Morgunblaðið - 31.12.2006, Page 43

Morgunblaðið - 31.12.2006, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2006 43 7 norska kvennalandsliðinu í hand- knattleik í desember. Hvað heitir þessi þjálfari og hvað- an er hann?  a) Þórður Hergeirsson frá Hveragerði  b) Hergeir Þórðarson frá Hveragerði  c) Þórir Hergeirsson frá Sel- fossi  d) Hergeir Þórisson frá Selfossi 16 Spunge Bob Squarepantser fyrirbæri í barna- sjónvarpinu. Hvað heitir hann á íslensku?  a) Spangur Skvampsson  b) Skvampur Sveinsson  c) Svampur Sveinsson  d) Sveinn Svampsson 17 Músiktilraunirnar vekjagjarnan athygli á upprenn- andi hljómsveitum. Hvaða hljómsveit sigraði Músíktil- raunir 2006?  a)Lost moneys  b) Foreign Monkeys  c) Benedikt fjórði  d) Wipe Out 18 Bjarki Birgisson og GyðaRós Bragadóttir hjóluðu hringinn í kringum landið í sumar í þágu góðs málefnis. Hver var málefnið?  a) Ferðin var farin til að vekja athygli á málefnum Barna- spítala Hringsins  b) Ferðin var farin í þeim til- gangi að vekja athygli á mál- efnum barna sem dvelja á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans  c) Ferðin var farin til að safna fé handa Félagi langveikra barna  d) Ferðin var farin til að vekja athygli á aðstæðum þeirra grunnskólabarna sem glíma við lesblindu 19 Britney Spears vekur at-hygli hvar sem hún fer. Hvað heita synir poppprinsess- unnar ?  a) Sean Yong og Jayden James  b) Kevin Young og Jason Brad- ley  c) Sean Preston og Jayden James  d) Sean Preston og Kevin James 20 Kvikmyndin Mýrin hlautmörg Edduverðlaun á síð- ustu Edduhátíð sem haldin var í nóvember Hvað hlaut hún mörg verðlaun?  a) þrenn  b) fern  c) fimm  d) sex 21 Núverandi iðnaðarráð-herra gekk til liðs við rík- isstjórn Íslands úr öðru starfi. Úr hvaða starfi ?  a) Sinnti starfi læknis á Land- spítalanum  b) Hann var lögfræðingur hjá dómsmálaráðuneytinu  c) Gegndi stöðu bankastjóra Seðlabanka Íslands  d) Gegndi stöðu hæstarétt- ardómara 22 Konur á Íslandi þykja ekkifá mikinn framgang í stjórnmálum. Hvað eru margar konur í ríkisstjórn Íslands?  a) fjórar  b) fimm  c) sex  d) sjö 23 Magni Ásgeirsson stóð sigvel í Rockstar Supernova keppninni eins og kemur fram í annarri spurningu. En hvaða lag sagðist hann hafa skemmt sér best við að syngja í keppninni?  a) Starman  b) In the Air Tonight  c) Fire  d) Plush 24 Margrét Sæunn Axels-dóttir varð stigahæsti keppandi í barnaflokki í sumar Í hvaða íþróttagrein ?  a) Fimleikum  b) hestaíþróttum  c) Sundi  d) Frjálsum íþróttum 25 Hljómsveitin Sigur Róshélt eftirminnilega úti- tónleika á Klambratúni í sumar í lok tónleikaferðar um landið. Hvar kom hljómsveiti fram næst á undan Klambratúnstónleikunum?  a) Á Flúðum  b) Á Egilsstöðum  c) Í Öxnadal  d) Í Borgarfirði Öll börn eiga rétt á að geta greint á milli þess hvað má og má ekki gera við líkama þeirra. Talaðu við barnið þitt og upplýstu það um staðreyndirnar – því fyrr því betra. Barn sem þekkir muninn á réttu og röngu er betur í stakk búið til að neita, segja frá og komast óskaddað frá óeðlilegum kringumstæðum sem það vill ekki taka þátt í. Rjúfðu þögnina og fræddu barnið þitt – það er á þína ábyrgð Þögnin er Hvernig tölum við um þetta við börnin? Fáðu leiðbeiningar á www.blattafram.is. Ef velferð barns er í húfi hringdu í 112 „Ég vil ekki að einhver strjúki mér og verði góður við píkuna mína“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.