÐ
GOTT Í KVÖLD, AF EINHVERRI SKRÍTINNI
ÁSTÆÐU ER HÚN HRIFIN AF ÞÉR
OG EF ÞESSARI FALLEGU DÖMU
ER SAMA, ÞÁ VÆRI ÉG TIL Í AÐ
BJÓÐA HENNI UPP Á DRYKK
FYRIRGEFÐU
ELLEN...
HVER ERT
ÞÚ?
VARAÐU
ÞIG!!
KANNSKI GET ÉG
KENNT STJÓRNVÖLDUM
UM ÞETTA!
ÞARNA FÓRSTU ALVEG MEÐ
ÞAÐ! ÞÚ BRAUST LAMPA OG
ÞÚ GETUR EKKI KENNT
NEINUM UM ÞAÐ NEMA
SJÁLFUM ÞÉR!
ÉG HEF ÁKVEÐIÐ AÐ
TRÚA Á ÖRLÖG
ALLT SEM AÐ GERIST ER
FYRIRFRAM ÁKVEÐIÐ OG ÞAÐ
ER EKKERT SEM VIÐ GETUM
GERT TIL ÞESS AÐ KOMA Í
VEG FYRIR ÞAÐ. ÞANNIG AÐ
EKKERT SEM ÉG GERI ER
MÉR AÐ KENNA
POT
ÉG GAT
EKKI STOPPAÐ
MIG, ÖRLÖGIN
RÁÐA
ÞETTA
VORU
ENGIN
ÖRLÖG!
GET
ÉG
AÐSTOÐAÐ
ÞIG?
ÉG ER KOMINN HINGAÐ
TIL ÞESS AÐ BERJAST GEGN
FÁVISKU, VILLIMENNSKU
OG GRÆÐGI!
ÞÚ HEFUR
FARIÐ
HÚSAVILLT
HRÓLFUR
HRÆÐILEGI Á
HEIMA NEÐAR Í
GÖTUNNI
ÞVOTTAHÚS HJÁLPAÐU MÉR
MEÐ ÞETTA GRÍMUR.
HVAÐ ER ATLI ANNARS
AÐ GERA?
HANN ÁKVAÐ
AÐ SKELLA
SÉR Í BAÐ...
HÚN FÓR
ÚT AF
SKILJIÐ EFTIR
SKILABOÐ OG ÉG
HRINGI UM LEIÐ
OG ÉG GET
HÆ M.J.
ÉG ER BÚINN
AÐ SAKNA
ÞÍN. ÞAÐ ER
MIKLU
ERFIÐARA...
BÍP!!
MEIRA AÐ
SEGJA
SÍMSVARINN
HENNAR VILL
EKKI TALA
VIÐ MIG
KANNSKI HÆTTI ÉG AÐ HUGSA
UM ÞAÐ HVAÐ ÉG SAKNA HENNAR
MIKIÐ EF ÉG SVEIFLA MÉR AÐEINS
Það er gaman að skjóta uppflugeldum um áramót ogslá landsmenn flestumöðrum við í skotgleðinni.
Hins vegar verður að sýna varkárni
þegar skoteldar eru meðhöndlaðir
til að forðast slys.
Jón Ingi Sigvaldason er sölu- og
markaðsstjóri Slysavarnafélagsins
Landsbjargar: „Flugeldar eru ekki
leikföng og mikilvægt að virða þau
aldursmörk sem merkt eru á flug-
eldana. Allir skoteldar sem seldir
eru á vegum Landsbjargar eru
merktir með leiðbeiningum á ís-
lensku og leggjum við áherslu á að
fólk fylgi þeim vandlega,“ segir Jón
Ingi. „Mikilvægt er að allir noti
hlífðargleraugu, bæði fullorðnir og
börn, jafnt þeir sem eru að tendra
skoteldana og þeir sem eru að horfa
á, og nauðsynlegt vera með vett-
linga þegar kveikt er í flugeldum
eða haldið á blysi.“
Jón Ingi leggur áherslu á að það
sé fjölskylduskemmtun að skjóta
upp flugeldum á gamlársdag:
„Mörg af þeim slysum sem verða
um áramót verða vegna þess að
áfengi er haft um hönd þegar verið
er að skjóta upp flugeldum, en flug-
eldar og áfengi eiga aldrei að fara
saman,“ segir Jón Ingi. „Það er
einnig mjög áríðandi að koma í veg
fyrir hvers kyns fikt hjá börnum og
ungmennum með flugelda, og eru
yngri strákar þar í sérstökum
áhættuhópi. Alltof margir hafa
misst fingur, brennt sig illa eða
hlotið augnskaða af fikti með flug-
elda.“
Til að fyrirbyggja fikt ungmenna
með skotelda lét Landsbjörg meðal
annars gera fræðslumyndband sem
sýnt hefur verið í grunnskólum og
sjónvarpi: „Þar segja sögu sína ein-
staklingar sem hafa slasast við flug-
eldafikt, og sýnt er frá aðgerð á
hönd eftir sprengingu,“ segir Jón
Ingi. „Vonumst við til að mynd-
bandið hafi gert börnunum ljóst
hversu hættulegt er að fikta í sko-
teldum, og hversu alvarlegar afleið-
ingarnar geta orðið. Foreldrar
mega þó ekki sofna á verðinum, og
ber að gæta að því að afgangs flug-
eldar rati ekki í rangar hendur.“
Þá er góð regla, sérstaklega ef
farið er að heiman á gamlárskvöldi,
að gæta að því að gluggar séu lok-
aðir: „Og þegar búið er að skjóta
upp skottertum á að hella úr vatns-
fötu eða moka snjó yfir kökuna til
að slökkva í glóð sem gæti leynst í
tertunni,“ segir Jón Ingi. „Þá hefur
Landsbjörg gefið út góðan leiðbein-
ingarbækling um hvernig sinna þarf
húsdýrum, sem oft hræðast glym-
inn af skoteldunum á gamlárskvöld.
Er hægt að fá bæklinginn á öllum
flugeldasölum Landsbjargar.“
Flugeldasala um áramót er lang-
mikilvægasta tekjulind björg-
unarsveitanna: „Ef þessa stuðnings
nyti ekki við væru björgunarsveit-
irnar ekki jafnöflugar og raunin er,“
segir Jón Ingi. „Við leggjum mikla
áherslu á gæði og öryggi skot-
eldanna og seljum aðeins úrvals-
framleiðslu, og hafa fulltrúar
Landsbjargar gert úttekt á þeim
verksmiðjum sem við verslum við,
sem hafa bæði framúrskarandi
starfsmannastefnu og fylgja ströng-
ustu öryggisstöðlum.“
Hátíð | Flugeldasala er mikilvægasta
fjáröflunarleið björgunarsveitanna
Sýnum aðgát
með flugelda
Jón Ingi Sig-
valdason fæddist
í Reykjavík 1972.
Hann útskrif-
aðist af raf-
virkjabraut frá
FB 1995 og legg-
ur nú stund á
nám í við-
skiptafræði við
HR. Jón Ingi starfaði við bygging-
arvinnu og rafvirkjun, og síðar
sölu- og markaðsstörf. Hann var
einn af stofnendum verslunarinnar
Fjallakofans og útivistartímaritsins
Útiveru. Jón Ingi hefur starfað hjá
Slysavarnafél. Landsbjörg frá
árinu 2003 og verið í björg-
unarsveit í 17 ár auk þess að starfa
í aðgerðastjórn Almannavarna á
höfuðborgarsv. og svæðisstjórn
björgunarsveita. Jón Ingi er kvænt-
ur Valborgu Sigrúnu Jónsdóttur og
eiga þau eina dóttur.
Fáðu úrslitin
send í símann þinn